Tíminn - 02.03.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.03.1966, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGKE 2. marz 1966 PINGFRETTIR TÍMINN ÞINGFRETTÍR Frumvarp um listalaunasjóð Karl Kristjánsson fylgdi í gær úr hlaði frumvarpi um Listalauna- sjóð íslands. í upphafi ræðu sinnar vitnaði hann í Shake- speare, sem sagði: „Valdið setur tunguhaft á listina." Hann sagði að allt frá því er 'Alþingi hóf að veita laun fyrir listsköpun og listtúlkun hefðu deilur um veitingu þeirra haf- izt. Fyrirkomulagið væri þannig. að þeir, sem sæti eiga í úthlut- unarnefnd listamannalauna, væru í álögum pólitíkinnar. Það væri í hæsta máta óviturlegt að kjósa menn eftir sjótnmálafiokkum í nefndina. Listin vœri frjáls og listamenn ættu ekki að vera mála- lið. Nefndi hann sem dæmi, er Matt hías Jochumson varð að segja af sér prestsembætti til þess að hljóta skáldastyrk að upphæð 2000 krónur í stað 800 króna sem hann hefði ella hlotið. Stjórnarmeirihlutinn í úthlutun arnefndinni væri pólitískur eins og á Alþingi. Hann hefði fellt tillögu um að úthluta launum til Jóhann- esar Helga fyrir bókina Svört messa og einnig til Ingimars Er- lends fyrir Borgarlíf vegna þess að þar væri veitzt að stjórnar- völdunum á ýmsan hátt. Þetta ætti ekki að viðgangast. Þrátt fyr- ir lög eða reglur sem sett væru, væru þau ekki einhlít, lifandi skilningur og pólitískt hlutleysi væru grundvöllur fyrir viðunandi úthlutun. Eiginleikar nefndar- manna þyrftu að vera — áhugi, þekking og næmur smekkur. Síðan vék Karl að frumvarpinu sjálfu. Verkefni Listalaunasjóðsins Fyrirspurn Fyrirspurn var lögð fram á Al- þingi í gær frá Jóni Skaftasyni. Hún hljóðar: Hvað líður undirbúningi löggjaf ar um almennan lífeyrissjóð sam- kvæmt þingsályktunartillögu sarn- þykktri 13. maí 1964? FLUTT AF KARLI væru að veita viðtöku fé, sem Al- þingi ákveður á fjárlögum að var- ið skuli úr ríkissjóði til listalauna og öðru því fé er honum kann að áskotnast, svo sem gjafafé. Einnig væri það hlutverk sjóðsins að greiða laun til listamanna ár hvert og ávaxta listlaunafé. sem bíður úthlutunar, með því að geyma það í banka. Þá er gert ráð fyrir að á fjár- lögum skuli árlega veitt til Lista- launasjóðs íslands eigi minni fjár- hæð í heild en 5 milljónir króna. Fjárveitingin sundurliðast í fjár- lögunvjm sem hér segir: a. Trl skálda og rithöfunda. b. — myndlistarmanna. c. — tónlistarmanna. d. — leiklistarmanna. Þá fannst Karli flokkarnir of margir eins og né er, þetta líkt- ist einkunnargjöf og virtist sem honum þætti ekki úthlutunarnefnd armennirnir nógu dómbærir. í frumvarpi Karls er gert ráð fyrir þrem flokkum. í fyrsta fllokknum skulu vera menn, sem sjóðurinn greiðir ár- lega laun jöfn hálfum hámarks- launum í 20. launaflokki starfs- manna ríkisins. í öðrum flokki skulu vera menn er fá árlega laun, nema þeir hætti um 5 ára skeið eða lengur að stunda list sína. Laun ílþessum flokki skulu vera eins og