Tíminn - 18.01.1966, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.01.1966, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 18. janúar 1966 TÍIVtlNN Ályktun ráðherrafundar A tlantshafsbandalagsins íslenzka sendifiefndin á ráðherrafundi Atlandtshafsbandalagsins 14.— 16. des. 1965. Talið frá vinstri Hendrik Sv. Bjðrnsson, Tómas Á. Tómasson, Emil Jónsson og Níels P. Slgurðsson. Ráðherrafundur Atlantshafs bandalagsins kom saman í París 14., 15. og 16. desember 1965. 2. Ráðherrarnir fjölluðu vand- lega um allt ástand alþjóðamála, þ.á.m. sérstaklega samskipti „aust urs“ o>g „vesturs." 3. Á grundvelli hins sameigin- lega takmarks síns, að tryggja frið og öryggi, hafa aðildarríki At lantshafsbandalagsins treyst og aukið tengsl sín og samskipti við Sovétríkin og önnur lönd Austur Evrópu. Munu þau halda áfram að leita eftir bættri sambúð við þessi lönd. Ráðherrarnir lýstu ánægju sinni með að þessi viðleitni hefði borið nokkurn árangur, einkum á sviði tvíhliða samskipta. 4. Ekkert meiri háttar deilu- efm hefur komið upp i Evrópu (á árinu), en hins vegar er stjórn Sovétríkjanna enn andvíg því, að gerðir verði samningar um helztu ágreiningsefni „austurs" og „vest- urs“. Slík samningsgerð, sem yrði að tryggja lögmæta hagsmuni allra hlutaðeigandi, er enn sem fyrr eitt höfuðtakmark banda lagsins. Um leið bendir ráðherra- fundurinn á, að Sovétríkin halda áfram að verja auknum hluta af fjármunum sínum og tæknimætti í hernaðarskyni. 5. Við þessar aðstæður leggja ráðherrarnir áherzlu á þann ásetn inn sinn að viðhalda einingu bandalagsins og tryggja sameigin legar varnir þess. 6. Ráðherrafundurinn hefur áhyggjur af því, að ekkert hef- ur miðað í áttina að lausn þess vandamáls, sem fólgið er í skipt- ingu Þýzkalands. Ásakanir, sem bornar hafa verið á hendur Þýzka sambandslýðveldinu, gera slíka lausn ekki auðveldari. Ráðherra- fundurinn vísar slíkum ásök- unum á bug og ítrekar það við- horf. að réttlát og friðsam- leg lausn á þýzka vandamálinu, verði aðeins fundin á grundvelli sjálfsákvörðunarréttar. Þá lýstu ráðherrarnir enn yfir því, að ríkis stjórn Þýzka sambandslýðveld isins, er hina eina þýzka ríkis- stjórn, sem mynduð er á frjálsan og Iöglegan hátt, og ber því réttur til að tala í nafni Þýzkalands sem fulltrúi þýzku þjóðarinnar í ai- þjóðamálum. Að því er tekur til Berlínar, stendur Atlantshafs- bandalagið við yfirlýsingu sina frá 16. desember 1958. 7 Varðandi vandamál utan Atlantshafssvæðisins taka ráð- herrarnir fram, að dregið hefur úr spennu í sumum heimshlutum. í Suðaustur-Asiu eru þó enn árekstrar og deilur. Varðandi Viet nam tók utanríkisráðherra Banda ríkjanna enn á ný fram, að um leið og Bandaríkjamenn væru ákveðnir í að standa við skuld bindingar sínar, væru þeir enn sem fyrr reiðubúnir til þess að hefja samningaviðræður í því skyni að binda endi á styrjöldina, án skilyrða fyrirfram. Hann ítrek aði skoðanir ríkisstjórnar sinnar á þvi hver verið gætu undirstöðu- atriði friðarsamkomulags Varn armálaráðherra Bretlands skýrði stefnu brezku ríkisstjórnarinnar í málum Rhodesíu og lýsti yfir þakklæti stjórnarinnar vegna stuðnings þess, sem bandalags þjóðirnar hefðu veitt henni. Hann lagði áherzlu á, nauðsyn t'rekari samræmdra aðgerða bandalags- ríkjanna. Ráðherrarnir munu halda áfram að ráðgast við, ekki aðeins um þessi mál heldur einnig um önnur vandamál. sem nokkrir ráðherranna vöktu athygli á, og rætur eiga að rekja til stefnu Kínverska alþýðulýðveldisins. 