Tíminn - 02.03.1966, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 2. marz 1966
TÍMINN
TOYOTA CROWN
STATIONCAR
Glæsilegur Stationbíll frá Toyota verksmiSjunum. Byggð-
ur á geysisterkri X-laga stálgrind. Burðarþol 825 kg.
Innifalið í verði m. a.: 85 hestafla vél — 4-gíra gólf-
skipting — riðstraumsrafall (Alternator) — bakk-
ljós — góð miðstöð — Þykk teppi — rafmagnsrúðu-
sprauta — Fjarstýrð afturrúða — Geysistórt farangurs-
rými.
JAPANSKA Ármúla 7,
BIFREIÐASALAN H.F. Sími 34470.
Atvinna
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar að
ráða ungan mann eða stúlku til starfa við verð-
útreikninga, tollskjalagerð o.fl.
Umsóknarfrestur er til 7. þ.m.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Skógræktarfélag Reykjavíkur:
HLAÐ
RUM
HlaSrúm henta allstaðar: { bamalier■
bergiBj unglingaherbergið, hjónaher-
bergiS, sumarbústaSinn, veiSihúsiS,
bamaheimili, heimauistarskila, hótel.
Hélztu kostir hlaðnSmanna cru:
■ Rúmin mi nota eitt og eitt sér eða
hlaða þeim upp í tvær eða þrjár
hæðir.
■ Hægt er að £á auhalega: Náttborð,
stiga eða Iiliðarborð.'
■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm.
Hægt eraðfá rúmin með baðmull-
ar og gúmmídýnum eða án djna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildii þ. e.
kojur.'einstaldingsrúmog'hjónarúm.
■ Rúmin eru úr tcMd eða úr brénni
(brennir'úmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur
aðeins um tvær mfnútur að setja
þau saman eða taka 1 sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKÚR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940
SKEMMTIFUNDUR
verður haldinn i Tjarnarbúð,. niðri, miðvikudag-
inn 2. marz;>í966 kl. 20.30.
Til skemmtunar verður:
Ávarp — Myndasýning — Skemmtiþáttur (Gunn-
ar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason) — DANS.
Skemmtinefndin.
JÓISI EYSTEINSSON
lögfræðingur
sími 21516
iögfræðiskrifstofa
Laugavegi 11
RÚSSAJEPPI
Nýr Rússajeppi með blæju til sölu.
Upplýsingar i síma 24-5-23.
Jón Grétar Sigurðsson
néraðsdómslögmaður
Laugavegi 28 B II hæð
Sími 18783
Jaffa
Jaffa
Jaffa
APPELSÍNUR ERU TIL f ÖLLUM VERZLUNUM
APPELSÍNUR ERU SÆTAR OG SAFARÍKAR
APPELSÍNUR ERU RIKAR AF C VÍTAMÍNUM
Jaffa
APPELSÍNUR ERU NAUÐSYNJAFÆÐA FYRIR
UNGA SEM ALDNA.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Revkjavík o. fl.
fer fram nauðungaruppboð á eftirtöldum bifreið-
um og vélum:
R86, R-287 R-737, R-756, R-934. R-1129, R-1179,
R-1219, R-1353, R-1933, R-2214 R-2354, R-2646,
R-2804, R-2834. R-3273, R-3681. R-3993, R-4162,
R-4433, R-4720. R-4721, R-4877 R-5091, R-5517,
R-5571, R-5575 R-5608, R-5647
R-6357, R-6688 R-7001, R-7011
R 5828, R-6015,
R 7049, R-7181,
R-7292, R-7294. R-7329, R-7412 R-7513, R-7618,
R-7923, R-7952 R-7967, R-8000, R-8176(%),
R-9134, R-9272,
R-9921, R-9980,
R-8299, R-8737 R-8851, R-8891
R-9289, R-9445, R-9488, R-9617
R-10014, R-10200, R-10378
R-11473, R-11554, R-11557
R-11656, R-11660, R-12150
R-12213, R-12754, R-13046.
R-13468, R-13501, R-13629
R-13770, R-14383, R-14388
R-14695, R-14921, R-15308
R-15649, R-15674, R-15755,
R-15845, R-1'5919, R-16019
R-16280, R-16413, R-16616
R-16805, R-16832, R-16971
R-17008, R-17242, R-17273
R-17401, R-17403, R-17460.
R-17788, D-15, E-490, E-491
G-1051, G-2517 H-739, Y-108, Y-1632, Þ-988,
Rd.-77. Rd.-114, Rd.-116, Rd.-120, Rd.-122, Rd.-
134, Rd.-136, Rd.-137, Rd.-138, Rd. 166 og skurð-
grafa P. H.
Nauðungaruppboð þetta hefst hjá Vöku að Síðu-
múla 20 hér í borg föstudaginn 4. marz 1966 kl.
1.30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
R-10607, R-11158,
R-11593, R-11643,
R-12159, R-12201,
R-13334 R-13353,
R-13655 R-13765,
R-14506, R-14535,
R-15324, R-15347,
R-15767, R-15815,
R-16124, R-16215,
R-16689, R-16801,
R-16979, R-17007,
R-17339, R-17374,
R-17524 R-17750,
L, E-565, G-1047,
Trésmíðafélag
Reykjavíkur
Allsherjaratkvæðagreiðsla um menn í stjórn og
aðrar trúnaðarstöður í félaginu fyrir árið 1966
fer fram laugardaginn 5. marz ki. 14—22 og
sunnudaginn 6. marz kl. 10—12 og 13—22. Kosið
verður á skrifstofu félagsins að Laufásvegi 8.
Kjörstjórn.
Vestfirðingamðt
verður að Hótel Borg föstudaginn 4. marz, kl. 7,30
Sameiginlegt borðhald. Ræður Fjölbreytt
skemmtiatriði. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir
að Hótel Borg, suðurdyr í dag og á morgun
(fimmtudag) kl. 4—7, verð kr. 350,00.
Stjórn Vestfirðingafélagsins.
Húsasmíðameistarar
Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða verður
haldinn laugardaginn 5. marz kl. 2 í Skipholti 70.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.