þriðj- ungur hámarkslauna í 20. launa- flokki starfsmanna ríkisins. f þriðja flokki skulu laun vera greidd mönnum í viðurkenningar skyni fyrir einstök unnin verk eða vegna viðfangsefna, sem þeir hafa með höndum og ástæða þyk- ir til að veita þeim fjárhagsleg- an stuðning til að fást við. Laun í þessum flokki eru ekki fyrirskip- aðar fjárhæðir og ekki skylt að veita sama manni þau ár eftir ár. Laun úr Listlaunasjóði skulu vera skattfrjáls. Úthlutun launa samkvæmt 3. gr. skulu hafa á hendi fjórar nefnd- ir, sem úthluta hver fyrir sína list- grein. Úthlutunarnefnd skálda- og rit- höfundalauna skal þannig skipuð: ' Menntamálaráð kýs einn mann, KRISTJÁNSSYNI Á og er hann formaður nefndarinn- ar. Heimspekideild háskólas til- nefnir tvo menn og Rithöfunda- samband íslands tvo menn. Úthlutunarnefnd myndlistar- launa skal þannig skipuð: Menntamálaráð kýs einn mann, og er hann formaður nefndarinn- ar. Félag íslenzkra myndlistar- manna tilnefnir einn mann og Myndlistafélagið annan. Úthlutunarnefnd tónlistarlauna skal þannig skipuð: Menntamálaráð kýs einn mann. og er hann formaður nefndarinn- ar. Tónlistarfélag íslands, Ein- söngvarafélag íslands og Félag ís- lenzkra tónslistarmanna skulu öll í félagi tilnefna tvo menn. Úthlutunarnefnd leiklistarlauna skal þannig skipuð Menntamálaráð kýs einn mann, og er hann formaður nefndarin- ar. Bandalag íslenzkra leikara til- nefnir einn mann og Félag ís- lenzkra leikdómenda einn mann. Jafnmargir varamenn skulu kosnir eða tilnefndir af sömu að- ilum og aðalmenn. Menntamálaráðherra skal til- kynna hlutaðeigandi hverju sinni, hvenær þeim ber að hafa Aðalfundur Sam- bandsráðs S. U. F. Svo sem áður hefir verið auglýst verður aðalfundur Sambandsráðs S.U.F. haldinn dagana 9. og 10. marz n. k. að Tjarnargötu 26 i Reykjavík, og hefst kl. 5 e. h. fyrri daginn. Dagskrá fundarins er sem liér segir: Fyrri dagur: 1. Fundurinn settur af Örlygi Hálfdanarsyni formanni S. U. F. 2. Skýrslur: a) formanns, b) gjaldkera, c) erindreka. 3. Umræður. Seinni dagur: 1. Nefndarstörf fyrir hádegi. 2. Eftir hádegi flytur Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknar- flokksins, ræðu, en síðan. hefjast umræður að loknum skýrslum nefnda. 3. Kvöldverður í boð S.U.F. Sambandsráðsmenn eru hvattir til að mæta tímanlega til fundarins og tilkynna varamönnum sínum, geti þeir ekki mætt. IÞROTTIR Framhald af bls. 13. fór fram verðlaunaafhending fyr- ir allar greinar, sem lokið er keppni í á Reykjavíkurmótinu 1966. Úrslit í A-flokki karla. Reykjavíkurmeistari: Sigurður Einarsson ÍR 107.3 Bjarni Einarsson Árm. 109.3 Þorbergur Eysteinsson ÍR 111.4 Bogi Nilsson KR 111.4 Úrslit í kvennaflokki. Svig. Reykjavíkurmeistari: Marta B .Guðmundsd. KR 68.7 Hrafnhildur Helgad. Árm. 69.3 Jakobína Jakobsdóttir ÍR 78.4 Úrslit í Sveitakeppni svigi karla A flokkur. 