Vísir - 29.06.1974, Side 22

Vísir - 29.06.1974, Side 22
22 Vísir. Laugardagur 29. júni 1974. TIL SÖLU Orgel harmónium til sölu. A sama staö óskast litil ibúö til leigu. Simi 23096. Til sölu Crown Corder stereo- magnari, 2xl5w meö innbyggöu kasettusegulbandi, útvarpi/ 2 hátölurum og Lenco heyrnartæki. Uppl. i slma 51832. Til sölu vel meö fariö hlaörúm lengd 180 cm, á 18 þús, rúm 2 m á lengd, breidd 115 cm. á kr. 14 þús. og ný Passap prjónavél á 26 þús. Greiösluskilmálar koma til greina. Uppl. I sima 83989. Garöeigendur. Tökum aö okkur úöun á skrúðgöröum. Garða- prýöi, simi 71386. Körfur, Mæður athugiö. Tryggiö ykkur barna- og brúöukörfur fyrir sumarfri. Hagkvæmustu og beztu kaupin. Körfugerö Hamra- hlíö 17. Simi 82250. Til sölu vel með farin sjálfvirk Haka þvottavél, verö 20 þús., einnig barnarúm með dýnu, verö 5 þús. Simi 24781. Tiisöluisskápur og stofu- og fata- skápur að Rauöalæk 37 kj. Simi 85606. Til sölusjálfvirk Philco þvottavél og barnavagn Silver-Cross. Uppl. I sima 14464. Fóiksbilakerratil sölu, verðkr. 24 þús. Simi 51573. Til sölu Cavalier hjólhýsi. Húsiö er til sýnis að Túngötu 4, Grinda- vik. Simi 92-8198. Timburtil sölu, 2x4 og 2x5. Uppl. I sima 82128 og 16500. Indiánatjöld,þrihjól,4 teg. stignir traktorar, stignir bilar, nýkomnir þýzkir brúöuvagnar og kerrur, vindsængur, gúmmibátar, sund- laugar, björgunarvesti, sund- laugasængur, sundhringir. TONKA-kranar, skóflur og traktorar meö skóflum. Póst- sendum samdægurs. Leikfanga- húsiö Skólavörðustig 10. Simi 14806. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá kl. 10 f.h.-l, og kl. 3-11 á kvöldin. Börn á öllum aldri leika sér að leikföngum frá Leikfangalandi. Póstsendum um land allt. Leik- fangaland, Veltusundi 1. Simi 18722. ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstööva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milii Laugavegarog Hverfisgötu. Frá Fidelity Kadio Englandi, stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og há- tölurum. Allar gerðir Astrad feröaviötækja. Kasettusegulbönd meö og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda I bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músikkasettur og átta rása spól- ur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT óska eftir aö kaupa Hwatt (trommu) diska og 20 tommu simbala. Uppl. i sima 24556 og 41707 milli kl. 2 og 4. Sumarbústaöur eða land óskast i nágrenni Reykjavikur (innan viö 100 km frá RVK,) Hústjald óskast, bllaútvarp til sölu. Uppl. i sima 84810. HJOt-VACHflR Til sölu drengja D.B.S.-girahjól, 26 1/2”. Uppl. i sima 37254. Til sölu er sem nýr Swallow kerruvagn, kringlótt barnaleik- grind og ungbarnaklæðaborð. Uppl. I sima 40007. Til sölu fjölskyldureiðhjól S.C.O. meö glrum á kr. 7 þús. og gamalt stell á 500 kr. Uppl. I sima 32943. Honda til söluárg. 73. litið keyrð, vel meö farin. Uppl. gefur Guð- mundur Eggertsson Melum. Simi 93-2111. Bilasprautunin Tryggvagötu 12. Tek að mér að sprauta allar teg. bifreiða, einnig bila sem tilbúnir eru undir sprautun og blettun. HÚSGÖGN Við seljum bilana fljótt og vel. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræöraborgarstig 22. Simi 26797. Húsgögn I sumarhús, reyrstólar, borö, teborö, vöggur og margs konar körfur fyrirliggjandi. Körfugeröin, Ingólfsstræti 16. Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan As sf. Simi 81225. Heimasimar 85174 og 36662. Svefnbekkir — Skrifborðssett. Eigum á lager ýmsar gerðir svefnbekkja, einnig hentug skrif- borðssett fyrir börn og unglinga og hornsófasett sem henta alls staðar. Smiðum einnig eftir pönt- unum allt mögulegt, allt á fram- leiðsluveröi. Opið til 7 alla daga. Nýsmiði s/f, Langholtsvegi 164. Útvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tima. Nestor, umboðs og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. Simi 84818. 4ra herbergja Ibúð i vesturbæn- um til leigu strax. Uppl. i sima 14794 og 25290 eftir kl. 16 á morg- un. BÍLAVIÐSKIPTI 1 Til sölu Skoda 110 L, árgerð 1970 ekinn aðeins 45.000 km. Vél nýupptekin. Upplýsingar I sima 92-2181. 2ja herbergja ibúð til leigu I 2 1/2 mánuð til 15. sept. 12.000 kr. á mánuði. Uppl. i sima 43303. Saab 96árg. ’70 til sölu. Vel með farinn, blár að lit. Uppl. I sima 40752. í miðborginni: Til leigu er her- bergi með aðgangi að baði og sér- inngangi. Aðeins ung reglusöm stúlka kemur til greina. Upplýs- Citroé'n eigendur.óska eftir að fá ingar I sima 19781. keyptan vel með farinn CITRO- ÉN GS. Staðgreiðsla. Upplýsing- ar I sima 86258, I dag og næstu Ný 2ja herb. ibúð til leigu. Upp- lýsingar i sima 35193. daga. Húsnæði til leigu. 2 herbergi og Scania Vabis. Til sölu vel með farinn Scania Vabis L 36 árg\ ’66. Uppl. I sima 33066. eldhús til leigu i Hafnarfirði. Laus strax. Uppl. I sima 53537 milli kl. 18 og 22. V.W. árg. ’65 til sölu. Útvarp og nagladekk fylgja, skoðaður ’74. Uppl. i sima 21696. 3ja herbergja Ibúð til leigu með húsgögnum. Uppl. i sima 32925. Leigutimi 6 mán. Til sölu Cheecer rúmgóður. árg. ’66.meö nýrri vél, útvarp og VW árg. ’66. Uppl. I sima 40741. Húsráðendur. Látið okkur leigja. Þaö kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Flókagötu 6. Opið kl. 13-17. Simi 22926. kvöldsimi 28314. VW '64 til sölu ógangfær. Uppl. I sima 27406. I HÚSNÆÐI ÓSKAST Til sölu Volga 1972 I góðu lagi. Uppl. I sima 13459 um helgina. óska eftir2ja herbergja ibúð, er á Til söluPontiac G.T.O. árg. 1967 400 cc,4 gira, beinskiptur. Til sölu götunni með 5 ára telpu. Uppl. i sima 86826. og sýnis Kambsvegi 29 eftir há- degi. Simi 30012. Skipti möguleg. Ung hjón.barnlaus, bæði við nám ilæknadeild, óska eftir litilli Ibúð, Land-Rover 1971 lengri gerð, til sölu, ný dekk og útvarp. Uppl. i sem má þarfnast lagfæringar. Simi 35140 eftir kl. 7. sima 66121 á kvöldin, simi 73614 laugardag og sunnudag kl. 12—13 og 19—20 eða á Aðalbilasölunni eftir helgi. 2—3 herbergja ibúð óskast á leigu, helzt i gamla bænum. Uppl. i sima 21696. „Mazda 818'cube 1973 til sölu, út- varp og segulband i bflnum. Uppl. I sima 84499 i dag. Ungt par, skólafólk utan af landi, óskar að leigja litla ibúð eða her- bergi og eldunaraðstöðu næsta vetur. Uppl. I sima 42364 til kl. 3 á Taunus 12 M ’63 til sölu, nýupp- daginn og frá 6—8. tekin vél, góð dekk. Uppl. i sima 83183. Óska eftir 3ja herbergja ibúð á leigu, góðri umgengni heitið, ein- Til sölu Cortina árg. ’67. Uppl. i sima 73851 eftir kl. 19. hver fyrirframgreiðsla kæmi til greina. Uppl. i sima 20986 eftir kl. 6. Til söluVW Variant T.L (station) árg. 1972, útb. 250.000,-. Uppl. i Herbergi óskast. Simi 36782. sima 71882. Skólastúlka óskar eftir fæði og Til söluVW árg. 1965, I góðu lagi, er tilbúin að fara I skoðun. Uppl. I sima 82876 eftir kl. 19. húsnæöi á sama stað i Reykjavik eða nágrenni 1. sept. n.k., allt kemur til greina. Uppl. i sima 99- 1708. Cortina '67til sölu. Þarfnast smá- vægilegar viðgerðar. Uppl. I Kjalarlandi 14 og i síma 30140 eft- ir kl. 14. Ungt paróskar eftir ibúö, tveggja herbergja, einhvers staðar á Stór- Reykjavikursvæðinu. Má þarfn- ast standsetningar. Reglusemi og óska eftir nýrri eöa nýlegri 6 manna fólksbifreið, má vera góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 42021. station. