Vísir - 22.06.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 22.06.1974, Blaðsíða 10
10 Vísir. Laugardagur 22. júni 1974 HLÁTUR OG GRÁTUR Á HM í DAG! þvi að sigra Ástraliu með a.m.k. 3 mörkun}. í 2. riðli fara fram tveir leikir I dag — báðir kl. 15,00. í Frankfurt eigast við Skotar og Júgóslavar og I Gelsenkirchen Brasilia og Zaire. Þar komast Brasiliumenn áfram, ef þeir sigra Zaire með þrem mörkum eða meir, og Skotar fylgja þeim eftir, ef þeir sigra Júgóslava — jafntefli nægir Júgóslövum til að komast áfram. A sunnudaginn verður leikið I 3. og 4. riðli. í 3. riðli mætast I Dort- mund Holland og Búlgaria og I Dússeldorf leika Sviþjóð og Uru- guay. Báðir leikirnir hefjast kl. 15,00. Þaö yrði of langt mál að telja upp möguleikana, sem þarna eru fyrir hendi, þeir eru svo margvis- legir. Hið eina sem er nokkuð öruggt er, að Sviþjóð og Uruguay komast ekki saman I úrslitin — en öll geta þau komizt þangað. í 4. riðli mætast I Múnchen Argentina og Haiti, og I Stuttgart mætast Pólland og Italia. Báðir leikirnir hefjast kl. 15,00. Þarna má segja, að Pólverjar séu öruggir með að komast I úrslita- keppnina — mega tapa fyrir Itöl- um og komast samt áfram. Ef þeir sigra, eru Italir úr sögunni og Argentina kemst áfram með þvl að sigra Haiti 3:0 eða meira. Það verður þvl mikið um að vera hjá öllum liðunum og milljónum manna og kvenna á öllum aldri út um allan heim, sem liggja við útvarps- eða sjónvarps- tækin sin til að fá fréttir af HM I Þýzkalandi. Sjálfsagt verður vlða grátið og vlða hlegiö, en hvernig málin þró- ast þarna um helgina verður hægt að lesa um i VISI á mánudaginn, en þá verðum við með sjö Iþrótta- siður. —klp— !L_ iczdMI Hver og einn einasti af þeim átta leikjum, sem leiknir verða I HM-keppninni I knattspyrnu um helgina, hefur eitthvað að segja um hvaða lið heldur áfram í keppninni — eða hvaða lið veröa eftir I lélegri helmingnum, sem ekki fær að berjast um krónuna, sem Brasiliumenn hafa haldið sl. fjögur ár. 1 dag verða leiknir fjórir leikir. í 1. riðli leika Austur-Þjóðverjar við Vestur-Þjóðverja, og er það I fyrsta sinn sem þessar þjóðir mætast I landsleik I knattspyrnu. Fer sá leikur fram I Hamborg og hefst kl. 18,30. í sama riðli leika kl. 15,00 I dag Ástralla og Chile, og fer sá leikur fram I Berlln. I þessum riðli verða A-Þjóðverjar að ná stigi tii að komast áfram. Ef V-Þjóðverj- ar sigra, kemst Chile áfram með Hann fór öfugumegin við stöngina Joe Jordan, miðherji Skotlands, stekkur langt upp fyrir varnarvegg Brasiiiu og skallar I átt aö marki....en aðeins fram hjá stönginni...réttu megin fyrir Brassana en öfugu mcgin fyrir Skota. A mynd- inni má einnig sjá Jim Hoiton og Brasillumennina Marinho (nr. 6) og Pereira (nr. 2). Stóra spurningin I dag er: Hvort verða það Brasillumenn eða Skotar sem komast I lokakeppnina? i rás tímans hefur þessi gamli málsháttur öðlazt nýja og víðtækari merkingu. öllum ætti að vera Ijóst, að reykjarsvæla af tóbaki veldur alvarlegri mengun en annar reykur. Sannað hefur verið, að tóbaksreykingar geta valdið banvænum sjúkdómum svo sem lungnakrabbameini og hjartasjúkdómum. Bezta ráðið til þess að komast hjá þessari hættu er að byrja aldrei að reykja, en ef þú reykir, ættirðu að hætta þvi feigðarflani sem fyrst. Rannsóknir sýna, að hjá fólki, sem hættir að reykja, minnka jafnt og þétt likurnar á því, að það verði hjarta- og lungnasjúkdómum að bráð. Þeir skipta um Þú hjálpaðir svosum til með þvi að spila við þá En eru þeir þarna inni? Þú verður. Þú lofaðir að hætta f járhættuspili, ef ég hjálpaði þér... A Ég get ekki farið til þeirra aftur...... Farðu burt svínið þitt. Þú skuldar okkur stórfé, en ert skltblankur. spilastað á hverjum degi til að sleppa frá lögreglunni.... j Id rightg reaervedi Auðvitað teningarnir f Ijóta. Næstuviku! FALSKIR TENINGAR,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.