Vísir - 29.06.1974, Blaðsíða 3

Vísir - 29.06.1974, Blaðsíða 3
3 Vlsir. Laugardagur 29. júni 1974. barhugleiðingum" Þó hittum viö þar kosninga- stjórann sjálfan, Jón Gunnar Zoega ásamt nokkrum starfs- mönnum skrifstofunnar. Þeir voru að vinna viö aö safna saman spjöldum um þá, sem greitt hafa utan kjörstaöa, og leiörétta kjör- skrána samkvæmt þvi. Ný- lokiö var aö telja þær upphæöir, sem söfnuöust saman á útifundin- um á Lækjartorgi og skiptu þær tugum þúsunda. Þarna á staðnum haföi einhver stillt upp eldavél, annar hafði útvegað potta og einn sykur og boröbúnað. „Við getum þvi fengið okkur súpudisk og kaffi, þegar dagarnir veröa lang- ir hérna. Núna seinustu vikuna hefur verið það mikið að gera i baráttunni, að hér hefur verið sérstök kona við það að hita eitt- hvaö gott fyrir okkur að narta i”. Viö fengum leyfi hjá starfsfólk- inu til að smella af einni mynd, þar sem það var að ganga frá gögnum til að senda i kjördeildir. Baráttan var að komast á loka- stig og vonandi, að allt erfiöið eigi eftir að borga sig. — JB t bakhúsi við Laugaveginn voru þeir Fylkingarmenn að brjóta Neist- ann, málgagn sitt. Til vinstri er Ragnar Stefánsson, efsti maöur á lista Fylkingarinnar I Reykjavik. „Þetta er örugglega llflegasta kosningastjórnin, sem nokkur flokkur hefur haft frá upphafi”, sögðu þau á skrifstofu Alþýðubandalagsins. tiskt og faglega”, sagði Ragnar Stefánsson,sem skipar efsta sætið á lista Fylkingarinnar I Reykja- vik. Alþýðubandalagið er með kosn- ingaskrifstofu sina i húsi sinu við Grettisgötuna. Þar á skrifstof- unni var frekar rólegt. Kosninga- stjórnin hafði tekið upp á þvi i lok baráttunnar að fá kvef og lifði þvi á penisilini og sitrónutei. „En andlega heilsan er góð”, sagði Þórunn Klemensdóttir. „Þetta er örugglega liflegasta kosningastjórnin, sem nokkur flokkur hefur haft frá upphafi”. Það var verið að fara yfir fé- lagaspjaldskrá Alþýðubanda- lagsins, og einhver kom inn með þrjú ný eintök af götuskrá. Það er ekkert til sparað þessa seinustu daga. „Viö búumst við að fá 13 menn, það verður bara að taka þvi, þótt þetta sé óhappatala”, segir Hall- dór, einn af þeim, sem eru i kosn- ingastjórninni. „Við viljum helzt mynda rikisstjórn með Sjálf- stæðisflokknum”, bætir hann við I gamni. allra landsmanna”, sagði Birgir, yfirsendillinn á staðnum. „Þetta er nú ekkert fjör hérna á skrif- stofunni núna, komið heldur I kvöld, þegar við komum öll sam- an og vinnum að sigri Alþýðu- flokksins. Við erum aðallega núna að dreifa bæklingum, blöð- um og öörum áróöri”. „Við viljum ekki, að menn geti grætt endalaust á landinu”, sagði Ámundi Amundason, sem þarna var mættur. „Við viljum, að árn- ar séu eign stangveiðifélaga, en ekki einstakra bænda, sem græða offjár á að leigja þær út. Ef þessu heldur svona áfram, fara þeir að taka 25 króna pissgjald af hverj- um, sem kastar vatni á landar- eign þeirra og 50 krónur af þeim, sem ganga yfir landið”. t leiguhúsnæði við Siðumúlann hefur Sjálfstæðisflokkurinn sitt höfuðvigi i kosningabaráttúnni. Er við litum þar inn, var fremur fátt um manninn, kvöldmatar- timi og glæsilegum útifundi á Lækjartorgi nýlokiö. Fylgzt með loka- barátt- unni r a kosninga- skríf- stofunum Þar sem forðum var húsgagnavinnustofa við Brautarholtið, hefur Alþýöuflokkurinn nú kosningaskrifstofu. Þar var ys og þys. „Þó verður mun meira um aö vera hérna I kvöld”, sögðu þau. Hjá Framsóknarflokknum var fátt um manninn. Þessir strákar voru að mála heilmikið veggspjald til að kynna kosningahappdrættiö. Framsókn hefur sinar höfuð- stöðvar I stóru húsi, sem það á við Rauöarárstig. „Samvinna i stað sundrungar” blasir við á vegg- spjöldum um allt, þegar komið er inn I nýmúrað húsið. Rörin eru enn ber i lofti og veggjum, og I einu horninu eru hlaðar af fullum kókkössum. Þarna hefur happdrættið lika sinar höfuðstöðvar og úr þeim hluta húsnæðisins heyrist popp- tónlist, hvort sem hún kemur úr Kananum eða annars staðar frá. Starfsmennirnir voru önnum kafnir viö að boða félaga sina til fundar i Háskólabiói og unga fólk- iðí Klúbbinn. Við þorðum þvi ekki að trufla og litum þess i stað inn 1 gamla húsgagnavinnustofu viö Brautarholtið, þar sem Alþýðu- flokkurinn stjórnar sinni baráttu. Þeir spurðu okkur þar, hvers vegna við værum að heimsækja þá. „Til að gerá öllum jafnt undir höföi”, var svarið. „Nú, þarna sjáiö þið, hvað jafnaðarstefnan hefur náð föstum sessi I hugum Starfsfólkiö á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins við Siðumúlann var að ganga frá gögnum fyrir kjördeildirnar. Lengst til vinstri er kosningastjórinn, Jón Gunnar Zoéga. Ljósm. Bragi risBsm: Hverjir mynda rikis- stjórn eftir þingkosning- arnar? Oddsteinn Friðriksson, fyrrver- andi sjómaður. — Ég hugsa, að Aiþýðubandalagið komi lang-bezt út úr þessu. Þó mynda þeir varla stjórn. Skemmtilegast væri samt, að Alþýðubandalagið og Sjálf- stæðisflokkurinn gætu myndað stjórn saman, þá hættu þeir kann- ski að rifast. Margrét Sveinsdóttir, húsmóðir. — Það verður sama stjórn og áð- ur, vinstri stjórn alla vega. Jón Magnússon, skrifstofumaður. — Ég veit það fjandakornið ekki. Ég vona bara, aö þaö verði sama stjórnin. Guðni Skúlason, ioftskeytamaö- ur. — Það veit ég andskotann ekki! Kannski það verði SjáJf- stæöisflokkurinn og Framsókn. Þeir gera allt fyrir stólana, þessir kallar. Og svo er Framsókn svo sveigjanleg. Ester Jónsdóttir, afgreiðslp- stúlka. — Orugglega sjálfstæöis- menn, en hverjir veröa með þeim, veit ég ekki. Einar Þorvarðarson, veggfóör- arameistari. — Ja, ég veit ekki. Það veröur örugglega ekki vinstri stjórn. Það væri bezt, ef Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýöuflokk- urinn kæmust að.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.