Vísir - 29.06.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 29.06.1974, Blaðsíða 18
18 sus-H'n Karpov: Líklegastur til að velta heims- meistaranum ur sessi Samhliöa Ólympiuskákmótinu 17. Bxe5 heldur F.I.D.E. (Alþjóöa skák- 18. dxe5 sambandiö) þing sitt i Nizza. Þar 19. Dd4 var lagöur fram nýjasti skák- 20. c4 stigalisti ELO, og samkvæmt 21.BÍ3 honum eru þetta öfiugustu skák- 22. Dh4 menn heims i dag: 1. Fischer 2780 2. Karpov 2700 3. Kortsnoj 2670 4. Spassky 2650 5. Portisch 2645 6. Petroshan 2640 7. Tal 2635 8. Larsen 2630 9. -10. Kavalek 2625 9.-10. Polugaevsky 2625 11. Mecking 2615 12. Byrne 2595 Karpov er farinn aö draga veru- lega á sjálfan Fischer og hefur hækkaö manna mest i stigum. Á Ólympíuskákmótinu 1972 var hann 1. varamaður sovézku sveitarinnar, i ár teflir hann á 1. boröi og er liídegastur til aö velta heimsmeistaranum úr sessi. Karpov hefur stundum verið nefndur „kóngs-peðs Petroshan”, og hér sjáum við hann sauma að 1. borös manni Tékka á Ólympiu- skákmótinu. Bxe5 Da5 Dc7 Be6 Ha-d8 Dc7 (22. . . Dc5 23. Re4 Dxc4 24. Dxe7 væri hvitum i hag.) 23. De4 c5 24. He-dl Hxdl + (Annar möguleiki var 24. . . Rf5 25. Re2 Hxdl+ 26. Hxdl Hd8.) 25. Hxdl Hb8 26. Re2 Hb4 (Svartur virðist vera að ná yfir- höndinni. En Karpov hefur séð lengra fram i timann og slær mót- stöðumanninn gjörsamlega út af laginu. Hvitt Svart Karpov Hort Pirc-vörn. d6 Rf6 g6 0 : # 1141 1 1 1 i IKl # il. i öii 1. e4 2. d4 3. Rc3 4. Rf3 (4. f4 Bg7 5. Rf3 0-0 6. e5 er skarp- ara framhald, en Karpov er stil sinum trúr og velur trausta upp- byggingu.) 4... Bg7 5. Be2 0-0 6.0-0 c6 (Biskupinn á c8 verður oft hálf- gerður vandræðagripur I þessari stöðu. Það er þvi spurning, hvort svartur heföi ekki betur leikið 6. . ■ Bg4.) 7. h3 b5 8. e5 Re8 (Hér hefst baráttan um e5 reitinn. Hvitur reynir að fá svartan til að drepa peðið á e5, en Hort foröast það I lengstu lög.) 9. Re4 Bf5 10. Rg3 Be6 11. a4 b4 12. c4 (Fram til þessa hafa keppendur fetað I fótspor Averbachs: Kotovs, Odessa 1960, en þar var leikið 12. a5 Rd7 13. Bf4 dxe5 14. dxe5 Rc7 15. Dd2 Bd5 með jöfnu tafli. Leikur Karpovs verður þvi að teljast endurbót.) 12... bxc3 13. bxc3 Bd5 14. Hel Rd7 15. Bf4 dxe5 16. Rxe5 Rxe5 27. Rf4! (Skyndilega stendur svartur uppi með mun lakara~tafl. Hann á um nokkrar leiðir aö velja, þó engin þeirra sé freistandi. T.d. 27. . . Hxc4? 28. Rxe6 og vinnur. Eða 27. . . Bxc4 28. Hcl Be6 29. Dxb4 og vinnur hrók. Loks strandar 27. . . Hxa4 á 28. Da8+ Bc8 29. Rd5.) 27. .. Rf5 28. Rxe6 fxe6 29. Bg4 Rd4 (Hvitur heldur yfirburðunum eft- ir 29. . . Hxa4 30. Bxf5 gxf5 31. Da8+ Kg7 32. Hd3 f4 33. De4.) 30. h4 Kg7 (Ef 30. . . Hxc4? 31. Bxe6+.) 31. h5 Hb8 32. De3 gxh5 33. Bxh5 Rf5 34. Df4 Hd8 35. Hbl Kh8 (Ekki dugði 35. . . Hb8 36. Hxb8 Dxb8 37. g4 Rd4 38. Df7+ Kh8 39. Dxe7 og vinnur.) 36. Bf7 Dd7 37. a5 Kg7 38. Bh5 Dd3? (Flýtir úrslitunum, þótt sóknar- þungi hvits heföi fljótlega oröið óviðráðanlegur.) 39. Hdl Dxdl + 40. Bxdl Hxdl+ 41. Kh2 og svartur gafst upp. Jóhann Orn Sigurjónsson VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dógum. Degi fyrrenönnur dagblöð. *—7 (gerist áskrifcndur) íyrstur með fréttimar vism Vlsir. Laugardagur 29. j*ni 1974.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.