Vísir - 29.06.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 29.06.1974, Blaðsíða 12
12 - Vlsir. Laugardagur 29. júnl 1974. I/MM 74 Heimsmeistarakeppnin 13. júní — 7. júlí 1974 Einn af lcikmönnum Astraliu I HM-keppninni, Peter Stubbe, haffti ákveftift aft kaupa sér notaftan Mercedes Benz I Vestur-Þýzkalandi og hafa meft sér heim til Ástralfu þegar keppninni væri lokið. Eftir nokkra leit fann hann bil, sem honum leizt vel á og var búinn aft festa sér hann, þegar lögreglan komst I spilift. Bllnum haffti verift stolift nokkrum dögum áftur, og þjöfurinn haffti geymt hann, þar til hann gæti selt hann einhverjum útlendingi, sem færi meft hann úr landi. Stubbe varð að skila bilnum, og lögreglan handtók þjófinn, sem búinn var aft koma öllum peningun- um fyrir kattarnef ;, svo aft Astralíu- maðurinn fékk ekkert til baka og verftur þvl aö halda Benz-Iaus heim I þetta sinn. Þýzk blöð segja, aft fastast skot á mark, sem skotift hafi verift I HM- keppninni, hafi verift gert af skozka leikmanninum Eric Schaedler frá Hibernian. Var það á æfingu skozka liftsins á vellinum I Frankfurt. Skotift, sem fór I þverslána, var svo fast, aft hún losnafti og féll aftur fyrir markift, en hún var fest meft sex stórum skrúf- um og llmd þar að auki. Schaedler, sem er af þýzkum ætt- um, og lék hér meft Hibs á Laugar- dalsvellinum I fyrra, komst aldrei I liftift I HM-keppninni. þrátt fyrir þetta þrumuskot sitt. -klp- VARIZT VINSTRI SLYSIN Leikir á HM Nú er hollenzka HM-liðift alls staftar komift I efsta sætift sem llklegasti sigurvegarinn á HM — sama hvort veöjaft er I Ludvigs- haven efta Lundúnum, Rotter- dam, Róm efta Reykjavik. En þaö eru þó mörg ljón i veginum enn hjá Cruyff og mönn- um hans. A morgun leika þeir vift Austur-Þjóftverja, erfitt lift, og leikurinn veröur háftur I Gelsen- kirchen kl. þrjú. Hollendingar „ættu” aft vinna — en allt getur skeö I knattspyrnu. A sama tima verfta tveir aörir leikir. I A-riftlinum leika einnig Argentína og Brazilia í Hannover — og í B-riftli leika Pólland og Júgóslavla I Frankfurt. Um kvöldift verftur einn leikur — Vestur-Þjóftverjar leika vift Svia I Dusseldorf og hefst leikurinn kl. 6.30. Tapi Júgóslavar og Svíar eru möguleikar þeirra á efstu sætun- um úr sögunni. A myndinni aö ofan dregur dómarinn fram rauöa spjaldift, rekur Castillo, Uruguay af velli i HM-leiknum I Hannover, þar sem Hollendingar unnu sinn fyrsta sigur á HM. " Ég vil ekki aft þift ^ Sjáumst á morgun, J ' komift aftur... J B O IVI M 1 Hörftur Tulinlus, körfuknatt- leiksdómari frá Akureyri, tók I siftustu viku alþjóðadómarapróf I körfuknattleik á sérstöku nám- skeifti, sem haldið var I borginni Spa I Belgiu. Prófift, sem haldið er á vegum FÍBA, Alþjóftakörfuknattleiks- sainbandsins, er talift eitthvert erfiftasta dómarapróf I Iþróttum, sem hægt er aft komast I, enda falla á þvl yfir 50% þeirra, scm fara I þaö. i gær barst Körfuknattleiks- sambandi islands staftfesting á þvi, að Hörftur hafi tekift prófift meft miklum glæsibrag. Hann er annar islendingurinn, sem nær þessu prófi, hinn er Kristbjörn Al- bertsson frá Njarövikum. Fieiri Islenzkir körfuknattleiksdómarar hafa gert tilraun til að ná þessu prófi, sem veitir þeim in.a. rétt til aft dæma landsleiki, en aöeins þessir tveir hafa náft þvi. Farnir — áttu Þetta er „f Ijótandi Töf ramáttur Teits enn einu sinni spilavíti"! f leiri teninga? Er ég oröinn vitlaus, eöa fljóta teningarnir raunveru l lega, einsog sápukúlur? Auðvitað ' teningarnir f Ijóta! Augsýnilega vilja þeir ekki spila með. © King Featurei Syndicate. Inc.. 1973. World righta rr.aerved. Þið glæpamenn talið við teningana. En hlustiö þið nokkurn tímann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.