Vísir - 22.06.1974, Blaðsíða 1

Vísir - 22.06.1974, Blaðsíða 1
64. árg. — Laugardagur 22. júnl 1974 —104. tbl. Kemur sér vel fyrir okkur: Kanar borða meiri fisk — sjó baksíðu — bls. 3 Nixon og magadans- meyjan — b ls. 5 Ókurteisir höfuðborgar- búar sœkja heim Borgarnes — Sjá lesendur hafa orðið á bls. 2 • Vísir spyr útlendinga á förnum vegi — bls.2 Lestar- rœninginn vann sigur á réttvísinni — bls. 6 „Eldeyjan" fœr fleiri verðlaun — bls. 3 t hvert sinn, þegar sólin gægist fram á Islenzkum sumardegi, flykkist fólk út úr húsum og teygir nefiö móti sólinni. Ekki veitir vlst af aö fá smálit i andlitið. Fólk fer úr eins miklu af klæðum og siöferöiö leyfir og breiöir úr sér I göröum og á svölum. Þeir sein þurfa að vinna inni gripa hverja lausa stund til aö láta sóiina leika um sig. Þannig er þvl fariö um þessar konur, sem ljósmyndari VIsis rak augun I um kaffileytiö I gær. En vitiö þiö hvar myndin er tekin? Hafiö þiö veitt gömlu húsunum I Lækjargötunni athygli? Jú, einmitt, þar er svona fögur hús aö finna, ef vel er gáö. Veðurstofan spáir hægviöri um helgina, skýjuöu viö suöur- ströndina en léttskýjuöu annars staöar. Viö getum þvi allt eins átt von á sólskini. —JB/ljósm. Bjarnleifur. Nó verður dýrt að byggja hós 30 prósent af hœkkun byggingavísitölu ofan á vexti og afborganir af húsnœðislánum — verður feiknarhátt gjald á nokkrum árum Húsnæðislánin hafa verið gerð miklu dýrari. Þau verða nú verð- tryggð að hluta. Ofan á vexti af lánunum fyrsta árið og ársgreiðslur sið- ar skal greiða hlutfalls- lega viðbót, sem svarar til þrem tiundu hlutum af hækkun á visitölu byggingarkostnaðar hverju sinni. Minna má á, að visitala byggingar- kostnaðar hækkaði um 40,5 prósent á 12 mánuð- um fram til 1. marz sið- astliðins, svo að 3/10 af þvi yrðu rúm 12 prósent ofan á vexti og afborg- anir, hverju sinni. Það fer auðvitað eftir þvi, hve mikið visitala byggingarkostnaö- ar hækkar i framtiðinni, hve mik- ið fólk greiðir. En verðtrygging gildir frá lántökutima til hvers einstaks gjalddaga, svo að þetta yröi gifurleg fjárhæð, þegar fram liöa stundir, ef verðbólga verður eitthvað af þvi tagi, sem verið hefur. Upphæðin verður auðvitað lægst fyrst, en fer siðan hratt vaxandi i prósentum af eftir- stöðvum lánsins og yrði á nokkr- um árum „okurvextir”. Rikisstjórnin ákvað i gær, að lán úr byggingarsjóði skuli veitt með þeim kjörum, að fastir vextir skuli vera 5% og endurgreiðast á 25 árum með jöfnum ársgreiðsl- um. Ofan á þetta koma 3/10 af hækkun á visitölu byggingar- kostnaðar frá lántökutima til hvers gjalddaga eða greiðslu- dags, dragist greiðslan fram yfir gjalddaga. Auk þess skulu lán- takendur árlega greiða sem svar- ar 1/4 prósenti af lánsfjárhæðinni til greiðslu á kostnaði veðdeildar Landsbankans vegna starfa hennar i þágu byggingarsjóðs. Kjörin hafa áður verið með „þaki” sem hefur samsvarað rif- lega 7% vöxtum mest. Visitölu- bindingin var fyrir utan það felld niður 1971. Fyrir 1971 var verðtryggingin i þvi formi, að greidd var hálf hækkun kaupvisitölu ofan á vexti og afborganir. Þetta gekk bæri- lega lengst af, meðan verðbólgan var um 10%, og greiddi fólk að meðaltali 7-8% vexti af öllu töldu. Þetta fór úr skorðum siðasta árið og urðu vextir þá tvöfalt hærri. Þá var hætt við slikt kerfi, en nú hefur það aftur verið innleitt. Veröbólgan hefur síðustu tvö árin verið 30—40% á ári, eöa þre- fjór- falt það, sem var á áratugnum 1960—70. Þvi yrði verðtrygging geysiháir „vextir”, ef ekki tækist að skera verðbólguna niður hið bráðasta, svo að hún yrði um 10 af hundraði að nýju. Ef almennir vextir I landinu hækka er húsnæðismálastjórn heimilt, að fengnu samþykki rikisstjórnar, að hækka vexti af lánum sinum. Eftir að þessi skipan rikis- stjórnar var komin, samþykkti húsnæðismálastjórn i gær að greiða seinni hluta lána til hús- byggjenda, sem fengu fyrri hlut- ann 20. september, og verður þetta greitt eftir 10. júli. Þeir sem fengu fyrri hlutann 1. nóvember fá seinni hlutann eftir 1. ágúst. Fyrri hluta lána sinna fá eftir 10. júli, þeir húsbyggjendur, sem höfðu sent húsnæðismálastofnun fokheldisvottorð og bygginga- lánsumsóknir fyrir 1. janúar sið- astliðinn og eiga nú fullgildar og lánshæfar umsóknir hjá stofnun- inni. Lifeyrissjóðir eru látnir lána byggingasjóði til allt að 15 ára með 5 prósent vöxtum á ári auk verðtryggingar, sem er hlutfalls- leg viðbót við árgjaldið og svarar til hækkunar á visitölu bygg- ingarkostnaðar að fullu, frá lán- tökutima til gjalddagaárgjalds. -HH Fœr hann að hafa hund í Reykjavík? - baksíða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.