8. Ráðherrarnir staðfestu á ný áhuga ríkisstjórna sinna á félags- legr; og efnahagslegri velferð í þróunarlöndunum og áframhald- andi framförum þar. 9. Ráðherrarnir staðfestu á ný, að eitt af megintakmörkum ríkis- stjórna þeirra, væri enn sem fyrr að koma á fullkominni allsherjar- afvopnun, undir raunhæfu alþjóða eftirliti. Þeir lýstu yfir vonbrigð um sínum með það, hve lítið hefur enn áunnizt að þessu leyti. Þeir hafa áhyggjur af þeirri hættu, að kjarnorkuvopn kunni að breiðast út í ýmsum heimshlutum. Þeir voru sammála um, að stöðugt skuli fylgzt með þróun þessa vandamáls og að haldið skuli áfram að leita að leiðum, sem komið geti í veg fyrir þessa hættu. Ráðherrarnir fögnuðu þeirri ákvörðun, sem nýlega hefur verið tekin, um að boða til reglubund inna funda á vegum NATO til þess að kanna í öllum nánari atriðum tæknilegar hliðar vígbún aðareftirlits og til þess að athuga nýja möguleika á þróun afvopn unarmála. 10. Ráðherrarnir lýslu yfir ánægju sinni með þær framfarir, sem orðið hafa á rannsókn hinna skyldu vandamála, er snerta her- stjórn, herbúnaðarþörf og fram- lög í því skyni, en ráðherrafund urinn í Ottawa í maí 1963 beitti sér fyrir slíkri athugun. Verið er að vinna að herskipulagningu fyrir tímabilið frá 1966 til árs- völlum, og var par fram á vor aldamótaárið Þá hóf hann bú- skap, asamt oróður sínum Jónasi vestur á Ásum j Svína- vatnshreppi En ekki varð iang' í dvöl Gísla þar Voriys 1901 gerð ist hann ráðsmaður á Skíðastöð um í Tungusveit Þai ojó þá ingi björg jónsdóttir ekkja Hannesar loka 1970, og er það fyrsta skref- ið af fleirum, sem tryggja eiga nánari samræmingu á hernaðar- legum þörfum Atlantshafsbanda- lagsins og áætlunum um heri hinna einstöku aðildarríkja inn an ramma hinnar herfræðilegu kenningar, sem samþykkt hefur verið og byggð er á framvörnum Þeir féllust í meginatriðum á nýj ar aðferðir, sem miða að því að bæta hina árlegu athugun á vörn um bandalagsríkjanna og fram- lögum þeirra hvers um sig. Þessar aðferðir, sem gera ráð fyrir, að herstyrkir og stefnumörk banda lagsins og einstakra ríkja séu á hverju ári íhuguð 5 ár fram í tím ann, eiga að auka hæfni banda- lagsins til þess að aðlaga varnar áætlanir sínar í nýjungum í her- tækni og breyttu ástandi alþjóða mála. 11. Ráðherrarnir fólu fastaráði bandalagsins að endurskoða skipu lag og fjárhagslegan grundvöll „Allied Command Europe Mobile Force“. 