Tíminn - 03.03.1966, Qupperneq 1

Tíminn - 03.03.1966, Qupperneq 1
Augtýsing > Tímanum kemur daglege fyrir augu, 89—100 þásund lesenda. NÝJA TOLLAREGLU- GERÐIN HEFUR VAKIO ÚÁNÆGJU SJÚMANNA SJ-Reykjavík, miðvikudag. toUverðir að innsigla eitthvað lít- Þegar togarinn Karlsefni kom ilsháttar af vörum, en ekki er tal- 2. marz til Reykjaviknr ur sigl- ingu frá Englandi var nýja reglu- gerðin um toUfrjálsan innflutning á varningi koinin til framkvæmda. Þar sem skipverjar voru með eitt- hvert magn af vörum umfram það sem nýja heimUdin leyfir, þurftu Kjarna- sprengja enn týnd NTB-Wasliington, miðvikud, Bandaríkin játuðu í dag opinberlega, að kjarnorku- sprengja væri týnd á Spáni. Utanríkisráðuneytið sendi út yfirlýsingu, þar sem seg ir, að nú standi yfir áköf leit að sprengjunni. Sprengjan týndist 17. jan úar, þegar sprengjuflugvél af gerðinni B-52 vélin hat'i haft nokkrar kjarnorku- íð að hart verði tekið á þessu broti, ef brot skyldi kalla. Eftir því sem Tíminn hefur frétt eru sjómenn mjög óánægðir með hina nýju reglugerð, og er þá ekki aðalatriðið hvort þeir fái að hafa einni flösku meir eða minna í land, heldur eru þeir óánægðir yfir að fá ekki að koma með meira magn af öðrum vöru- tegundum, eins og t.d. fatnaði og matföngum. Sjómannafélag Reykjavíkur hef- ur mótmælt hinni nýju reglugerð og hefur farið fram á að ákvæði hennar taki ekki gildi fyrr en samningar sjómanna séu útrunnir, en þeir eru bundnir til 8 mánaða í senn og í samningum er litið á tollfrjálsan varning sem kjara- bót að vissu marki. Sjómannafé- lagið hefur haft samb. við stjórn arvöldin vegna þessa máls, en ekki er vitað nú, hvort tillit verður tekið til óska félagsins um frest. Skipverjar og flugliðar inn- lendra farartækja mega hafa með sér, án greiðslu aðflutningsgjalda, vörur fyrir allt að 2500 krónur við hverja komu til landsins, enda hafi þeir þá verið lengur í ferð en 20 daga. Tilsvarandi undan- þága fyrir þá, sem eru skemur í burtu er varningur fyrir 1000 krónur við hverja komu til lands- ins. Framhald á 14. síðu. Ráðizt að eldveggnum — (Sjá bls. 16). Tímamynd GE. sprengjur um borð og haf ein þeirra ekki enn fundist Segir, að áreksturinn hafi orsakað, að nokkurt magn at plútoníum og úraníum hafi dreifzt yfir áreksturssvæðið en að ekki hafi átt sér staö kjarnorkusprenging. Banda rískir og spænskir vísinda- menn hafa lýst því yfir, að engin hætta sé samfara því að neyta grænmetis, fisks eða mjólkur frá Palomares- svæðinu. — Gerðar hafa verið ráð stafanir til að tryggja, að viðkomandi svæði væri „hreinsuð“ rækilega, og nokkuð af mold ogplöntum verður fjarlægt segir banda ríska utanríkisráðuneytið. Talsmaður ráðuneiytisins Framhaia a r> 14 SKREF ÁFRAM ( LÍFEYRISSJÓÐSMÁLINU FULLTRLJAR ALLRA FLOKKA í NEFND TIL AÐ UNDIRBÚA FRUMVARP UM LÍFEYRISSJÓÐ ALLRA LANDSMANNA HZ—Reykjavík, miðvikudag. I skipuð yrSi nefnd meS fulltrú j Upplýst var af félagsmála- um frá öllum stjórnmálaflokk j ráSherra í gær á Alþingi, aS | unum til þess aS undirbúa ‘ frumvarp um lífeyrissjóð fyr ir alla landsmenn. Þetta er m. a. árangur af beirri baráttu, sem Framsóknarmenn hafa háð undanfarin ár til þess að koma þessu máli í fram- kvæmd. Höfuðáfangar í málinu eru þess- ir: Framsóknarmenn fluttu árið 1957 þingsályktunartillögu um athugun á stofnun lífeyrissjóðs fyr ir landsmenn alla og var hún sam þykkt. Framhald á 14. síðu. NKRUMAH TIL GUINEU NTB-Dakar og Accra, miðvikudag. Kwame Nkrumah kom síðdegis í dag til höfuðborgar Guineu, Conakry, um 300 mílur frá heima- landi hans, Ghana, og var tekið á móti honum sem forseta Ghana. Samtímis kom utanríkisráðherra í stjórn hans, Alex Quaison-Sackey, til Accra, höfuðborgar Ghana, og lýsti þar yfir stuðningi við bylt- ingarmenn. Sagði hann, að bylt- ingin væri upphaf nýs uppbygging artíma í landinu, þar sem allir gætu talað hug sinn opinberlega, enginn yrði dýrkaður sem guð, og þar sem leiðtogarnir gerðu ekki þjóðina ruglaða. Eftir komuna til Accra var hann settur i gæzlu- varðhald. Quaison-Sackey, sem er 42 ára og sem var í fyrra forseti alls- herjarþings Sameinuðu þjóðanna, fór með Kwame Nkrumah, hin- um fallna forseta, til Peking sama dag og hyltingin var gerð. Nkrum- ah gaf honum strax skipun um að fara til Addis Abeba og vera þar sem fulltrúi Ghana á ráðherra- fundi Einingarbandalags Afríku. Þess í stað fór hann til Accra um Hong Kong, Frankfurt og London. Hann sagði á blaðamanna fundi í dag, að hann hafi ákveðið að fara til Accra strax og hann kom til Ilong Kong og fékk ná- kvæmari fréttir af byltingunni. Hann sagði, að það hafi verið mjög mikil heppni fyrir sig, að Nkrumah skipaði sér að fara til Framhald á 14. síðu. Nýtt geim- afrek brátt? NTB—Moskvu, miðvikudag Orðrómur er á kreiki um það í Moskvu, að sovézkir vísindamenn séu að undir búa stórkostlega mannaða geimferð, sem eigi að lief jast nokkru áður en flokksþing sovézka kommúnistaflokks- ins í lok þessa mánaðar. Jafnfr. héldu vísindamenn áfram að rannsaka þær upp- lýsingar, er Venus-3 sendi Framhald á 14. síðu. /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.