Vísir - 22.06.1974, Blaðsíða 19

Vísir - 22.06.1974, Blaðsíða 19
Vísir. Laugardagur 22. júni 1974 19 KENNSLA Námskeið i tréskurði. Innritað á næsta námskeið i sima 23911. Hannes Flosason. ÖKUKENNSLA ökukennsla—Æfingatimar.Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74. sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 2000 74, ökuskóli og prófgögn. Simi 81162. Bjarni Guðmundsson. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74 ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsia — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 17264 og 27716. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Saab 96 og Mercedes Benz, full- kominn ökuskóli. Útvegum öll prófgögn, ef óskað er. Magnús Helgason ökukennari. Simi 83728. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. SUMARDVÖL 14-15 ára stúlka óskast i sveit. Uppl. I sima 28667 á kvöldin. ■hh Hreingerningar. Stigagangar 1200 kr. á hæð, ibúðir 60 kr. á fer- metra (miðað við gólfflöt) t.d. 100 ferm ibúð á kr. 6000. Ólafur Hólm. Simi 19017. Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar — Hólmbræður. Reyndir menn. Fljót og vandvirk þjónusta. Simi 31314. Björgvin Hólm. ÞJÖNUSTA Tökum að okkur að mála þök og hús, vanir menn. Simi 13011. Gierfsetningar. önnumst allskon- ar glerisetningar, útvegum gler og annað efni. Uppl. i sima 24322, Brynju. Heimasimar á kvöldin 26507 og 24496. Húseigendur — húsráðendur. Sköfum upp útidyrahurðir, gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna. Vanir menn. Fast verðtil- boð. Uppl. i simum 81068 og 38271. Húseigendur — Húsráðendur. Tökum að okkur alls konar viðgerðir og viðhald, vanir menn. Simi 37606 kl. 8-10, annars skila- boð. FASTEIGNIR Bilasala til sölu. Til sölu bilasala i fullum gangi. Uppl. i sima 42951 á kvöldin. ÞJONUSTA Viðgerðir Tökum að okkur að mála þök og gera við. Tökum einnig að okkur að flisaleggja baðherbergi. Vanir menn. Uppl. I sima 36655 eftir kl. 7 á kvöldin. ., Úðum skrúðgarða Tökum að okkur að úða trjágróöur. Pantanir teknar i sima 83590, virka daga frá kl. 9-12 og 2-6. Landverk, Háaleitisbraut 58-60. Simi 83590. Caterpillar D 7E með ripper tilleigu I stór og smá verk, simi 52421. GRAFA- JARÐÝTA •*S Til leigu stór traktorsgrafa meö ýtutönn I alls konar gröft og ýtuvinnu. ÝTIR SF. simar 32101 og 15143. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. Vanir menn. Valur Helga- son. Simi 43501. Traktorsgrafa JCB 3. Skipti um jarðveg I heimkeyrslum. Gref skurði. — Slétta lóðir. Moka og gref hvað, sem er. Föst tilboð eða tlmavinna. Slmi 42690. Pípulagnir Hilmar J. H. Lúthersson Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari Skipti auöveldlega hitakerfum á hvaða staö sem er i húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Hjól- bætíRINN barða „Varadekk I hanzkahólfið. „Puncture Pilot 77” er til viðgerða, ef springur, án þess að þurfa að skipta um hjól. Isl. leiðarvisir með hverjum brúsa. Smyrill, Armúla 7. S. 84450. © Utvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpseigendur — Bilaeigendur. Eigum fyrirliggjandi margar geröir biltækja, segulbönd I bila, setjum tæki I bila. Gerum einnig við allar geröir sjónvarpstækja. ^— Komum heim ef óskað -- Sjónvarpsmiðstoðin sf Þórsgötu 15 Sími 12880. Múrhúðun i litum Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húöun á múr — utanhúss og.innan, margir litir. — Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Binzt vel einangrunarplötum, vikursteypu, strengjasteypu o.þ.h. Vatnsverjandi — lokar t.d. alveg mátsteins- og máthellu- veggjum. Sparar múrhúðun og málningu. — Mjög hagstætt verð — Biöjið um tilboð Steinhúðun H.F., Armúla 36. Slmar 84780 og 32792. Bifreiðavarahlutir. Loftbremsuhlutir, driflokur, varahlutir i International vörubifreiðir, International Scout, Simca. Bremsuhlutir. VÉLVANGUR h.f., Álfhólsvegi 7, Útvegsbankahúsinu, norðurhlið, simi 42233, opið kl. 1-7. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskað er. R A F S Ý N Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Loftpressa Leigjum út traktorspressur meö ámokstursskúffu. Timavinna eða tilboð. Einnig hrærivél og hita- blásarar. Ný tæki — vanir menn. Reykjavogur h/f, simar 37029 — 84925. Sjónvarpsviðgerðir. Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Breytum fyrir Keflavik. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Loftpressur — gröfur Leigjum út loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2 gröfu og vélsópara. Tökum að okkur að grafa grunna, fjarlægja uppgröft, sprengingar, fleyga, borvinnu og múrbrot. Kappkostum að veita góða þjónustu með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRIII11IHF Skeifunni 5. Simar 86030 og 85085. Fullkomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti með Philips- tækjum, sjá um allar viðgerðir. Breytum sjónvarpstækjum fyrir Keflavik. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Ný traktorspressa til leigu i stór og smá verk, múr- brot, fleygun og borun. Simi 72062. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmi Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. DOW CORNING Uppl. I sima 10169. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Einnig útvörp og önnur electrónisk tæki. Engir nemar — engir sveinar. Aðeins útvarpsvirkjameistarar með mikla reynslu. Sérhæfð fagvinna — kvöld- og helgarþjónusta. Pantið viðgerðina strax I sima 15283. Meistaraþjónustan. Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suðurveri, Stiga- hlið 45, býður yður sérhæfðar sjónvarpsviðgerðir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKI Suðurveri Simi 31315. Traktorsgrafa — Fyllingarefni Traktorsgrafa til leigu, skiptum um jarðveg I bilastæðum og fl. Útvegum einnig fyllingarefni (grús) I húsgrunna, lóðir og undir gangstéttir. Höfum einnig gróðurmold og túnþökur. Böðvar og Jóhann. Simi 50191. Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Uppl. i sima 43752. Guðm. jonsson. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. t ferðalagið Vegahandbókin, vegakort, Kodak-filmur, Yatzyspil, amerisk timarit og vasabrots- bækur. Odýrar kassettur, ferða- kassettutæki og útvörp. Ferða- töskur og pokar. Opið laugardaga f.h. Laugavegi 178. Simi 86780. (næsta hús við sjónvarpið). Glugga- og dyraþéttingar Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, úti- og svala- hurðir. Þéttum með SLOTTSLISTEN, innfræstum varan- legum þéttilistum. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215—38709. Hafnarfjörður-nágrenni. Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir, komum heim ef óskað er. Útvegum menn til loftnetsuppsetninga. Verzlum með loft- net og loftnetaefni, sjónvarpstæki, útvarpstæki, biltæki, segulbönd o.fl. Radióröst. Reykjavikurvegi 22. Simi 53181. Fiat-eigendur, lesið þetta. Felgur, stuðarar, bretti og aðrir boddihlutir, grill og ljósa- samlokur. Stefnuljósalugtir, stöðuljósalugtir og lugtar- gler, oliudælur, vatnsdælur, oliusiur og loftsiur. Stýris- endar, spindilkúlur, demparar, bremsuklossar, kveikju- lok, platinur, kerti og margt fleira I flestar gerðir Fiat-bila. Og enn sem fyrr eru verðin ótrúlega hagstæð. G.S. varahlutir, Suðurlandsbraut 12. Simi 36510. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Gerum við sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu þaulreynd ÞAN þéttiefni. Látið þétta húseign yöar, áður en þér málið. Uppl. i sima 10382. Kjartan Halldórs- son.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.