12. Framkvæmdastjóri Atlants hafsbandalagsins flutti ráðherra fundinum skýrslu sína, sem for maður sérstakrar nefndar varnar- málaráðherranna. Ráðherrarnir ræddu skýrsluna, 13. Ráðherrarnir samþykktu ályktun, þar sem fastaráði banda lagsins var falið að gera áætlun um aðstoð í varnarmálum við Grikkland og Tyrkland fyrir árið 1965 með þátttöku sem flestra aðildarríkja og að tryggja, að skuldbindingar í þessum efnum Péturssonar frá Valadal. Hann hafði latizt árj fyrr, liðlega fex- tugur að aldri frá þremur oórn um, ihum ungum Hafði Gíst á hendi !-áðsmennskustöri á ákíða stöðurr til 1904. er hann gekk að eiga ekkju Hannesar, og Djuggi pau ingibjörg á jörðinni til vorsins 1915. Þá skildu þau séu efndar eins tafalítið og unnt er. Fastaráðið mun flytja á ráð- herrafundinum, sem haldinn verð ur vorið 1966 skýrslu um fram- kvæmd þessarar áætlunar og leggja fram tillögur um nýja áætl un fyrir árið 1966, sem samdar verða í ljósi athugana á varnar áætlunum að þessu leyti. 14. Ráðherrarnir hlýddu á skýrslu framkvæmdastjórans um sambúð Grikkja og Tyrkja, en fyrirrennara hans var falið að fylgjast vandlega með þessum málum á ráðherrafundinum í Haag í maí 1964. Þeir lýstu yfir stuðningi sínum við aðgerðir fram kvæmdastjórans í þessum efnum og samþykktu, að þeim skyldi haldið áfram. Þeir lýstu einnig að nýju yfir stuðningi sínum við tilraunir Sameinuðu þjóðanna til að draga úr spennunni á Kýpur og endurtóku ákvörðun sína um að stuðla að friðsamlegri og óhlut drægri lausn á Kýpurdeilunni sem báðir aðilar gætu sætzt á og væri í samræmi við meginreglur samvistir og hann brá búi, en var þó um sinn í húsmennsku á Skíða stöðum hjá bróður sínum Jó- hanni, er tók við jörðinni. Gísli fluttist því næst til Reykjavikur. þar sem hann hefur átt heima síðan. Hann stundaði þar ucn langt skeið fasteignasölu, en hætti fyrir allnokkru öllum um- svifum fyrir aldurs sakir, og síð astliðin ár hefur hann verið vist maður á Hrafnistu. Gísli gerðist snemma dugmikill og verkhygginn. Hann naut mikils álits í vístinni á Álfgeirsvöllum, þó ungur væri, og þótt þá þegar sýnilegt, að þar fór enginn með almaður. Hann ólst upp við kröpp kjör, Því Björn faðir hans lézt frá stórum barnahópi, en það felldi ekki á hann neinn fjötur. Ungur tók hann að hugsa fram í tímann og staðráðinn í að koma vel undir sig fótunum. Þannig átti hann drjúgan bústofn, þegar hann fór frá Álfgeirsvöllum vest ur í Húnaþing, því hann var fljót ur að sjá sér leik á borði og gera hagstæð kaup. Þó var það ekki fyrr en á Skíðastöðum, að hann lét að sér kveða svo um munaði, eða með öðrum orðum: þegar hann fór „ag verzla við náttúr- una“, eins og hann hefur sjálfur komizt að orði og segir. að verið hafi kjörorð sitt. Á þeim tiltölu lega stutta tíma, sem hann bjó þar búi sínu, réðist hann í hverja framkvæmdina af annarri og sýndi þvílíkan kjark í öllum um- bótum og svo hyggilega framsýni að lofsvert má kallast og til íyrir myndax Þegar Gísli kom að Skíðastóð um, var þar allt meg gömlu sniði, bæjarhúsin sæmileg á þeirrar tíð ar mælikvarða, en útihús léleg. En aðkoman efldi einungis með honum starfsþrá og framkvæmda hug, nann fann hjá sér knýjandi stofnskrár Sameinuðu þjóð- anna. Ráðherrafundurinn tók undir áskorun framkvæmdastjór ans um að viðræður í anda sátt fýsi verði fljótlega hafnar að nýju milli Grikkja og Tyrkja. Ráð- herrarnir lýstu yfir trausti sínu á því, að málsaðilar myndu ekki grípa til neinna aðgerða, sem spillt gætu slíkri lausn. Um leið lagði ráðherrafundurinn áherzlu á mikilvægi skjótrar úrlausnar fjárhagslegra og annars konar vandamála, sem spretta af áfram haldandi friðargæzlu Sameinuðu þjóðanna. 