1. Sveit ÍR Sigurður Einarsson, Þorbergur Eysteinsson, Har. Páls- son. 335.1 2. Sveit KR, Bogi Nilsson, Ásgeir ALÞINGI í GÆR lokið kosningu eða tilnefningu af sinni hálfu á manni eða mönnum í úthlutuarnefd. Nú kýs eða tilnefnir ekki ein- hver áðurnefndra aðila mann í nefnd, og skal þá menntamálaráð- herra skipa mann í nefndina í staðinn. Ekki skal kjósa eða skipa í nefnd mann, sem líklegt er að kunni að hafa hagsmuna að gæta f.vrir sig við úthlutun listlauna í þeirri listgrein, er nefndin á að úthluta fyrir. Kjör í nefndir þessar gildir til þriggja ára í senn, frá næstu ára- mótum að telja, áður en kjörið var Úthlutunarnefndirnar fá þókn- un fyrir störf sín. Hver deild sjóðs ins (2. gr. a—d) greiðir sinni nefnd. Menntamálaráðherra ákveð ur þóknunina til hverrar nefndar hverju sinni. Úthlutunarnefndir skulu skila til hvers fjárlagaþings sundurliðaðri skýrslu um síðustu úthlutun sína og greinargerð um fjárþörfina í heild. eins og þær telja hana vera hver fyrir sína deild vegna næstu úthlutunar. Við fyrstu úthlutun listlauna, Úlfarsson og Einar Þorkelsson 355.9 Skíðamót Reykjavíkur 1966. Svig Úrslit í stúlknaflokki: 1. Auður Björg Sigurj. ÍR 61.4 2. Lilja Jónsdóttir Árm^ 67.5 3. Áslaug Sigurðardóttir Árm. 73.9 Úrslit í drengjaflokki: 1. Eyþór Haraldsson ÍR _ 49.6 2. Haraldur Haraldsson ÍR 50.9 3. Guðjón Sverrisson Árm. 63.3 Úrslit C-flokkur: 1. Sigfús Guðmundsson KR 72.1 2. Örn Kjærnested Árm. 75.3 3. Bergur Eiríksson Árm. 76.4 Úrslit í B-flokki: 1. Björn Bjarnason^ ÍR 89.1 2. Elías Einarsson ÍR 101.0 3. Georg Guðjónsson Árm. 104.0 Stúlknaflokkur: 1. Sveit Ármanns: Lilja Jónsd. Áslaug Sigurðard. og Jóna Bjarna- dóttir 220.1. Drengjaflokkur: 1. Sveit ÍR: Eyþór Haraldsson, Har. Haraldsson, Þórarinn Harð- arson 185.4 2. Sveit Ármanns: Guðjón Sverr- isson, Jón Ottosson, Tómas Jóns- Son 193.5. C-flokkur. Sveit Ármanns: Örn Kjærnested, Bergur Eiríksson, Jóhann Jóhanns son 231.0. B-flokkur: Sveit ÍR. Björn Bjarnason, Elías Einarsson, Ágúst Björnsson 322.5. Ármann og KR sigruðu Tveir leikir fóru fram í 1. deild íslandsmótsins í körfuknattleik í fyrrakvöld. íslandsmeistarar KR sigruðu Rvíkurmeistara KFR með 90:66 og Ármann sigraði ÍR óvænt með 55:54 í hörkuspennandi leik. Staða KR er nú bezt, en KR er með 6 síig eftir 3 leiki. Árm. hef- ur jafnmörg stig, en leikið einum leik fleira. ÍR er með 4 stig, en KFR og ÍKF hafa ekkert stig hlot- ið. í Neðri deild voru á dagskrá í gær tvö mál, bæði til 3ju umræðu. Var þeim að loknum- umræðum vísað til Efri deildar. Skúli Guðmundsson sagðist ekki hafa orðið var við miklar breyt- ingar á iðnfræðslufrumvarpinu hvað snerti fyrirkomulagið. Honum hefði fundizt réttara að gefa mönnum leyfi til þess að ganga undir verklegt og munnlegt próf án þess að hafa verið í iðnámi hjá meist- urum. Benedikt Gröndal taldi upp sérstakar greinar sem kenna mætti á einum og sama stað. Kenna mætti þær greinar, t. d. hárgreiðslu, út- varps- og sjónvarpsvirkjun í verknámsskólum, það væri miklu hentugra. í Efri deild mælti Jóhann Hafstein fyrir frumvarpi