Tíminn - 23.03.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.03.1966, Blaðsíða 14
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 23. marz 1966 14_______________________________ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU . . . Framhald af bls. 9. sean ég hef unnið með að hessu leikendur og annað starfsfólk. En ég hef haft óblandna ánægju af þessu og það er von mín, að sýningargestir skemmti sér eitthvað í líkingu við það sem við sfeeimmtum okkur kon uniglega uppi á senunni. Víð byrjuðum að æfa um 10. janú ar, og það er ætíð gert að lokn um starfsdegi, sem nær fram eftir kvöldi í sveitinni. Hér er enginn, sem getur sagt til um það að eigin geðþótta, hve nær halda skuli æfingu eða sýningu. í Þjóðleikhúsinu er það Rósinkranz, sem ákveður sýningar, en hér í Reykholts dal eru það kýmar. Fyrst er að sinna kúnurn, og þá fyrst er hægt að snúa sér að leikrist inni og taka upp léttara hjal. Ekki veit ég, hvernig farið hefði, ef allt hefði verið látið eftir mér varðandi þessa sýn ingu. Þegar ég ætlaði að taka einhverskonar dægurlög lil að syngja sum kvæðin í leikritinu við, sögðu þeir stopp félagar minir Andrés og aðrir, sem betur fór. Annars sfeal ég lofa ykikur að heyra hér á eftir, hvað ég meina, við skulum syngja fyrir yfekur eina slíka útgáfu, sem ég ætlaði að taka með í sýninguna, við félagarn ir Sigurvin, Stefán og Þorvald ur, ef Pétur vil spila undir.“ (Svo tóku þeir þetta lag eft- fr)- , Er Jónas hafði lokið máli sínu, stóðu upp nokikrir að- komuimanna og þökikuðu ó- gleymanlega skemmtun Oig við- tökur, þeir Bjöm Þorsteinsson sagnfræðingur, sem var farar stjóri, og Þorsteinn Jósepsson. Þá stóð upp Pétur Pétursson forstjóri Skrifstofu skemmti- krafta, þafefeaði fyrir sig og sína og bauðst til að annast mióttöku leikflofeksins, sem hann vildi ráða í leikferða- lag til Reykjavíkur. Að svo mæltu flyt ég öllum aðstand endum þeessarar sýningar þakk ir fyrir höfðinglegar móttökur. G.B. PILTAR. EF ÞlD EIGIC UNNUSTUNA . PÁ Á ÉC NRINGÁNA - / tyrMfí /ís/fK/mJs /fda/sfnvr/ € \ ' ■ 50 íslenzkir skemmtikraftar í Austurbæjarbíói fimmtu- dagskvöld kl. 11*15. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar í Austur- bæjarbíói frá kl. 4 í dag. íslenzkir skemmtikraftar. Pétur Pétursson. KM 32 sRflun Hrærivélin * * 400 w mótor — Skálar — Hnoðari — Þeytari Varð rúmar‘4000 krónur. Úrval aukatækja jafnan fyrirliggjandi. Braun-hrærivélin fæst í raftækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land. BRAUN-UMBOÐIÐ Raftækjaverzlun íslands h.f., Reykjavík. BÆNDUR 12 ára drengur, sem er van ur í sveit, óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 36-0-34. /Vuelvsið í íímanum ÞAKKARAVÖRP Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra er glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 21. þessa mánaðar, með heimsókn um gjöfum og margháttuðum heillaóskum. Guð blessi ykkur öll. Runólfur Þorsteinsson, Berustöðum BARNALEIKTÆKI ★ ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12, S<mi 35810. BJARNI beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI 6c VALDI) StMl 13536 BÓNSTÖÐIN AUGLÝSIR Höfum flutt starfsemi okk- ar úr Tryggvagötu að Miklubraut 1. — Opið alla virka daga. , t BÓNSTÖÐIN, MIKLUBRAUT 1 sími 