Tíminn - 23.03.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.03.1966, Blaðsíða 15
MTÐVIKUDAGUR 23. marz 1966 TÍMINN li Slml 22140 Paris pick up Hörkuspennandi frönsk-amerísk sakamálamynd sem gerist í París. Aðalhlutverk: Robert Hossein, Lea Massaci, Maurice Biraud. Aukamynd. iimerisk mynd um heimsókn Páls páfa til Bandaríkjanna. BönnuS innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hi'FMARBÍÓ Slm* 16444 Charade Islenzkur teztl BðnnuP tnnax 14 ara Sýnú Ki » og * Haakkað verð SPÁÐ DEILU Framhald af bls. 1. afleiðingar þeirra, eins og lögin eru rituð. Sjálf skipt ingin, ef af henni verður, mun framkvæmd af nefnd, sem sikipuð verður full trúum frá Danmörku og ís landi, og hún hlýtur að leita til danska forsætisrað- herrans, ef upp rísa í nefnd inni deilumál, sem ekki er hægt að ná samkomulagi um. Algjörlega óhjákvæmi- legt er, að slík deilumál rísi upp í nefndinni, vegna þess, hversu óljós lögin eru. Við verðum þó að vona, vegna forsætisráðherrans, að hann þurfi ekki að gegna slíku oddamannsstarfi. Slíkt getur auðveldlega orðið al- varlegt áfall fyrir sambúð Dana og fslendinga og vakið meiri beizkju, en þá, sem einkennt hefur handrita- deilu ríkjanna til þessa. STÓRHRÍÐ Framhald af bls. 1. um net sín í gær, en gátu ekki vitjað um nema lítið vegna veð- urs. í Bárðardal í Þingeyjarsýslu var stórhríð í dag og sá ekki úr augum. Svipað var ástandið við Mývatn, en þar skall óveðrið á í morgun. Frá kl. 7.30 til 12.30 var NV blindhríð og snjó koma, en síðan slotaði veðrinu og var gott í þrjár klukkustundir. Brast þá á norðan- og norðaust an hríð. HZ—Reykjavík, þriðjudag. Mikil hálka hefur verið í Reykja vík og nágrenni síðustu daga Aðallega hefur hálkan verið á þeim götum, sem eru í úthverf- unum, og eru lítið eknar. Þó er þetta ekki einhlítt, því að ekki hef ur reynzt unnt að strá sandi eða salti á göturnar vegna þess, að snjóað hefur sleitulaust með nokkru millibili síðan á laugar daginn. faú ^ ’• *'• ■ 1 1,1 ' Slml 11384 Sverð hetndarinnar Hörkuspennandl oe mjög vi3- buröarrQi frönsk skylnunga- mynd i litum og Cinemascope danskur texti Aðalhlutverk: Geraro Barrey Sýnd kl. 5. T ónabíó Slmi 31182 Fjórir dagar í nóvember (Four Days in November) Heimsfræg ný, amerisk neim ildarkvikmynd, er fjallar um morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta, hinn 22. nóvember 1963. Mynd, sem er einstök í sinni röð og sýnir í samfelldri frásögn atburðina, sem engum kom til hugar að gætu gerzt. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20. Ýmis öhöpp hafa orðið af völd um hálkunnar, og alvarlegust af þeim eru árekstrarnir. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar firði, hafa orðið um 50 árekstr ar á þessu svæði síðustu fjóra daga og eflaust má rekja orsök flestra þeirra til hálkunnar. Þótt hálka sé og_ ökumenn geri sér grein fyrir henni, þá aka þeir samt ekki nógu gætilega. Tölurnar tala sínu máli. T. d. voru í Reykjavík bókaðir 17 árekstrar frá tímabilinu 7.—17 í dag.Það er ætíð hægt að segja, að hálkan sé völd að árekstrunum, en það breytir því ekki, að það er vegna ökumannsins, sem ekki ekur nógu gætilega, að árekstr arnir verða. Það veitti svo sannarlega ekki af því að refsa ökumönnum, sem valdir verða að umferðar- óhöppum, einungis vegna ógætni við akstur á hálku. Sem betur fer eru þeir til í um ferðinni, sem koma í veg fyrir slys með því einu að aka nægilega hægt og gætilega. ÚTVARSSUMR. ^ Framhald af bls. 1. Hver flokíkur hefur 30 mín útur til umráða í fyrstu umferð, síðan 20 mín. og síðast 10 mín. Venja hefur verið að útvarpsumræður um vantraust stæðu yfir í tvö kvöld en í þetta sinn er þeim aðeins útvarpað á föstudagakvöld vegna þess að útvarpsumræður verða aftur eftir páska. ÞÓRÐUR Á SÆBÓLI l' ramhald al 16 síðu. um sölu á þessum degi. Að þessum orðaskiptum lokn um ætluðu lögregluþjónarnir að loka staðnum og báðu Þórð og konu hans að fara út. Neitaði Þórður, á þeim forsendum að þetta væri þeirra