um umferðarlög, sem víkur að útgáfu bráðabirgðaökuskírteinis og ýmsum öðrum breyt ingum. Frumvarpið væri samið með hliðsjón af tillögum og rannsókn- um umferðalaganefndar og rannsóknarnefndar umferðarslysa. Næsta mál, frumvarp um framvísun nafnskírteina við kosningar, var til þriðju umræðu. Enginn kvaddi sér hljóðs og samþykkt var að senda frumvarpið til Neðri deildar. Gils Guðmundsson mælti fyrir frumvarpi er hann flytur um Lista- mannalaun og Listasjóð. Vitnaði hann í ýmsar fornsögur, t. d. Egils- sögu, þar sem konungar hefðu veit hirðskáldum sínum oi öðrum bragarlaun. Hann taldi og sívaxandi þörf fyrir menningastofnanir i strjálbýlinu til eflingar tónlistar og fleiri lista. Nú gæti Alþingi ails ekki dregið það lengur að setja lög um listamannalaun og lisfasióð. Hann kvaðst hafa borið frumvarpið undir ýmsa listamenn og þeir hefðu allir lýst ánægju sinni yfir meginstefnu þess. eftir að lög þessi öðlast gildi, skulu þeir listamenn, sem við síð- ustu úthlutun listamannalauna voru í hæsta flokki, vera settir í fyrsta launaflokk. Að öðru leyti er ekki heimilt að færa á ári fleiri en tvo í hópi skálda og rithöfunda upp í fyrsta launaflokk og einn í hópi hvers hinna: mynd-, tón- og leiklistar- manna. Ekki skal stofna til ineiri launa- greiðslu í fyrsta flokki en nem- ur Vi af umráðafé úthlutunar- nefndar og í öðrum flokki ekki meiri launagreiðslu en nemur helmingi af úthlutunarfé úthlut- unarnefndar. Þó má víkja frá þessu hlutfalli í skiptingu fjárhœð arinnar milli launaflokka, ef allir nefndarmenn í þeirri listgrein sam þykkja og menntamálaráðherra felst á það, en ekki gildir sú ráð- stöfun nema til eins árs í senn. í þeirri listgrein, sem hefur ekki átt mann í hæsta flokki, er ekki skylt að taka upp veitingu launa samkvæmt ákvæðum þess flokks, fyrr en hlutaðeigandi nefnd telur efni standa til. Ekki er heldur skylt að úthluta árlega öllu fé sjóðsins. Geyma má fé hans milli ára, hvort heldur er fé fieiri eða færri listgreina. Hver deild hefur sinn fjárhag. Vatnið í ánum eðlilegt KT-Reykjavík, þriðjudag, Síðustu þrjá sólarhringa hafa engir jarðskjálftakippir orðið á Mýrdalsjökulssvœðinu, en eins og kunnugt er, fundust snarpir kipp- ir á því svæði fyrir helgina. Að því er jarðeðlisfræðideild Veður- stofunnar tjáði blaðinu í dag, hef- ur aðeins orðið vart við smáhrær- ingar síðustu þrjá sólarhringa. Þess má geta í þessu sambandi, að Guðmundur Sigvaldason, jarð- fræðingur fór fyrir helgina austur að Mýrdalsjökli til þess að taka vatnssýnishorn úr ám á þessu svæði, en slík sýnishorn hafa ver- ið tekin með reglulegu millibili. Sagði Guðmundur í samtali við Tímann, að efnasamsetning á vatn inu væri eðlileg og í samræmi við fyrri mælingar. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR f Ilostum stærðum (yrirllggiandi f Tollvðrugeymslu. FUÓT AFGREIDSLA, DRANGAFELL H.F. Skipholfi 35 -Sfmi 30 360

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.