Vísir - 22.06.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 22.06.1974, Blaðsíða 14
14 ntvwu Eitt er að prédika, annað að framkvœma Þar eö hcimsmeistarinn Fisch- er teflir ekki á ólympluskákmót- inu, beinist athygli áhorfenda fyrst og fremst aö sovézku skák- sveitinni meö heimsmeistara- kandidatana, Karpov og Kortsnoj I broddi fylkingar. Og hinir gefa þeim lftt eftir, á 3. boröi teflir Spassky, Petroshan á 4. boröi og varamenn eru Tal og Kuzmin. Sjaldan hefur jafnlitill vafi leikiö á, hver hreppa muni 1. sætiö, ekki sizt þegar hættulegustu keppi- nautarnir, Ungverjar, töpuöu 1:3 fyrir Filippseyingum I 1. umferö. 1 undanrásunum teldu andstæö- ingar Sovétmanna upp á það eitt aö marka á meistarana. Þannig prisuðu Skotar sig sæla, er þeir náöu 1/2 vinningi i 1. umferö, Jameson gerði jafntefli við Tal á 4. borði. Hart var barizt i hinum ýmsu riðlum undanúrslitanna og óvæntir atburðir gerðust. Einna mesta athygli vakti stórgóður árangur Walesbúa, sem hrepptu 2. sætið i sinum riðli, 1/2 vinningi á undan Pólverjum. Lokaumferð- in var æsispennandi. Walesbúar unnu Skota 21/2: 11/2 og þar með urðu Pólverjar að sigra andstæð- inga sina, Panamamenn, 4:0. Þetta tókst ekki, sigur þeirra 3 1/2:1/2 var ekki nægjanlegur og rétt einu sinni voru Pólverjar stöövaðir á þröskuldi A-flokksins. Frammistaða íslendinga olli vonbrigðum. Þeir lentu i mjög hagstæðum riðli, en eftir tapið gegn S-Afriku i 1. umferð náðu þeir sér aldrei á strik. Skák þáttarins i dag er frá viöureign Sovétmanna og Skota, og viö sjáum Spassky tefla kröftuga sóknarskák gegn D. Levy. Levy þessi er mikill sérfræðingur i skákbyrjunum og hefurskrifað um þær marga doö- ranta og mikla. En það sannast hér, að eitt er að prédika, annað aö framkvæma. Hvltt: Spassky. Svart: Levy. Sikileyjarvörn. 1. e4 2. Rf3 3. d4 4. Rxd4 5. Rc3 (Dreka-afbrigðið svonefnda, sem hefur verið rannsakað flestum byrjunum betur á Bretlandseyj- um siðasta áratuginnO c5 d6 cxd4 Rf6 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 0-0 9. Bc4 Bd7 10. 0-0-0 Db8 (Hallærislegur leikur. Betra var 10... Hc8 11. Bb3 Re5 sem er þekkt framhald). 11. h4 a5? (Timasóun. Nauðsynlegt var 11. . . Hc8j 12. Bh6 Rxe4 13. Rxe4 Bxd4 &# X«p 1 JLl 1 1 41 IJL ii iri m a AJLÖ t i tiift & <§>! s A... B C D E F 5" 14. h5! (Spassky hefur engan áhuga á hróknum heldur teflir upp á mátj 14.. . d5 15. Bxd5 De5 16. Bxf8 Dxd5 (Eða 16. . . Hxf8 17. hxg6 Dxd5 18. Dh6 og svartur er varnarlaus.) 17. Dh6 Rb4 18. Hxd4 (Einfaldasta vinningsleiðinl 18.. . Dxd4 19. Bxe7 Gefið. Hvítur vinnur eftir 19. . . Rd5 20. hxg6 De3+ 21. Dxe3 Rxe3 22. Rf6+, eða 22. gxh7+. A ólympiuskákmótinu má oft sjá furðulegustu skákir og afleiki, sem varla eiga sér sina lika. Llt- um t.d. á skák milli 0. Rigauld frá hollenzku Antilla eyjunum og G. Cooper frá Wales. Það er Antillamaðurinn sem stýrir hvitu mönnunum, og hvilik stjórn! 1. e4 e5 2. f4 d5 3. fxe5?? Dh4 + 4,g3 De4+ 5. Kf2 Bc5+ og hvitur gafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson. Aðvörun um stoðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10, 22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir janúar—mars 1974, og nýálagð- an söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum van- greiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttar- vöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja kom- ast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 18. júni 1974. Sigurjón Sigurðsson. Vlsir. Laugardagur 22. júni 1974 KROSSGATAN /óýSSflh' HfíT/D HfiLLI DRBUG Sjofíurr) bfUWB. HÖFUÐ S _ TRb S LBIF f)F. TUhU SK/tf- RhfD! SfímHL. JfíPL SKINÍÐ 69 2N V£U/J S/B.IZ 36 mETfí MLVRn KONUR /7 Fu6 L STR'AKnk13 BINS STRoHft ÚT*- 5 77?flX KomNfíR 7 H 6UDSPJ mfíÐUK 30 OTTR 3/ /b 38 %£)NS 60 HEtöURj nOERKl 6V 33 R£!Ð/ HLj'OÐ1 /LfíT 55 HEG/Nfí PJ/ER fíú SKfíP tbElTF) 10 STFUT fífí STOR VBL-D/ 5o LÆKUR Sjo TjÓ/S n 73 £/</</ nnrfl/m/ FLÖT /5 58 £)N !<£//// / £// Z>. 52 HEITl mfíN- UÐufí 51 IÍElHU/1) '/ BfíK! Sfímsr RfíULfí fí/EFL- um o/ H/£(Sfl VONOftt/ HRY66 /H /1 HV/ESfí £t)L! £tanE>/ EKKI /=£SS/ 67 ufVEUfí SK'orn ■ O 3 'T iii! m jjjj iii: 7 V liiii jjiij if». ■*■** lítii ííiít «?■ IIIÍÍil 2E///S R'/Kl D/£rm 7o H 3 þVOTtfl Er/v/ LfíSllV EjOtfíQ 56 r/Emfí 32 EifíBR) FtEi/i/fl H/ KftFfítH SPJOT 29 7/ EÖPP PPULF) H? 2! 66 SKjOLfíN 26 /9 65 53 £EÐ/ fí FU6L<, Löpp vlSSfí Sú 22 'fíL/T-rfl DULIlJ 68 5H KflLL 37 VERK-fí Hyi/áV Sv/K-'fí RRKfíZ 39 SToRv. F/£Ðl /3 72 Ti£>- indiiv rflU66fí 3 H SERHL SPH< I RÆNDI 6/ fíFTuR. GÖN6 U/Z n 62 59 5 OÐul POKfí 35 FÆ3/R HRo 27 H6 63 o> w u> o </> 3 JíO 'u> v% 5 a: -- £ -4 > \ cv Vö > cv > X X CV - <J) V- \ -4 o: -4 D V D -- S) CR X -- D V Q d D k > V > k q: X K Q: k Q* UJ \ V- > 44 $ 1- * d D • X *\ - -> s -) $ D (V 1+ - * D Oi > D v0 > --j 0) £ o: * P D CD í) N\ cO k \ tv k n D D V- ty -j V- \ > ö -1 > > V - VD X u> N\ -i a: tv > q: (s) -4 -4 D V) \ y- CQ Qc - cc ■sl V- D k GC D vn V Qd > * D kD :> > a: V- > CD -4 VD X K V- in Q. X CC k V) 0) 0 * '-U h W k V) k Ul \- 1- D £ u D k vn -4 44 V- v- ÍC D > V • [ 9:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.