Tíminn - 02.03.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.03.1966, Blaðsíða 2
2 Bnn Öskjuhrínn fórst í flugslysi Tveir bandarískir geimfarar ar, og átti Bassett að vera ut- fórusrt á mánudaginn, þegar an geimfarsins meðan það færi kennsluþota, sem þeir voru í, tvo hringi umhverfis jörðu. fórst í lendingu. Annar þeirra, Tveir aðrir geimfarar, Charles Bassett, kom hingað til Eugene Cernan og Thomas lands s.I. sumar í hópi þeirra Stafford — sem þegar hefur bandarísku _ geimfara, sem farið í geimferð, og sem áttu kynntu sér Ódáðahraun. Flug- að vera til vara í sambandi slysið varð við flugvöll í St. við ferð Gemini-9. ef eitthvað Missouri. en mikil þoka var kæmi fyrir hina tvo — voru í yrfir vellinum. Lenti flugvélin annarri kennsluþotu og sveim utan í flugvélaverksmiðju, féll uðu umhverfis flugvöllinn í til jarðar og varð samstundis St. Louis, þegar slysið varð. að eldhafi. Fórst Bassett og fé Þeir lentu nokkrum mínútum lagi hans, Élliott See, 'eri nokkr síðar. Þeir áttu állir að hefja ir verkamannanna inrii' í verk- æfingar hjá McDonnelí-fyrir- smiðjuni særðust. Var hér um tækinu. Cernan var einiifg hér ' að ræða verksmiðju í eigu s.l. sumar, og mun hann og McDonnell Aircraft Corpora- Stafford nú fara upp með tion, sem smíðar mörg tæki Gemini-9 að öllu óbreyttu. fyrir Gemini-geimförin. Á myndinni, sem tekin var Bassett var 34 ára gamall, í Ódáðahrauni, er Bassett yzt en See 38 ára. Þeir áttu að til vinstri. fara upp með Gemini-9 í sum- Tímamynd-KJ. ----------------- ----------- Flugliðarmótmæla tollareglugerðmni fullt jafnrétti látið ríkja milli þess ara tveggja stétta farmanna. Bréf flugliðanna er svohljóð- andi: „Ifæstvirti fjármálaráðherra! Við undirrituð. flugliðar hjá Loftleiðum h. f., leyfum okkar að mótmæla mismuni þeim, sem gerð- ur er á farmönnum á skipum og loftförum í ákvæðum hinnar nýju tollareglugerðar. Teljum við á okk ur hallað í þessu máli, og krefj- umst þess, að fullt jafnrétti verði látið ríkja í þessum efnum milii þessara tveggja stétta farmanna Álit okkar er, að magn það ai tollfrjálsum varningi, sem sjó mönnum verður leyft að flytj inn í landið á hverjum tuttugu dögum, sé talsvert meira, en okk ur verður leyfilegt að hafa með á sama tíma. Þá álítum við og, að með hinni nýju reglugerð verði brotin á okkur hefð, þar eð hing- að til hefur okkur leyfzt að flytja með okkur einn kassa (24 fl.) af sterku öli i stað áfengis, en reglu- gerðin nýja gerir ekki ráð fyrir, að slíkt verði leyft. Hvað varðar eftirlit með því, að rétt magn áfengis verði flutt inn á tilskildu tímabili (sbr. reglugerðina), þá álítum við það einfalt framkvæmdaatriði, sem leysa mætti auðveldlega, t.d. á Framhald á 14. síðu. EJ-Reykjavík, þriðjudag. Flugliðar hjá Loftleiðum h. f. hafa sent bréf til fjármálaráð- herra, þar sem mótmælt er „mis- mun þeim, sem gerður er á far- mönnum á skipum og loftförum í ákvæðum hinnar nýju tollareglu- gerðar." Telja flugliðarnir á sig hallað í þessu máli, og krefjast þess, að í þessum efnum verði ELLA HELDUR AÐRA AUKA TÚNLEIKA SJ-Reykjavík, þriðjudag. Lækkað miðaverð á hljómleika Ellu Fitzgerald hafði þau áhrif, að símapantanir bárust án afláts í dag og var gert ráð fyrir fullu húsi. Vegna góðra aðsóknar ætlar Slla að halda enn eina aukahljóm- leika annað kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 11.15 og verða það síð- tstu hljómleikar hennar hér á landi. Verð miðans verður kr. 300.00 __TÍMINN_________ ALLAR HORFUR Á MIÐVIKUDAGUR 2. marz 1968 LOKUN ■ HAFNFIRZKAR BÚÐIR OPNAR SJ—Reykjavík, þriðjudag. 