Vísir - 29.06.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 29.06.1974, Blaðsíða 16
16 Vísir. Laugardagur 29. júni 1974. „Guði sé lof fyrir aö við erum laus úr þessari eldgryfju”,M sagði Betty, ,,ég vildi frekarf að fara yfir þessa hræðilegul „Enn önnur þvergöng!' kallaði West, ,,það er k ____ verk, ef við komumst einhvern tima út úr þessu völundarhúsi.” ,,Þaö virðist ekki skipta mikluj hvaðagöng viðförum.þau -jM sýnast öll eins,” sagði Betty .‘V ,,Uss...ss,” aðvaraði Tarzan.H „það er einhver að koma!"B fanga, i stað þess að þeir væru langt burtu á leið sinni til Rathor. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45., 47. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1972 á hluta i Hjaltabakka 8, talinni eign Bjarna Þ. Kjartansson- ar, fcr fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Þor- finns Egilssonar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudag 3. júli 1974 kl. 15.00. h orgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 88. og 90. tbl. Lögbirtingablaös 1973 á Hátúni 29, þingl. eign Aðalbjargar Halldórsdóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudag 3. júli 1974 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Viðlagasjóður auglýsir Lokagreiðsla bóta fyrir þær húseignir, sem Viölaga- sjóður hefur keypt I Vestmannaeyjum hefst mánudaginn 1. júli kl. 9.30. Nauösynlegt er aö skráðir eigendur ofangreindra fast- eigna komi sjálfir eða sendi fulltrúa sinn með fullgilt umboö til að taka við greiöslu. Viðlagasjóður. PASSAMYNDIR '^áUóíutm á. 5 é ötuoskúi&einL~ nafn&kMeinL oetpaÁréf ~ skóíaskáiáúni ,./>■ VlArORVIK/IlNIS tytemyndasUhta- SlMI 22718] LAUGAVEGI Nauðungaruppboð sem auglýst var i 76., 78. og 80.tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hluta i Ferjubakka 14, talinni eign Gylfa Gislasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, miðvikudag 3. júli 1974 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn i Tjarnarbúð (Oddfellowhúsinu) miðvikudaginn 3. júli 1974, kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stofn- og árgjaldsbreytingar. Félagsstjórnin. D-listinn Reykjanes- kjördæmi. Upplýsinga- simar á kjördag: Garða- og Bessastaðahreppur 42739. Gerðahreppur 92-7124. Grindavikurhreppur 92-8148. Hafnarf jörður. Bilasimar 50228-53724. Kosningastjórn 53725. Kjörskrá og starfsfólk 53726. Hafnahreppur. Jósep Borgars- son, 92-6907. Keflavik. Bilasimi 92-3050. Upplýsingasimi 92-3051. Kjalarneshreppur. Jón Ólafsson, Brautarholti. Kjósarhreppur, Oddur Andrés- son, Neðra-Hálsi. Kópavogur. Bilasimar 40708 — 43725. Miðneshreppur. Óskar Guðjóns- son 92-7557. Mosfellshreppur, 91-66401. Njarðvikurhreppur 92-3025. Seltjarnarnes 28187. Vatnsleysustrandarhreppur 92-6560. Kosningastjórn kjör- dæmisins: 52576. Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps heidur félagsfund i Leikvallar- húsinu i Sandgerði laugardaginn 29. júni kl. 14. Oddur Ólafsson og ólafur G. Einarsson, fyrrv. alþingism. mæta á fundinn. Stuðningsmenn D-listans fjöl- mennið. Stjórnin. D-listann i Kópavogi vantar sjálfboðaliða og bila á kjördag, látið skrá ykkur i sima 40708 og 43725. Kef lavík skrifstofa Sjálfstæðisflokksins i Sjálfstæðishúsinu er opin daglega frá kl. 14-18 og 20-22, siminn er 2021. Stuðningsfólk hafi samband við skrifstofuna simleiðis, eða komið i Sjálfstæðishúsið. Félagsstarf Sjálfstæðisf I. Selfoss og nágrenni Skrifstofa Sjálf stæðisf I. Tryggvagötu 8, er opin daglega frá kl. 10-19, og 20- 22. Hringið eða komið og látið vita um þá sem f jarstaddir verða á kjördegi. Sjálfstæðisf lokkurinn. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisf lokksins i Kópavogi er að Borgarholts- braut 6, simar 49708 og 43725. Opið frá kl. 9 til 18 daglega. Skrifstofu- stjóri er Bragi Michaelsson. Heimasimi 42910. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Akureyri er opin daglega frá 10.00 til 22.00. Simanúmer 21504 og 22470. Sjálfstæöisfólk er hvatt til þess að hafa samband við skrifstofuna og kjósa áöur en það fer i sumarfri. Reykjaneskjördæmi Skrifstofa kosningastjórnar Sjálf- stæðisflokksins i Reykjaneskjör- dæmi: Simi 52576 fröken Sigrún Reynisdóttir veitir skrifstóf- unni forstöðu, og skrifstofur og trúnaðarmenn Sjálfstæðis- flokksins i Reykjaneskjördæmi geta ieitað til skrifstofunnar varðandi upplýsingar og aðstoðar vegna undirbúnings alþingis- kosninganna 30. þ.m. Kosningastjórn Sjálfstæðis- flokksins i Reykjaneskjördæmi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.