Tíminn - 18.01.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.01.1966, Blaðsíða 16
13. tbl. — Þriðfudagur T8. jairúar 1966---5& áig. SlLDARBRÆÐSLA Á STÖÐVARFIRDI Átök um borð í Bjarna Ólafssym: 1. VÉLSTJÓRI VAR BARINN ILLILECA ar milli VélsmWJunnar Héðins ann 1 Ætg’ Twru; mntfirritaðir sajnalngars »egar og nýstofnaðs fyrirtæk HZ—Reykjavík, mánudag. Rétt um hádegisbiiið í gær hafði skix>stjórinn á togara»um Bjarna Ólafssyni talsamband við Reykja vík og bað um að lögregla og ♦eknir biðu á hafnarbakkanu.m er þeir legðu að. Ráðizt hefði verið á 1. vélstjórann, Jón Albertsson, og væri hann hart leikínn. Þegar b. v. Bjarni Ólafsson lagði að klukkan eitt eftir hádegið í gær biðu lögreglumenn og sjúkra bifreið tilbúnir á bákkanum. Var Jón Albertsson fluttur til læknis aðgerðar en árásarmennirnir i varðhald. Jón var illa leikinn, hafði hlotið þrjá skurði á höfuðið auk þess sem það var skrámað og bólgið. Einnig kvartaði hann um þrautir í baki. , Tveir skipverjar á Bjarna Ólafs Syni höfðu ráðizt á Jón á föstu- daginn, Þegar togarinn var staddur Skipum fækkar SJ—Reykjavík, mánudag. Samkvæmt upplýsingum frá Skipaskoðun ríkisins hef ur skipum á skrá fækkað frá því í fyrra, eru nú 910 en voru 918 1. janúar 1965 Aftur á móti er íslenzki flot inn nú rúmlega 158 þúsund rúmlestir, en var 1. janúar 1965 tæplega 148 þúsund rúmlestlr. Þróunin er sú að skipum fækkar, en stærð einstakra skipa eykst, enda stækka síldveiðiskipin með hverju ári sem líður. Um síðustu áramót voru tíu stálfiskiskip í smíðum erlendis og á að afhenda þau öll á þessu ári sam- kvæmt umsömdum af- greiðslutíma, Þrjú þessara skipa eru undir 300 tonnum en hin yfir. Þrjú Þau Framhald á bls. 14. úti í hafi á leið frá Bremerhaven í Þýzkalandi til íslands. Þeir voru drukknir, þegar þeir réðust ínn í káetuna til Jóns þar sem hann lá í koju og var að lesa. Hótuðu þeir að drepa hann og þjörmuðu að honum. Annar þeirra hélt hon um föstum á meðan hinn barði Framhald á bls. 14. Á myndinni hér til hliðar sjást hiónin Conny Birgit And- ersen og Leif Andersen, sem nú sitja í fangels! i Danmörku. Eins og bunnugt er af fréttum, var það Conny sem rændi Tinu. litlu, og fannst barnið ekki fyrr en eftir mánaðarleit, sem segja má með sanni, að sett hafi Danmörku á annan endan. Conny missti fóstur skömmu áður en hún rændi Tinu, og kvaðst vera hrædd um, að mað ur hennar færi frá henni ef hún eignaðist ekki barn. Þess vegna rændi hún Tinu og sagði eiginmanninum, að það væri hennar eigið. Þessu trúði maðurinn, að því er hann seg ir, þótt Tina hafi verið orðin tveggja mánaða. Þykir mörg- um furðulegt, að hann skuli ekki hafa þekkt í su.ndur tveggja mánaða bam og nýfíett barn ,og það sama gildir um þær mörgu konur, sem komu í heimsókn fyrstu dagana eftir ránið til t>f:ss að sjá „nýfædda" barníð. Það var karlmaður, sem lét lögregluna vita, að bam frú Andersen væri of stórt mlð að við aldur. J TUGIR ÁREKSTRA í MIKILLI HÁLKU HZ—Reykjavík mánudag Nokkur slys urðu í Reykjavík, og nágrenni um helglna — og í dag varð hin gífurlega hálka völd að mörgum árekstrum, en um sex leytið voru þeir bókaðir nítján hjá lögreglunni í Reykjavík. Á laugardaginn datt maður í tröppu á Lækjargötunni en meidd ist lítið. Einnig lenti lítíll dreng ur fyrir bíl á Lokastígnum og skrámaðist hann lítlsháttar. Enn- fremur datt barn úr bíl á Soga veginum og er talið að það hafi hlotið heilahristing. í Kópavogi lenti bíll út af og fór á grindverk og var eínn farþeganna fluttur á Slysavarðstofuna. í dag datt kona í hálkunni á mótum Holtsvegar og Skipasunds og brotnaði hún á LR sýnir „I húsi Bernörðu frænku"eftir Surciu Lorcu HZ—Reykjavík, mánudag. Leikfélag Reykjavíkur mun frumsýna leikritið „í húsi Bernörðu Alba“ n, k. fimmtudag kl. 20.30. Leikritið er eitt fræg- asta leikrit eftir hið fræga spánska leikrita- og Ijóðaskáld Garcia Lorca. Hann skrifaðl leikritið nokkru áður en hann var tekiwn af Wfi árið 1936, en leikritið var ekkl frumsýnt fyr en árið 1945 og þá í Buenos Aires. » ,,í húsi Bernörðu Alba“ er blóð ugur harmleikur, sem gerist í litlu porpj í Andalúsíu á