Vísir - 22.06.1974, Blaðsíða 20

Vísir - 22.06.1974, Blaðsíða 20
visir Laugardagur 22. júni 1974 HOMLUR A LEIGUFLUGI TIL HAFNAR: „Lausnar að KEMUR SER VEL FYRIR OKKUR Kanar eta meiri fisk — en Japanir skjóta okkur þó ref fyrir rass í fisksölunni vœnta fyrir mánaðamót" — segir Guðni í Sunnu „Enn er viö það sama. Sunna þarf að fljúga með þú farþega sína, sem ætla tii Kaupmanna- hafnar til llamborgar og aka siöan með þá i hópferöabilum til Hafnar. Þannig verður málum háttað, á meðan ekki hefur rætzt úr viðskiptum danskra og Is- lenzkra flugmálayfirvalda." Þannig komst Guðni Þórðar- son, forstjóri ferðaskrifstofunnar, að orði i viðtali við Visi í gær kveldi, en Sunna hafði skipulagt nokkuð margar hópferðir til Kaupmannahafnar með leigu- flugi, þegar Danir stöðvuðu skyndilega slik viðskipti við is- lenzka aðila. Engar breytingar urðu hins vegar á áætlunarflugi milli Islands og Danmerkur. „Við höfum engar kvartanir heyrt frá þeim farþegum okkar, sem komiö hafa við i Hamborg á leiðinni til Hafnar. Hins vegar höfum við heyrt margar ánægju- raddir þar að lútandi,” sagði Guðni. Gat hann þess, að engir erfiðleikar væru samfara leigu- flugi til Noregs og Sviþjóðar. Það væru aðeins Danir, sem væru erfiðir. „En það hlýtur að fara að fást lausn á þessu máli,” sagði Guðni að lokum. „Þetta mál verður áreiðanlega rætt á fundi ráðuneytisstjóra samgöngu- málaráðuneyta Norðurlandanna hér um mánaðamótin. Þar verður máliö trúlega útkljáð — ef það veröur ekki búið fyrir þann tima.” -ÞJM „LISTAHÁTÍÐ Á FULLAN RÉTT Á SÉR" — segir framkvœmdastjóri Listahótíðar „Þetta hefur gengið skinandi vel, alveg vonum framar. Um 16 þús. miöar hafa selzt, og þá eru ekki meðtaldir miðar á mynd- listarsýningar”. Þetta sagði framkvæmdastjóri listahátiðar i Reykjavik, Jón Steinar Gunnlaugsson I viðtali við VIsi I gær. T.d. var uppselt á alla hljóm- leikana, að undanteknum tveim, seinni hljómleika Lundúna- sinfóniunnar og jazz með Lasse Mártensson. Leikhúsin hafa al- mennt gengið vel. Fullt var á Þrymskviðu þrisvar, en ballettinn átti heldur erfiðara uppdráttar. Uppselt var á fyrri sýninguna, en hálft hús á þeirri seinni. Selurinn með mannsaugun gekk vel, en ekki var nógu góð að- sókn á „Um Sæmund fróða”. í Norræna húsinu voru tvær skemmtanir og uppselt á báðar. Jón Steinar sagði, að lista- hátíðin, sem nú væri hér i þriðja sinn, væri búin að vinna sér ákveðin sess meðal fólks. Hátiðin heföi fengið mjög góðar undir- tektir, enda „topp” fólk i heimin- um, sem kemur fram. Lista- hátíðin er auglýst erlendis, t.d. i New York Times, og verkar sem landkynning. Blaðamenn frá ýmsum löndum koma hingað bæði f boði listahátiðar og á eigin vegum. „Við sem höfum unnið við þessa listahátið, eigum auðvitaö eftir að setjast niður og hugsa um framtið listahátiða, en auðséð er, að þær eiga fullan rétt á sér, sagði j Jón Steinar að lokum. -EVI- I Bandarikin kaupa mest af fiskinum af okkur. Freðfiskur er mikilvægasta útflutn- ingsvaran. Það lofar þvi góðu, að þeir hafa aukið fiskát sitt og sér- fræðingar segja, að þeir muni auka það enn meira i ár. Bandarikjamenn eta meiri fisk en þeir hafa nokkurn tíma gert, að minnsta kosti siðan hið opinbera fór að halda skýrslur um það, árið 1909. Að meðaltali borðuðu þeir 2,5 prósent meira á slðasta ári en árið áður, og varð neyzlan nú 12,6 pund á mann. Aukningin er mest á nýjum fiski og freðfiski. Fiskneyzlan fer að sjálfsögðu talsvert eftir verði á kjöti. Þeg- Þýðingarmikill fundur var haldinn við Sigöldu- virkjun i gær, og stóð sá fundur langt fram á kvöld. Fundinn sátu júgóslavnesku verk- takarnir, fulltrúi stéttarfélaganna i Rangárvallasýslu og forsvarsmenn Lands- virkjunar. Átti að útkljá margumrædd deilumál á þessum fundi. „Við erum hér að ræða