Tíminn - 23.03.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.03.1966, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 23. marz 1966 í dag er miðvikudagur 23. marz — Fidelis Tungl í hásuðri kl 13.37 Árdegisháflæði kl. 6.16 Heilsugæzla ■fr Slysavarðstofan Heilsuverndar stö'ömnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, sími 21230 •jf Neyðarvaktin: Suni 11510. opið hvern virkan dag, frS kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Laeknaþjónustu I borginni gefnar 1 símsvara tækna félags Reykjavíkur t sima 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Ilelgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarnesapótek * og Apótek Keflavfkur eru opin alla virka dagia frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 19. marz — 26. marz. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 24. marz annast Hannes Blöndal Kirkjuvegi 4, sími 50745. Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 10.00 Heldur áfram til Luxemtoorgar kl. 11.00. Er vænt anleg til baka frá Luxemtoorg kl. 01.45. Heldur áfram til NY kl. 02.45 Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 09.30. Heldur áfram til Glasg. og Aimsterdajm kl. 11.00 Þorvaldur Eiríksson er væntanleg ur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló kl. 01.00. Heldur áfram til NY kl. 02.30. Flugfélag íslands h. f. Skýfaxi fór til Glasg. og Kaupmanna híafnar ki. 08.00 í morgun. Væntait íegúr aftur til Reykjavíkur kl. 16. 00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, ísafjarðar, Egilsstaða og Vest- mannaeyja. búð. Einkum er það ætlað skemmti kröftum, sem ekki eru félagsbundn ir þegar, en hinum er einnig neim ill aðgangur. Aðalfundur Geðverndarfélags Is- lands verður haldinn í Tjarnarbúð 2. hæð (Oddfellowhúsið) fimmtudag inn 24. marz n. k. kl. 20.30 Dagskrá skv. félagslögum. Stjórnin. Ferðafélag íslands efnir lil tveggja Þórsmerkurferða um pásk ana. Önnur ferðin er fimm daga, lagt af stað á fimmtudagsmorgun (skírdag) hin er 2i/2 dags ferð, lagt af stað kl. 2 á laugardag, gist verður í sæluhúsi félagsins þar. Gert er ráð fyrir að fara fimm daga ferð að Hagavatni ef fært verður þangað. Upplýsingar í skrifstofu félagsins símar 11798 og 19533. Æskulýðsstarf Nessóknar: Fundur fyrir pilta 13—17 ám verður í kvöld kl. 20.30 í fundarsal Nes- kirkju opið hús frá kl. 7,30. Séra Frank M. Halldórsson. Kvenfélag Laugarnessóknar held- ur 25. ára afmæli sitt hátíðlegt í Oddfellowhúsinu föstudaginn 25. marz kl. 7,30. Vitjið aðgöngumiða í kirkjukjallaranum miðvikudaginn 23. marz kl. 3—7. Stjórnin Kvenfélag Óháðasafnaðarins: FjÖlmennið á aðalfund félagsins n. k. fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Kirkju bæ. írsk hjúkrunarkona (miðaldra) ósk ar eftir pennavini. Hefur komið til íslands og les íslenzku. Skrifar sjálf á ensku. Nafn og heimilisfang er: Virginía Barelay, 76 Dufferin Avenue, Bangor, Co, Down, North-Ireland. Siglingar Sklpadeiid SÍS: Arnarfeli er væntanlegt til Reykja víkur 27. þ. m, Jökulfell er i Rends burg. Dísarfell er á Kópaskeri. Litla fell lestar á Austfjörðum. Fer það an til Hirtshals og Álaborgar. Helga fell er væntanlegt til Bremen 23. Fer þaðan til Sas van Ghent. Hamra fell er væntanlegt til Constanza 25. Stapafell er í olíuflutnignum á Faxaflóa. Mælifell er væntanlegt til Reykjavíkur 25. þ. m. Jöklar h. f.: Drangajökull fór 18. frá Belfast ril Gloucester. Hofsjökull er væntan- legur til Le Havre í kvöld frá Char leston. Langjökull fer í dag frá Charieston til Le Havre, Rotterdam og Lundúna, Vatnajökull fór í fyrra kvöld frá Reykjavík til London, Rotterdam og Hamborgar. Jarlinn fór‘ í gær frá Hamborg til Reykja- víkur. Hafskip h. f.: Langá er í Reykjavík. Laxá t'ór frá Akranesi í gær til Akureyrar. Rangá er á Akureyri. Selá er á ieið til Hamborgar. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. ilerjólf ur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld tU Vestmannaeyja. Skjald- breið fór frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld vestur um land til Akureyr ar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Neskirkja: Föstumessa í kvöld ki. 8,30. Fóik er beðið að hafa með sér passíu- sáima, séra Jón Tþorarensen. Dómkirk jan: Föstumessa í ;kvöld kl?;;8,30, séra Kristján Róbertsson. Laugarneskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30 dr. Jakob Jónsson. Háteigskirkja: Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.30 séra Jón Þorwarðsson. •ff Minntngarspjölc Orlofsnefndat húsmæðra fást á eítirtöldum stöð um: Verzi Aðalstræti 4 Verzl HaUa Þórarlns. Vesturgötu 17 Verzi Rósa Aðalstræti 17 Verzl Lundui, Sund- taugavegi 12 Verzl Bún, Hjallavegi 15. Verzl Miðstöðin Njálsgötu 106 Verzl. Toty. Asgarði 22—24. Sólheima búðinm. Sólheimum 33. H5á Herdisl Asgeirsdóttui. HávaUagötu 9 (15846) Hallfrlði Jónsdóttur. Brekkustíg 14b (15938» Sólveign lóhannsdóttur Ból staðarhilð 3 (24919» Steinunm Finn- bogadóttui Llósbelmurr 4 (33172) Kristlnu Sigurðardóttui Bjarkar götu 14 (13607) ólöfu Sigurðardótt ur. Austurstræti 1 (11869) - Gjöl um og áheitum er einnig veitt mót taka á* sömu stöðum * Minnlngarsplölr N.L *=.J. eru at- greidd 8 skrlfstofn téiagsins Laut isvegl 2 Minnlngarspjölo félagsheimilis- sjóðs Hjúkrunarfélags ísiands. eru tU söiu á eftirtöldum stöðum For stöðukonum Landspjtaians. Klepp- spítalans Sjúkrahús Hvítabandsíns, Heilsuverndarstöð Reykjavfkur t Hafnarfirði hjá Elínu E, Stefáns dóttui Herjólfsgötu 10 it Mlnnlngarsplölo (iknarsi Aslaug ar K. P Maack fás: a eftirtöldum stöðum Helgu Þorst.einsdóttur Kast alagerði a Kópavogi Sigriði Gisla óóttui KópavogsD.yui 45 Sjúkra saúilagi Kópavogs' Skjólbráut 10 Mlnningarspjöld Hjárfaverndar fást i skrifstofu samtakanna Aust urstræt) 17 simt 19420 Minningarspjöld Háteigsklrkju eru afgreidd hjá Agústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35. Áslaugu Sveínsdóttur Barmahlíð 28. Gróu Guðjónsdóttur. Háaleitisbraut 47 Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4. Guðrúnu Þorsteinsdóltur Stangar holtí 32, Sigríði Benónýsdóttur DENNI — Hvað þessar kerlingar eru skrýtnar, þær halda að þær verði DÆMALAUSI fa,,e0riá,iósmynd Stígahlíð 49. ennfremur í Bóka búðinm Hlíðar Miklubraut 68 Minningarspjöld Rauða kross Is iands eru afgreidd l slma 14658, skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og í Reykjavíkur apóteki Minnmgarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsms fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverziun Jóhannesat Norðfjörð Eymunds sonark].. Verzlunmm Vesturgötu 14 Verzlunlnm Spegillinn Lauga ’egi 48 Þorsteinsbúð Snorrabr 61 Austurbæjat Apóteki Holts Apóteki. og hjá Sigrlði Bachman, yfirhjúkrunarkonu Landsspital- ans Minntngarspjöld „Hrafnkelssjóðs" fást ) Bókabúð Braga Brynjólfsson ar Hafnarstræti 22 Skrifstofa Afengisvamamefndar kvenna i Vonarstræt) 8. (bakhúsi) er opin á þriðjudögum og föstudög um frá kL 3—5 sím) 19282- Minnlngaspjöld Rauða kross Islands eru afgreidd á skritstofu félagsins að öldugötu 4. Sími 14658. r ■I' i |f 8 II 1 Munið Skálholtssðfnunlna. Gjöfum et veitt móttaka ) skrit stotu Skálholtssöfnunar, Hafnar stræt) 22 Símai 1-83-54 og 1-81-05. Tekið á móti fitkynningun) i dagbékina ki. 10—12 Félagslíf í kvöld miðvikudagskvöld, ki. 8.30 verður haldinn stofnfundur fálags fyrir skemimtikrafta að Breiðfirðinga — Það er hér enginn. — Varaðu þig, þetta er máske gildra. — Það eru engin merki um fólk. — Þau hljóta að hafa dottið ór uppi i — Seinna. Tökum það sem er einhvers loftinu. virði. — Eigum við að brenna vagninn? — Af hverju hefur þú beðið eftir mér frú? — Kallaðu mig ekki frú. Eg er ógift. Þess vegna boið ég þín. Seztu niður. — Eg skil þig ekki vel. — Mig vantar eiginmann til þess að sjá um eignir mínar og auðæfi — vernda þau — og sitja að völdum með mér. — Eg hef valið þig. Viltu ekki setjast?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.