Tíminn - 02.03.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.03.1966, Blaðsíða 1
Elns og á3ur hefur veriS sagt frá í Tímanum, sendu Rússar nýlega á loft gervitungl meS tveim hundum innan- borSs, og svífa þeir nú umhverfis jörSu i mikilli hæS. Er aSaltilgangurinn aS athuga, hvaSa áhrif þaS hefur á lifandi verur, aS fara í gegnum Van Allen-geislabeltiS. Mynd þessi er af öSrum hundinum um borS í geimfarlnu. VENUS ENN UMLUKT HJÚPI LEYNDARiNNAR því samband við r,Venus-3 rofnaði í skýjaþykkninu NTB-Moskvu, þriðjudag. Sovézka geimfarið „Venus-3“ skail á yfirborð Venusar í morgun, og hafði m. a. rauðan fána innan borðs. Hafði geimfarið farið 280 milljón kílómetra. Er þetta í fyrsta sinn í sögunni, að hlutur frá jörðinni hefur lent á annarri plánetu. Þessi nýi sigur sovézkra geimvísinda átti sér stað kl. 05.56 í morgun að íslenzkum tíma. Venus skein skær í vestri i kvöld, og varðveitti enn leyndar- mál þau, sem gefið hafa plánet unni nafnið „leyndardómsful’a plánetan". Þegar „Venus -3“ fór í gegnum skýjaþykkni það, sem umlykur plánetuna, hætti geimfar ið að senda merki til jarðar. Hugs anlegt er að andrúmsloft plánet- unnar hafi eyðilagt merkin. Geimfarið hitti Venus af furðu legri nákvæmni eftir að hafa verið þrjá og hálfan mánuð á leiðinni þangað. Á sunnudags morgunmn fór ferðafélagi þess, Venus-2, fram hjá Venusi í 24.000 km fjarlægð. Venus-3 var skotið á loft 16. nóvem ber i fyrra, en Venus-2 fjórum dögum fyrr. Það er á þessum Ars tíma — í byrjun marz, — að Ven us skín skærast og er stundum Framhald á 14. síðu. Fær Fl leyfi til Færeyjaflugs? - ákvörðun á fimmtudag AK-Reykjavík, miðvikudag. Samkvæmt öruggum heimildum hafa átt sér stað að undanförnu allhörð átök innan Alþýðuflokks- ins í sambandi við verðlagsákvarð- anir og niðurgreiðslu á vörum. Hafa þar aðallega tekizt á, ann- arsvegar ráðherrar og þingmenn Ráðherrann, sem beygði sig. flokksins, en hins vegar nokkrir miðstjórnarmenn undir forustu Jóns Sigurðssonar, formanns Sjó- mannafélagsins. Tilefni þessara átaka er sem hér segir: Fyrir skömmu ákvað ríkisstjórn in, að hætta niðurgreiðslu á fiski og smjörlíki, en smjörlíki hefur verið greitt niður um kr. 9,15 SjómannafélagsformaSurinn, sem knésetti ráSherrann. pr. kg. Saltfiskur hefur einnig ver ið greiddur niður um kr. 9.15 pr. kíló, en slægð ýsa um kr. 3,00 pr. kg. og síœgður þorskur um kr. 3,20 pr. kíló. Alls nema þessar niðurgreiðslur úr ríkissjóði 70 til 80 milljón króna á ári. en sé þeim hætt, hækkar kaupgreiðsluvísitalan um 3,6 stig. Þessa ákvörðun, að hætta nið- urgreiðslu á fiski og smjörlíki, tók ríkisstjórnin í s.l. viku að undan- gengnum fundum í þingflokkum stjórnarflokkanna, sem báðir sam- íykktu þessa ákvörðun í verðlags málunum, enda höfðu sérfræðing- ar ríkisstjórnarinnar gert tillögu Yfirborö lægra en KT—Reykjavík, þriðjudag. Vegna hinna miklu þurrka að undanförnn hefur vatnsborðið í Þingvallavatni lækkað um tæp- lega metra á undanförnum mán- uðum. Ekki hefur þetta enn haft alvarlegar afleiðingar í sambandi um þessa breytingu. Samkvæmt gamalli venju, mun formaður Sjómannafélagsins, ef hann er Alþýðuflokksmaður. eiga sæti á þingmannafundum Alþýðu flokksins. en á þingmannafundinn sem tók ákvörðun um að hætta nefndum niðurgreiðslum, mun Jón Sigurðsson formaður Sjó- mannafélagsins ekki hafa verið boðaður. Er sagt að Jóni hafi mis líkað þetta og tjáð sig í andstöðu við þessa ákvörðun, eða þá verð- hækkun á fiski og smjörlíki, sem af því leiddi að hætta niðurgreiðsl unni. Mun Jón Sigurðsson aðal- Framhald á b 14. við Sogsvirkjanirnar, en ekki er gott að segja nm, hvemig fara kann, ef vatnsborðifl heldur á- fram at> lækka. í viðtali við Tímann sagði lng ólfur Ágústsson rekstrarstjóri hjá NTB—Kaupmannahöfn priðjudag. Kai Lindberg, umferðar- ínálaráðherra Dana, skýrði rrá því ' dag, að ákvörðun um, hvorl dansk-færeyska flugfélaginu Faroe Airways eða Flugfélagi íslands verði veitt leyfi til farþegaflutn- ings milli Danmerkur og Færeyja, muni í fyrsta lagi verða tekin á fimmtudag- inn kemur. Þrjú dönsk ráðuneyti munu ræða túlkiun á al- pjóðlegum samningi um far þegaflutnmg. áður en end- anleg ákvörðun verður tek ín um, hvort flugfélagið fær leyfi til áætlunarflugs pessa. Ástæðan er, að bent het ur verið á grein í samningi þessum, sem hugsanlegt er að túlka megi á þann hátt, að land, sem veiti erlendu tlugfélagi leyfi til áætlunar tlugs milli tveggja staða innan landamæra ríkisins, verði að gefa öðrum flugfé tögum svipuð réttindi. Ekki Framhald á 14. síðu. Landsvirkjun, að vatnsborð Þing vallavatns hefði lækkað verulega að undanförnu,- eða um 2—3 sm á dag. Væri vatnsborðið nú tæp- lega metra íægra en þegar mest Þingvallavatns er nokkru slnnl fyrr Framhald á 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.