vinnu atvinnuleyfislausra Júgóslava hér við Sigöldu og forgangsrétt að vinnu við virkjunarfram- kvæmdirnar,” útskýrði Sigurður óskarsson, framkvæmdastjóri stéttarfélaganna, þegar Vlsir náði tali af honum i gærkvöldi. Þegar blaðið talaði við Sigurð, voru viðræðurnar á mjög við- kvæmu stigi, og vildi hann ekki tjá sig um málið. Fulltrúi Lands- virkjunar vildi það ekki heldur, en allar likur virtust vera á þvl, ar verð á kjöti hækkaði mikið i byrjun slðastliðins árs, óx fisk- neyzlan mjög, en dró nokkuð úr henni aftur, er kjötverðið lækk- aði. Þó er aukning fiskneyzlunn- ar veruleg, þegar litið er á árið sem heild. Japanir ruddust fram úr fs- lendingum I útflutningi á freð- fiskblokkum I vetur. tslending- ar voru sem næst við hlið Japana I janúar til marz I fyrra, með 13842 tonn, en I ár eru Japanir með 29221 tonn og Danir með 11451 tonn, á undan okkur. Otflutningur Islendinga var 11033 tonn á þessum tlma i ár. —HH „Það er þó I verkahring félags- málaráðuneytisins að afgreiða endanlega þau atriði, er snerta atvinnuleyfi þeirra Júgóslava, sem hér eru við störf,” sagði Sigurður. Kvaðst hann ekki vita betur en ráðuneytið væri búið að boða júgóslavnesku verktakana til fundar við sig i þeim tilgangi. A fundinum I gærkveldi áttu verktakarnir, að ósk Lands- virkjunar, að leggja fram lista yf- ir þá Júgóslava, sem væru við störf að Sigöldu og skyldi þar til- greint, i hvaða störfum hver og einn væri. Jafnframt áttu verk- takarnir að leggja fram öll at- vinnuleyfi, sem ráðuneytið hafði úthlutað til þeirra manna. Þau leyfi höfðu júgóslavnesku verktakarnir ekki viljað sýna stéttarfélögunum, og sá vikulangi frestur, sem þeim var veittur til þess, leið án þess að þeir bæru sig aö þvl að leggja fram þau gögn. Hins vegar fjölgaði Júgóslövum við Sigöldu á sama tima, en það sem af er þessum mánuði munu um tluhafa bætzt i hópinn, en fyr- ir voru á staðnum eitthvað á milli þrjátiu og fjörutiu vinnandi Júgó- slavar, sem að sögn trúnaðar- manna á staðnum hafa gengið i bæöi iðnaðar- og verkamanna- Kristján með Labradortlkina sina. „Hún er svosem nógu gæf, þegar þvl er að skipta. En hún er vel tamin til að bregðast við innbrotsþjófum,” segir Kristján. Ljósm. Visis, BG. að ákveðin niðurstaða fengist á þessum fundi. störf. -ÞJM Fœr hann leyfí til að hafa hund í Reykjavík? „Það var alltaf verið að brjót- ast inn hérna, og þess vegna sótti ég um til borgarinnar að fá lcyfi fyrir varðhundi hér allan sólarhringinn. fcg veit ekki, hvað þcirri umsókn liður, en hún hefur ckki vcrið samþykkt svo mér sé kunnugt.” Þetta sagði Kristján Vil- helmsson, kaupmaður i sport- vöruverzluninni Goðaborg, er Visir ræddi við hann. Kristján hefur mikinn áhuga á að fá leyfi til að hafa hund vegna verzlunar sinnar. I Goðaborg er mikið af skotvopnum og skotfærum, sem oftar en einu sinni hefur verið reynt að stela. En Kristján tel- ur, að með þvl að hafa varðhund á næturnar I verzluninni, fæli það hugsanlega innbrotsþjófa frá. Og ef brotizt yrði inn, sæi varðhundurinn um að halda þjófnum, þar til lögregla kæmi. „Ég hef Labradortikina mina hjá mér I verzluninni allan dag- inn,” sagði Kristján. „Enda er tikin mikið öryggi, ef einhver hugsaði sér að grípa eitthvað um miðjan dag og hlaupa með það út. Hún er lika ágæt til að ýta ölvuðum mönnum út, ef þeir eru með háreysti.” Ef Kristján fær leyfið, er það samtenginn venjulegur hundur, sem hann býður væntanlegum innbrotsþjófum að glima við. Tlkin hefur I fullu tré við fullorðin mann. Og á hundasýningunni i Hveragerði hlaut hún önnur verðlaun sem bezt tamdi hundurinn og önnur verðlaun sem bezti hundur sýningarinnar. —ÖH Reynt að útkljá mál Júgósktvama á fundi við Sig- SUhi i gœrkveldi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.