Tíminn - 02.03.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.03.1966, Blaðsíða 4
4 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 2. marz 1966 STÁLVASKAR - ELDHÚSVASKAR DANSKIR, SÆNSKIR. ÞÝZKIR eins og tveggja hólfa, með borði og án borðs. Hjá okkur fáið þér vask við yðar hæfi. BURSTAFELL BYGGINGARVÖRUVERZLUN Réttarholtsvegi 3 — Sími 38-8-40. ' : 1 Hreingern- ingar Hremgerningaj með nýtl7kn vélum Flíðtieg og 'önduð vinna HR6INGERNINGAR SP.. Simi 15166 Járnsmíðavélar útvegum vér frá Spám cneð stuttum fyrirvara. RENNIBEKKIR — VÉLSAGIR - PRESSUR ALLSK. FRÆSIVÉLAR — HEFLAR o fl Verðin ótrúlega nagkvæm. Mynda- og verðlistar fyrirliggiandi. FJALAR H.F. Skólavörðustíg 3, simar 17975 og 17976 TIL SOLU Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla 14 er til sýnis og sölu Taunus 17M Station bifreið 2ja dyra, árgerð 1960. Upplýsingar á staðnum. Tilboð sendist Skúla Sveinssyni, varðstjóra, fyrir 10. þ.m. I Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. marz 1966. VÉLAHREINGERNING Vanir menn. Þægileg, Fljótleg vönduð vinna. ÞRIF — símar 41951 og 33049. Frímerki Fyrir hver: íslenzkt frí- merki sem þér sendið mér fáið þér 3 erlend Sendið minnsi 36 stk. JÓN AGNARS P. O. Box 965 Reykjavík. FYRIR HEIMJLI OG SKRIFSTOFUR DE LUXE ■ FRÁBÆR gæði ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK B HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940 Ms. Skjaldbreið fer vestur usn land til Akur eyrar 4. þ. m. Vörumóttaka á miðvikudag til Bolungarvíkur og áaetlunar- hafna við Húnaflóa og Skaga fjörð, Ólafsfjarðar og Dalvík ur. Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Esja fer vestur um land i hring- ferð 8. þ. m. Vörumóttaka á föstudag tii Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bilaudals Þingeyrar, Flat- eyrar Suðuréyrar ísafjarðar. Signifjarðai og Akureyrar Farseðlai seldir á mánudag. TAPAÐ Tapazt hefir myndavél, CANON 35 m.m. sem ný. Var í kvenveski í bíl, en hefði getað fallið út úr bílnum einhversstaðar í Reykjavík. Ef einhver hefir fundið vélina eða vissi um finn- anda, vinsamlegast láti vita á afgreiðslu blaðsins. I Góðum fundarlaunum heitið. Heimilishjálpin í Kópavogi óskar eftir að ráða konu til starfa. Vinnutími frá kl. 9—14 daglega. Allar nánari upplýsingar í síma 18-3-94 milli kl. 16 og 18 dag hvern. Bæjarstjóri. brRuíi km 32 Hrærivélin • 400 W MÓTOR — í SKALAK — HNOÐAKl — ÞEYTARI • VERD RUlViAR 4000 KRÓNUR • URVAI At’KATÆKJA JAFNAN FYRÍRLIGGJANDl • BRAUN HRÆRUHELIN FÆS1 * RAFTÆKJA VERZLUNUM f REYKJAVfK OG VÍD* UM LAND. BRAUN-UMBOÐIÐ RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F REYKJAVÍK. Tækifæri fyrir framleiðendur Höfum áhuga á herraskyrtum, herrðbuxum, jökk um, blússum, skyrtupeysum. kjólum. prjónapeys- um, hnepptum og óhnepptum, barnafötum, kvöld kjólum, vefnaðarvörum, brjóstahöldurum, höttum undirfatnaði, handtöskum. skófatnaði armbands- úrum, útvarpsviðtækjum, plötuspilurum, transist- orútvarpstækjum byggingarefni galvaniseruðum fittings, skreið, sardínum, sólgleraugum, LUDO- spilum, tölum, tvinna o.s.frv. Sendið tilboð og sýnishom tD INDO COMMERCIAL ENTERPRISES. P.O. BOX 3011. Lagos, Nigeria. Vinsamlegast skrifið á ensku. laciwg • — Fæst einnig sem vindill corona stærð CIGAR-i TOBAKSFABRIKKER

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.