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 37769. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herbergja Ibúð á leigu I Kópa- Til söIuFiat 125 special,árg. ’72, 4 nagladekk, útvarp og cosmic vogi eöa Reykjavik. Uppl. i sima 41264. felgur. Mjög góður og fallegur bill. Skipti koma til greina á góð- um ódýrari bil. Uppl. i sima 51253. Vel gangfær og sparneytinn en fremur ljótur Vauxhall Viva árg. ’66 til sölu ódýrt. Uppl. i sima 23792. Ungt par, fóstra og verkamaður, óska eftir 2ja herbergja ibúð frá 1. ágúst. Eru reglusöm og róleg I umgengni. öruggar mánaðar- greiðslur. Lysthafendur hringi i sima 14937. Til sölu á sama stað þægilegur norskur barnavagn á kr. 5000 og nýlegt barnabaðker og baðborð á 3000 kr. Ford Escordárg. ’73 til sölu, bill i sérflokki. Uppl. i sima 15616 eftir kl. 18. BAf'll.'L'MB iMlJIBí Moskvitch árg. ’67 til sölu. Simi 71533. Miðstöð hreingerningarmanna óskar eftir vönum hreingerning- armönnum, mikið kaup, mikil Tilboð óskasti Saab ’63. Selst I þvi vinna, simi 35797. ástandi sem hann er. Til sýnis að Laugavegi 96 (Hljóðfærahúsið). Bilstjóri óskast til útkeyrslu- starfa á vörubifreið strax. Bygg- Til sölu Falcon ’65, góður bill og dekk. Uppl. i sima 42378. ingavöruverzlun Tryggva Hannessonar, Suðurlandsbraut 20, slmi 83290. Vantar trésmiö i mótauppslátt strax, einnig vetrarvinna. Uppl. I sima 40690 frá kl. 12. Matráöskona óskasttil afleysinga I sumarleyfi frá 10. júli. Unniö aö- eins mánudaga— föstudaga. Hátt kaup. Uppl. I sima 31365. Stúika óskasttil starfa i veitinga- sal. Uppl. eftir kl. 3 I dag. Kokk- húsið, Lækjargötu 8. ATVINNA OSKAST Sautján ára gömul stúlka óskar eftir vinnu i 1—2 mánuði. Margt kemur til greina. Simi 32552 eða 17078. Dugleg 14 ára stúlka óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina, meömæli ef óskaö er. Uppl. i sima 15386. Nauðungaruppboð sem auglýst var 164., 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1973 á flugvél T.F.-G.B.H., talinni eign Flugleigunnar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik viö flugvélina á Reykjavikurflugvelli, miðvikudag 3. júli 1974 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 88. og 90. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Asbyrgi v/Vatnsveituveg, talinni eign Benedikts Einars- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik o.fl. á eigninni sjálfri, miövikudag 3. júli 1974 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Stúlka óskast til starfa i sal nú þegar, Uppl. i sima 36737. Múlakaffi. Viljum róða konu til starfa við uppþvott nú þegar. Uppl. i sima 36737. Múlakaffi. Sjálfboðaliðar á kjördag D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálf- boðastarfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrúar listans i kjördeildum auk margvíslegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D-listanum lið með starfskröftum sínum á kjördag, 30. juní næstkomandi, hringi vinsamlegast i síma- 84794. Skráning sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. , VARIÐ * 1 LAND Smurbrauðstofan BJORNINfM Njálsgötu 49 — Simi 15105 1» ,*ci BÍL.UNN !j|f Mazda 818 ’73 Mazda 616 ’72 Volkswagen 1302 ’72 Volkswagen 1200 ’68 Fiat 850 Austin Mini ’71 Morris Marina ’73. Opiö á kvöldin kl. 6-10, daga 10-4 e.h. laugar-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.