Suður- Spáni. Leikritið hefst á því að eiginmaður Bernörðu er jarðsung inn og upp frá því býr hún með dætrum sínum fimm, móður sinni og griðkonu. Einungis kvenfólk leikur í ieikritinu og þótt mikíð sé rætt um karlmenn, birtist aldrei neinn á sviðnu. Alis eru kvenhlut verkin i leikritlnu 20-30 talsins Aðeins eitt leikrit eftir Lorca hefur verið fært á leiksvið á ís- landi, en það var „Blóðbrullaup" sem sýnt var i Þjóðleikhúsínu Hlutverk Bernörðu leikur Reg- Kramhald a 14. síðu hægri ökla. Aðeins einn árekstur varð fyrir hádegið í Reykjavík en átján eftir hádegið og það á til- tölulega skömmum tíma. f Hafnarfirði varð tveggja ára drengur fyrir bíl á laugardaginn. Var hann fluttur á Slysavarðstof una þar sem gert var að meiðslun um, en í Ijós kom að hann hafði handleggsbrotnað. Síðan var hann sendur heim til sín. Þrjár útaf- keyrslur urðu á Keflavíkurvegin um fyrir sunnan Hafnarfjörð, en einungis lítilsháttar meiðsli urðu á fólki: Bifreiðarnar eru hins veg ar mildð skemmdar. Á laugardagskvöldið um hálf átta leytið fór bíllinn R-17033 út af veginum við Félagsgarð í Kjós. Lögregla og sjúkrabíll komu á staðinn og fluttu farþega, sem kvartaðj undan eymslum í baki, í bæinn. í gærmorgun kom lögreglan þar að, sem bíll hafði ekið inn í Hljóm skálagarðinn og sat fastur milli trjánna. Sextán ára piltur hafði ekið oifreiðinnj á fleygiferð, misst vaid á henn, og hafnað í Hljómskálagarðinum Ruyndist hann vera undir áhrifum áfengis, og svo eigandj bifreiðarinnar, er einnig var í bifreiðinni. is, Saxa h.f. á Stöðvarfirði, hins vegar um byggingu sðdarhræðslu á Stöðvarfirði. Hefur Vðsntíðjan Héðhm tekið að sér að sjá urn byggingu verksmiðjumiar og á hún að geta teklð til starfa 1. iúlí í sumar. Er Þetta mikið nauðsynja mál fyrir Stöðvfirðinga, þar sem engin sfldarbræðsla hefw verið þar á staðnum, og þar af Ieiðandi hefur ekki verið hægt að taka á móti síld í bræðslu, og það sem meira er, það hefur orðið að aka öllum úrgangi frá söltunarstöðínni til annarra síldarbræðsla í ná- grannaþorpunum. Guðmundur Björnsson á Stöðv arfirði hefur haft' forgöngu um stofnun hlutafélagsins Saxa á Stöðvarfirði, sem mun standa að rekstri síldarbræðslunnar. Verk- smiðjan á að geta afkastað 1000 málum á sólarhring, og mun verða tilbúin til móttöku snemma á síldarvertíðinní næsta sumar. Héð inn í Reykjavík sér um byggingu og allar vélar í verksmiðjuna. Hlutafé Saxa h. f. er 5 milljónir króna og stærstu hluthafarnir eru Varðarútgerðin hf. á Stöðvarfirði Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar hf. Steðjí hf. á Stöðvarfirði, Stöðvar hreppur, útgerðarfélagið Gunnvör hf. á ísafirði og Miðfell h. f. f Hnffsdal. Auk þess standa margir einstaklingar að félaginu. Eins og blaðið hefur skýrt frá áður verður byggð síldarbræðsla á Þórshöfn, og á hún að verða til- búín fyrir næstu síldarvertíð. Sama gegnir um tvær verksmiðjur. sem rísa eiga á Seyðisfirði, eina á Esklfirði, og að lokum bendir allt til, að síldarverksmiðja rísi á Fáskrúðsfirði. Með tilkomu Þess Framhald á bls 14. Kaffiklúbburinn Kaffiklúbbur Framséknarfé ■ laganna i Rvík mun starfa í vetur með sama sniði og í fyrra, Kom ið verður saman annan hvern laug ardag að Tjarn- argötu 26, og drukkið síðdeglskaffi og rabbað saman. Auk þess sem málsmetandi menn munu svara spurningum þátttakenda. Fyrsti klúbbfundur- inn á þessu ári verður á iaugar daginn kemur, 22. janúar, og þá svarar Helgi Bergs alþingismaður um alúmínmálið. Framsóknarfólk fjölmennið. Rridffeklúbbur BridgeklúbUr Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík mun taka til starfa fimmtudaginn 20. janúar n. k. spilað verður á fimmtudagskvöldum að Tjarnar- götu 26. Byrjað verður á þriggja kvölda tvímenníngskeppni. Þátt- tökutilkynningar þurfa að berast til Baldurs Óskarssonar Tjamar götu 26 ' síma 1-55-64 hið allra fyrsta ^amsóknarkonur Félap Framsóknarkvenna held ur fund í Tjarnargötu 26 á morg un miðvikudag 19. jan. klukk- an 8:3b. Fundarefni 1. félagsmál. 2 skýrsla frá ársfundi bandalags kvenna 3. erindJ Valborg Bents dóttir. Stjómin. í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.