Tíminn - 02.03.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.03.1966, Blaðsíða 16
Ekkert lát á vatasleysinu á Saðurlandi! KT—Reykjavík, þriðjudag. Enn er vatnsskortur víða á Suðnrlandsundirlendi og hefur ástandið sízt breytzt til hins betra. Menn verða sem áður að sækja vatn, oft um langan veg, til þess að brynna skepn- um sínum, svo og til heimilis notkunar. Gripið hefur verið til ýmissa ráða til að bæta úr vatnsskort inum, tankbílar hafa verið fengnir með vatn frá Selfossi og víða sér einn bóndi um dreifingu vatns um heila sveit. Tíminn hafði í dag samband við nokkra staði á Suðurlands undirlendi og kom í ljós, að ástandið er víða mjög bagalegt. Vestmannaeyjum hefur vatns- skortur einnig sorfið að og átti um tima að loka fyrir vatn til fiskimjölsverksmiðjunnar þar og stöðvar þar með rekstur hennar. Framhald á 14. síðu. : :••' •: • ■ V-.v .: • •:•:••::••' ;;• '■ MÁLINU VERÐUR ÁFRÝJAD EJ—Reykjavík, þriðjudag. Á laugardaginn var kveðinn upp í bæjarþingi Reykjavíkur dómur í fyrsta málinu af átta, sem Lár- Kópavogur Fundur verður haldinn í Fram sóknarfélagi Kópavogs mánudag inn 7. marz kl. 8.30 síðdegis í félags'heimili Framsóknarmaníia Neðstutröð 4. Fundarefni: Þjóð mál, frummælendur frú Sigríður Thorlacius og Jón Skaftason alþm. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn Framsóknarfélags Kópa vogs. us Jóhanneson hefur höfðað gegn Frjálsri þjóð vegna meintra æru meiðandi ummæla um sig í því blaði. Þetta mál náði til þeirra eintaka af Frjálsri þjóð, sem út komu írá 7. september til 5. októ ber 1963. Dómurinn féll á þá leið að Einar Bragi Sigurðsson, þáver andi ábyrgðarmaður blaðsins, var dæmdur til að greiða 7500 króna sekt, og Lárusi Jóhannessyni 75. 000 krónur í miskabætur, 20.000 krónur í málskostnað og 7000 krónur til að birta dóminn í öðr- um blöðum en Frjálsri þjóð. Dóm inum verður áfrýjað. Miskabæturnar, 75.000 krónur, eru þær hæstu, sem dæmdar hafa Framhald á 14. síðu. Axel Schou flytur erindi á Akureyri Eins og fyrr hefur verifS frá sagt í fréttum, hefur fulltrúi í Fræðsludeild danska samvinnu- sambandsins FDB, Axel Schou, dvalið hér á landi að undanförnu og flutt erindi á fundum í starfs mannafélögum Sambandsins og kaupfélaga í nágrenni Reykjavíkur. Fundirnir hafa verið vel sóttir og erindi Axels Schou vakið mikla athygli og áhuga. Hann hef ur einkum rætt um útbreiðslu og aðstöðu samvinnuhreyfingarinnar Framhald á 14. síðu. Bændur úr 'Hegranesi koma hér akandi á dráttarvélum með mjólkina tii Mjólkursamtagsins á Sauðárkróki, eftir að bílferðir höfu legið niðri í þrjá daga þar nyrðra. (Ljósmynd SP) ÚFÆRT HEFUR VERIÐ Á ÁÐRA VIKU NYRÐRA GÞE—Reykjavík, þriðjudag. Víðast hvar á austanverðu Norð urlandi hefur færð verið afleit að undanfömu, en svo virðist sem eitthvað sé að rætast úr í þeim efnum, enda hefUr sleitulaust ver ið unnið að því að ryðja vegina, þó er aldrei að vita, hvenær þeir lokast aftur, því að það gengur oft á með hríðaréljum. Eftir því sem vestar dregur þar nyrðra fer færð batnandi, og Holtavörðuheiði hefur að mestu verið lialdið op- hmi talsvert lengi. í síðustu viku ríkti hálfgert vandræðaástand þar nyrðra, allir vegir lokuðust og áætlunarferðir féllu niður víðast hvar, enn er ófært mjög víða, og ekki fært á milli nema á dráttarvélum, snjó- bílium og stórum trukkum. Mjólk hefur að mestu verið flutt á drátt arvélum, eða sleðum, sem festir eru aftan í ýtur, en sums staðar hefur verið ógjörningur að flytja mjólkina frá bæjum til þorpa og kaupstaða, og í fyrri viku þurfti sums staðar að skammta mjólk, m.a. á Ólafsfirði. Svo sem fyrr segir, er færðin eitthvað að skána en gjörsamlega haglaust er fyrir búpening víðast hvar á austan- verðu Norðurlandi, og er því fé allt á gjöf. Hins vegar eru víða hagar fyrir fé í Hrútafirði og nær sveitum. en þar er vatnsskortur aftur á móti farinn að sverfa að Framhald á 14. síðu. GOSSÚLAN 12 ÞÚSUND FET Axel fundi Reykjavík fyrir skömmu. (Timamynd SJ—Reykjavík, þriðjudag. í gær, mánudag, flaug Sigurjón Einarsson, starfsmaður hjá Flug- málastjóm, yfir Syrtling og varð þá vitni að gífurlega kröftugu gosi úr gígnum. Gossúlan komst upp í 12 þúsund feta hæð og nálg- aðist að vera svonefnt þeytigos, því að goshrinurnar komu á 10 sekúndna millibiii. í gígnum, sem var um 80 m í þvermál var orð- inn lokaður í gær og glitti í glóð neðst í honum, og glóandi hnull- ungar runnu út af gígbarminum. Sigurjón sagði, að hann hefði verið á leið frá Hornafirði og í 9000 m hæð yfir Fagurhólsmýri sást til gosstróksins og kom hon- um þá fyrst til hugar, að Askja hefði rumskað, en þegar flogið var yfir Mýrdalsjökul var þar ekk ert óvenjulegt að sjá. Við þessa frétt má bæta, að nú eru vísindamenn farnir að kalla kemur saman á venjulegum i dag, miðvikudag stað og tíma. Schou með starfsmönnum Bridgeklúbbur FUF Spilað verður á fimmtudaginn kl. 8 stundvíslega. Syrtling 1. Surtung, flestum er kunnugt, lingur 1. aftur í sjó. en ems og hvarf Syrt- Varð undir i IIMIII llll ■■ snjódyngju HA—Egilsstöðum, þriðjud U.T1 kl. 18.30 í kvöld var 15 ára gamall drengur, Þor varður Kristjánsson frá Fremra-Seli, á leið inn í verkfærageymslu í gripa- húsum Egilsstaðabúsins, er snjódyngja féll ofan á hann og færði hann í kaf. Af tilviljun voru nær- staddir trveir menn, sem gátu með snarræði grafið drenginn upp, og má telja mestu mildi. að drengurinn slapp svo að segja algerlega ómeiddur úr þessum háska. Eins og áður er sagt, var drengurinn á leið inn í verk tærageymslu, er snjódyngj an féll af þakinu og lenti Framhald a h> 14 50. tbl. — Miðvikudagur 2. marz 1966 — 50. árg. LARUS FEKK 75 ÞUS- UND Í MISKABÆTUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.