15. Ráðherrrnir samþykktu skýrslu um almannavarnir. Þeir vöktu athygli á því, að endurmat almannavarna fer nú fram, og lögðu enn áherzlu á mikil- vægi slikrar starfsemi til verndar almenningi. 16. Næsti ráðherrafundur At- lantshafsbandalagsins verður haldinn f Briissel seinast í maí eða fyrst í júní 1966 samkvæmt boði belgisku ríkisstjórnarinnar. löngun til að bæta jörðina og byggja þar upp. Og hófst þegar handa. Fyrsta verk hans var að girða allt túnið rammlegri girð ingu (fimmþættri) og hefja slétt un þess. Hann sléttaði annað og þriðja árið 6 dagsláttur samtals, en stækkaði auk þess túnið síðar um 3 dagsláttur. Hann keypti Skíðastaði árið 1903, því ekki kærði hann sig um að gera þar stórfelldar umbætur nema eiga jörðina. Tók síðan „að velta í rústir og byggja á ný.“ Hann reisti þrjú fjárhús undir einu risi síðan tvö með sama hætti, og hlöður við, er tóku samtals 500 hesta; einnig tvö hesthús, mnað fyrir tuttugu, en hitt fyrir lutt- ugu og fimm hross, og fjárrétt við annað þeirra. Hús þessi voiu úr torfi, en mjög vandlega gerð að innviðum. Þá setti Gísli og upp kornmyllu vig Skíðastaða laug, kom sér upp smiðju, byggðj hús yfir áburðinn, girti landið fyrir ofan sig, lét gera flóðgarða á engjum (Nesinu, sem svo var kallað) og aðfærsluskurði úr Svartá; óx grastekja þar fyrsta árig úr 35 hestum í 85, og mun meira þegar lengra leið. Ekki er þó allt upp talið, enn er ónefnd sú framkvæmd, sem hæst be/. Árið l909 hóf Gisli undirbúnmg að smíði íbúðarhúss úr stsin- steypu og lét ekki sitja við fyrir ætlani, tómar: vorið 1911 blasti við sjónum manna í Tungusveit myndarlegt steinhús heima á Skíðastöðum. annað fyrsta hús sinnar tegundar í sveitum Skaga fjarðar. Hann hafði sjálfur gert uppdrátt að húsinu, sent bann *il Akureyrar og gert þar samkvæmt honum pantanir á öllu því efm, sem til þurfti. Sá farmur var fiutt ur sjóveg til Sauðárkróks, en á sleðum þaðar og fram að Skíða stöðum Reyndist þag um 200 Framhald á bls. 12. NIRÆÐUR í DAG: Gísli Bjðrnsson fyrrum bóndi á Skíðastöoum í Tungusveit Einhver mesti atorkubóndi i Skagafirði á srani tíg og seinna Þ'tt eignasali 1 Reykja vík, Gísli Björcs- son er níræður í dag. Hann er borinn og barnfæddur Skagfirðingur. son ur hjónanna Björns Gottskálks sonar, bónda i Kolgröf og víðar, og Jóhönnu Jó- hannsdóttur. Hann missti föður sinn barnungur, en ólst upp í Kolgröf hjá móður sinni og stjúpa, Birni Þorlákssyni, er voru þar búandi hjón. Milli ferm- íngar og tvítugs réðst hann í vinnu mennsku til Ólafs Briems, bónda og alþm á Álfgeirs Gísli Björnsson imyndin er tekin af honum 85 ára gömlum).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.