Tíminn - 23.03.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.03.1966, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 23. marz 1966 TÍMINN nmmmaum m KVE RN E LAN D S HEYKVÍSLAR wW"v: Við viljum vekja athygli bænda á KVERNELANDS heykvíslunum, sem veriS hafa í notkun hér á landi um 10 ára skeið og hafa á þessum tíma sannað ágæti sitt. Tindarnir eru úr fjaðrastáli og eru prófaðir hjá verksmiðjunni með 3.5 tonna álagi. Festing tindanna við rammann er mjög traust og einfölpj, og lítil sem engin hætta að tindarnir brotni við rammann. v. S Bændur, sem hyggjast kaupa heykvislar í vor, munið að biðja einungjs um KVERNELANDS heykvísl, með því tryggið þér yður það bezta í þessari grein. Reynslan er ólygnust — Kaupið aðeins KVERNELANDS heykvíslar. \K ARNI GESTSSON VATNSSTÍG 3 — SÍMI M5-55. OHBM REYKJAVÍF - HAFNARFJÖRÐUR Frá og með 23. asarz, breytast laus fargj.öld á sérleyfisleiðinni Steykjavík — Hafnarfjörður. Afsláttarkort breytast ekki. Sjá nánar auglýsingar í bSSskýlum og strætisvögn um okkar. Landleiðir h. f. t\. /1 .Æ^vJSsJr ^in SKARTGRIPIR WWUV^|J^[L Gull og silfur tll fermingargjafa. HVERFISGÖTU 16A - SlMl 21355. 0) Aðalfundur deilda Kron verða haldnir sem hér segir: Föstudaginn 25. marz mánudaginn 2. marz þriðjudaginn 29. marz miðvikudaginn 30. marz fimmtudaginn 31. marz föstudaginn 1. apríl mánudaginn 4. apríl 1. og 4. deild 2. -3. — 5.-6. — 8.-9. — H. _ 13. — 14. _ 15. — 12. deild (Kópavogur) Allir fundirnir verða haldnir i fundarsal félags- ins, Skólavörðustíg 12, 4. hæð, og hefjast kl. 8.30 e.h., nema fundur 12. deildar, sem haldinn verður í Félagsheimili Kópavogs. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Gefið menntandi og þrosk- andi fermingargjöf. Upphleyptu landakortin og hnettirnir leysa vandann við landafræðinámið. Fást í næstu bókabúð. Heildsölubirgðir: Árni Ólafsson & Co Suðurlandsbraut 112, sími 37960 SJALFVIRKAR VA^TNSDÆUR HAGSTÆTT VERÐ HÉÐINN VÉLAVERZLUN EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÖTIS ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. U zes/&~' \<J SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.