heimili og verið væri að elda hátíðamatinn þarna i eld húsinu. Á þessu stigi málsins höfðu lögregluþjónarnir samráð við ingiberg Sæmundsson, varð- stjóra, er taldi rétt að hafa samband við bæjarfógetann, sem fyrirskipaði iokun stað- arins með innsigli embættis- ins. Rufu lögregluþjónarnir Slmi 18936 Brostin framtíð Islenzkur texti. Þessi vinsæla kvikmynd sýnd í dag kl. 9. Toni bjjargar sér Bráðfjörug ný Þýzk gaman- mynd með hinum óviðjafnan lega Peter Alexander Sýnd kl 5 og 7 LAUGARA* Slmar 38150 oo 12075 Górillan gengur berserksgang Hörkuspennandi ný frönsk leynilögreglumynd með Roger Hanin (górillan) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. / straum á eldavél og steikar- ofni sem þar var í notkun. Buðu þeir síðan Þórði og fólki hans að yfirgefa staðinn, sem það gerði mótþróalaust. Bað Þórður um að sér yrði leyft að taka matinn sem verið var að elda, með út áður en lokað yrði. Var það leyft. Er þessi skýrsla var lögð fyr ir Þórð í Sakadómi Kópavgos kvaðst hann vilja leiðrétta þrjú atriði. 1) Eiginkona hans var ekki að afgreiða, en eftir að íokun var --ákveðin hafði hún útbýtt blómum ókeypis til þeirra, sem inni voru, samkvæmt ákvörðun sinni, þar sem lög- reglumenn hafi rekið mjög á eftir að staðurinn yrði yfirgef inn. 2) Hann sagðist ekki hafa beðið um að taka matinn út, heldur hafi lögreglumennirnir rétt hann út um brotinn glugga á gróðurhúsi. 3) Lögreglumennirnir hafi beðið konu sína að rjúfa Slml 11544 Seiðkona á sölutorgi (La Bonne Soupe) Ekta frönsk kvikmynd am fagra konu og ástmenn nenn- ar. 50 milljónlr Frakka tiafa hlegið af þessari skemmtilegu 6ÖgU. Annie Glrardot Gerald Blain o. fl. Danskir textar. Bönnuð börn- um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍð SúoL1147S Áfram. njósnari (Carry On Spying) Nýjasta gerðin af ninum snjöllu og vinsælu ensku gaman anmyndum. Sýnd kL 5, 7 og 9. Sakamáialeikritið 10 LITLIR t , ! r 11 11 / t j i ii Sýning fellur niður vegna veik- inda. Næsta sýning laugardag. Aðgöngumiðasalan opín frá kL 4 Simi 4-19-85._______________ strauminn á eldavél, en þeir gátu það ekki sjálfir. Voru byrjaðir en kunnu ekki. Ekki verður nánar skýrt frá viðskiptum Þórðar og yfirvalds ins, fyrr en hann er lcærður og dæmdur í 2.500 króna sekt í sakadómi. Eigi undi Þórður dómnum og áfrýjaði hann til Hæsta- réttar, sem nýlega hefur kveðið upp sinn úrskurð. Úr- skurðurinn er á þá lund, að ákærði, Þórður Þorstensson, greiði kr. 500 til bæjarsjóðs Kópavogs oig koani 2 daga varð hald í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu þessa dóms (18. marz). Einnig greiði ákærði allan kostnað sakarinnar. Eftir beztu heimildum mun sektin samsvara 25 túlípönum, en eigi er kunnugt hvort Þórð ur megi greiða sekt sina á þann hátt. Tékkneski píanóleikarinn RADOSLAV KVAPIL í Austurbæjarbíói laugardaginn 26. marz kl. 7. Aðgöngumiðasala hjá Lárusi Blöndal, Skóla- vörðustíg og Vesturveri. Pétur Pétursson. um úmk ÞJÓÐLEIKHÚSID Mutter Courage Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. Endasprettur Sýning fimmtudag kl. 20. Hrólfur Á rúmsjó Sýning í Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. ^ullno hlitM Sýning föstudag kl. 20. ASgöngumiðasalan opin frá lcl. 13.15 »11 20 Siml 1-1200 Hús Bernörðu Alba Sýning í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. A7, I Sýning fimmtudag kl. 20.30. Orð og le»kur Sýning laugardag kl. 16. Sióleiðin t»» Baodad Sýning laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan t Iðnó er op- tn frá kl. 14. Stmi 1 31 »L Twmmmnnrmtiwi KíLBAyiOiGSBI Slmi 41985 Irtnrás Barbaranna (The Revenge of the Barbari- ans) Stórfengleg og spennandl ný itölsk mynd ■ Utum. Anthony Steel Danlella Rocca Sýnd kL 5, 7 og 9. BonnuP oörnum. Slðasta slnn. Slm 50249 Kvöldmáltíðar* gestlrnir. Sænsk úrvalsmynd eftir ingmar Bergman. Ingrld Thulin, Max V. Sydow. Sýnd kl. 7 og 9 Slmi 50184 Fyrir kóng og föðurland sýnd kl. 7 og 9. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.