1 lokaðar fimmtudag, föstudag og Eins og skýrt var frá í blaðinu laugardag takist ekki samningar í dag verða allar matvöru- og kjöt milli verzlunarfólks og kaupmanna, verzlanir í Reykjavík og Kópavogí I en litlar líkur eru taldar á að KIDDI OG DREKI ÚFROSiR í bréfi, sem Tíminn fékk um helgina frá Bull‘s Presstjanst, sem selur blaðinu myndasögurnar Dreka og Kidda, segir að kuldar séu miklir í Svíþjóð. Þó er sagt að hvorki Kiddi né Dreki hafi frosið, en eins og les. hafa séð, þá vantaði myndasögurnar á sunnu- daginn. vegna tafa á sendingu hingað. Um kuldann í Svíþjóð er það að segja, að þar hefur ekki orðið eins mikið frost síðan 1871, og við landamæri Noregs mældist 52 stiga frost einn daginn, sem er eitt mesta frost, sem mælzt hefur í Svíþjóð. Yfirleitt hefur frostið í febrúar verið tíu stigum yfiir meðallag í Svíþjóð. samningar takist í bráð. Matvöru- og kjötverzlanir í Hafnarfirði verða aftur á móti opnar fyrr- nefnda daga, en verzlunarfólk þar hefur fengið verkfallsheimild, en liefur ekki enn boðað vinnustöðv un, sem það á að boða með vik’i fyrirvara. Rétt er að benda á, að brauð- og mjólkurbúðir verða opuar og allar verzlanir aðrar en matvöru- og kjötverzlanir. Á morgun, miðvikudag, eru þvf síðustu forvöð fyrir húsmæður f Reykjavík og Kópavogi að gera innkaup til helgarinnar. Allt útlit er fyrir að matvöru- og kjötverzlanir opni aftur á manu dag. FERSKSÍLDARVERÐ ÁKVEÐIÐ SJ-Reykjavík, þriðjudag. Yfirnefnd Verðlagsráðs Sjávar útvegsins ákvað á fundi í gærkvöld eftirfarandi lágmarksverð á fersk- síld veiddri við Suður- og Vestur- land á tímabilinu 1. marz til 15. júní 1966: Síld til heilfrystingar, söltunar, flökunar og í niðursuðuverksmiðj- ur, pr. kr. kr. 1.65. Síld ísvarin til útflutnings í skip, pr. kg. kr. 1,45. ; Síld til skepnufóðurs. pr. kg. kr. 1.05.’ ■ Síld til bræðslu, pr. kg. kr. 1.00. Heimilt er að greiða 0.22 lægra pr. kg. á síld til bræðslu, sem NÍU BÁTAR MED LOÐNU SJ-Reykjavík, þriðjudag. Ágæt loðnuveiði var í gærkvöldi og lönduðu nokkrir bátar f Síld- ina sem er nú komin með full- fermi — yfir 20 þúsund tunnur. f dag komur 9 bátar til Reykja- víkur og var byrjað að losa úr þeim í Faxaverksmiðjuna. Afla- bæstu bátarnir voru Þorsteinn 2000 tunnur, Árni Magnússon 1900, Reykjaborg 1700, Faxi 1700. Ögri 1600, Jón Kjartansson 1500 f dag var komin bræla á miðun- um. tekin er úr veiðiskipi i flutninga- skip. Verðið er allt miðað við, að seljandi skili síldinni á flutn- ingstæki við hlið veiðiskips. Verð á síld til heilfrystingar, söltunar, flökunar í niðursuðu- verksmiðjur og til bræðslu voru samþykkt með atkvæðum odda- manns og fulltrúa fiskseljenda í nefndinni gegn atkvæðum fulltrúa fiskkaupenda. Önnur verð voru samþykkt mótatkvæðalaust. Pilturinn enn meðvitundarlaus KT-Reykjavík, þriðjudag. Þegar blaðið fór í prentun hafði engin breyting orðið á líðan manns ins, sem slasaðist, er bifreið valt á Stafholtstungnavegi í Borgar- firði á sunnudag. Eins og kunnugt er, var maðurinn, Barði Erling Guðmundsson, fluttur á Landakots spítala, þar sem hann liggur nú. Hefur Barði ekki enn komið til meðvitundar. i fsinn langt undan FB-Reykjavík, þriðjudag. Flugvél Landhelgisgæzlunnar flaug norður fyrir land í gær og var meðfylgjandi kort gert í fluginu og sýnir það, ísinn eins og hann er nú. Við hringdum í Jónas Jakobsson veðurfræðing og fengum þær upplýsingar, að ástandið væri miklu skárra núna heldur en á sama tíma í fyrra, en þá var ístunga langt suður með Austfjörðum og lokaði siglingaleiðinni fyrir Langanes. Hins vegar nær ísinn miklu lengra austur nú en venjulegt var fyrir nokkrum árum og nær yfir mun breiðara belti. Vindátt hefur verið austlæg að undanförnu, og því ekki verið hætta á að ísinn ræki að landi, en breyttist vindáttin og snerist hún i norð-vestur gæti svo farið að ísinn færðist hættulega nálægt landi. Eins og menn muna voru siglingar fyrir norðan land og austur með landinu erfiðar langt fram á vor í fyrra, og komið var fram í júní, þegar samgöngur urðu aftur greiðar inn á Húna- flóa otr á innfirði hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.