Vísir - 22.06.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 22.06.1974, Blaðsíða 13
Vfsir. Laugardagur 22. júni 1974 13 #ÞJÓfiLEIKHÚSm ÞRYMSKVIÐA i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 þriðjudag kl. 20. Siðustu sýningar. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI 1 kvöld. Uppselt. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. 205. sýning. Fáar sýningar eftir. KERTALOG miðvikudag kl. 20,30. 2 sýmngar eftir. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. KERTALOG laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Hetjurnar er ný, itölsk kvikmynd með ROD STEIGER i aðalhlut- verki. Myndin er með ensku tali og gerist i siðariheimsstyrjöld- inni og sýnir á sköplegan hátt at- burði sem gætu gerzt i eyði- merkurhernaði. Leikstjóri: Duccio Tessari. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. GAMLA BÍÓ Seinheppnu bófarnir (The gang that Could’nt shoot straight) Skemmtileg ný bandarisk saka- málamynd með isl. texta. Sýnd kl. 5-7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Einvigið á Kyrrahafinu Snilldarlega leikin og æsispenn- andi mynd, tekin i litum og á breiðtjaldsfilmu frá Selmur Pictures. Kvikmyndahandrit eftir Alexander Jacobs og Eric Bercovici skv. skáldsögu eftir Reuben Bercovictoh. Tónlist eftir Lalo Schifrni. Leikstjóri: John Brovman. Leikendur: Lee Marvin, Toshiro Mifune. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5.15 og 9. STJÖRNUBÍÓ Frjáls sem fiðrildi Islenzkur texti. Sýnd kl. 9 Siðasta sýningarhelgi. Leið hinna dæmdu Buck and the Preacher SIBHEY HARRY POtTIERBELAFONTE tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og ii Bönnuð börnum innan 16 ára. / Bráðum segirðu vist, að þannig komi náttúran , þvi fyrir að halda jafnvægi Frankenstein striðir við Gjaldheimtuna LOKAÐí DAG OG MÁNUDAG VEGNA SUMARLEYFA ____________/ STJÖRNUBÍÓ Frumsýnir i dag kvikmyndina — Leið hinna dæmdu — (Buck and the Preacher) með úrvalsleikurunum Sidney Poitier og Harry Belafonte. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Frjáls sem fiðrildi sýnd kl. 9. } BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA T.d. vélar, girkassar, drif i Benz ’59-’64, Opel ’62-’66, Moskvitch ’59-’69, Vauxhall Viva, Vauxhall Victor, og flest annað i eldri teg. bila, t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Hve lengi viltu biða ef tir fréttunum? Viltu fá þærheim til þín samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins ídag!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.