17522. Dúitsæng er fermingar- gjöfin Ávallt fyrirliggjandi: Æðardúnssængur Koddar, lök. sængurver misi., hvítt damask og silkidamask. FERMINGARFÖT af óilum stærðum, terriJin og «11. Jakkaföt - Matrosföt Ferroingarskyrtur PATT ONSGARNIÐ ný komið allir litir og grófieikar. Póstsendum. Vesturgötu 12, sími 13570 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póst- kröfu KJARVALSMÁLVERK Framhald af 16 síðu. verk eftir þennan merka lista- mann fyrr í vetur og var það sleg- ið á kr. 18 þús. Annað verkið sýn- ir skrautskrift Sölva og hefur hann tileinkað það „heiðurlegum hjón- um á Bollastöðum". Hitt verkið er gert með vatnslitum og blýanti og sýnir tvo heiðursmenn, ef til vill eru þetta sjálfsmyndir. Á bakhlið um beggja verkanna eru ritsmíðar með rithönd listamannsins. Einn- ig hefur Sigurður Benediktsson ti’. sölu þrjár blýantsteikningar eftir Jón Helgason biskup. Að sögn Sig- urðar var biskupinn mikill teikn- ari, teiknaði m. a. allar kirkjur á landinu, en þetta er í annað skipti, sem mynd eftir hann er á uppboði hjá Sigurði. Þarna verða og tvö olíumálverk eftir Þórarin B. Þorláksson, Við Laugarvatn og Landslag, málaðar á árunum 1905—06, þá er olíumál verkið Uppstilling eftir Kristínu Jónsdóttur og lítil falleg vatnslita- mynd eftir Ásgrím Jónsson, og heitir hún Landslag. Gunnlaugur Scheving á þarna gríðarstórt olíu- málverk 200x260 að stærð og heit ir það í vondum sjó, þa.ma er og olíumálverkið Venus eftir Gunn- laug Blöndal. Aðra höfunda má nefna Jón Þorleifsson, Guðmund frá Miðdal, Barböru Árnason, Sverri Haraldsson, Solveigu Eggerz Pétursdóttur og fleiri, en eins og fyrr segir eru á uppboðinu verk eftir 26 listamenn. HÓTEL SAGA Framhald af 16. síðu. Búnaðarþingi, er lauk 18. þ. m., um sölu á Hótel Sögu, var flutt án vilja og vitundar stjómarinnar, og er hún í fyllsta máta ósamþykk tillögunni. Vitað er, að tillaga þessi átti engan hljómgrunn á Búnaðarþingi, enda féfckst hún efeki afgreidd frá nefnd. Það sikal tekið fram, að rékst- ur Bændahallarinnar, þar með tal in Hótel Saga, gefur síður en svo tilefni til slíkrar ráðstöfunar á þessari verðmætu eign. Beykjavík, 22.3. 1966, Þorsteinn Sigurðsson (sign) Gunnar Þórðarson (sign) Einar Ólafsson (sign) varam. Péturs Ottesen." Á VlÐAVANGl um undan hinum gamla valda- stóli þess. Dæmi um þetta eru mörg. Hið síðasta er það, að íhaldið getur alls ekki hugsað sér að fjölga borgarfulltrúnm úr 15, þótt sú tala hafi verið óbreytt í 58 ár, íbúatala borg- arinnar sjöfaldazt á þessum tíma, og engin borg með svip- aða íbúatölu í Norðurálfu hafi svo fáa borgarfuiltrúa. VEÐURDAGUR Katarínus Grímur Jónsson andaðist í Landakotsspítala 18. þ. m. Jaríarförin fer fram, fimmtudaginn 24. marz kl. 1.30 e. h. frá Fossvogskirkju. Fyrir hönd vandamanna, Katrín Sigursteinsdóttir. Þökkum innilega öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og útför, föður okkar, tengdaföður og afa, Kristins Sveinssonar, þólstrarameistara, Vesturgötu 26B. Sérstakar þakkir viljum við færa Meistarafélagi bólstrara. Börn, tengdabörn og barnabörn. Jón Grétar SigurSsson. héraðsdómslögmaður. Laugavegi 28b, II. hæS sími 18783. JÓN EYSTEINSSON, lögfræSingur Sími 21516 Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiðui Bankastræt 12. FRÍMERKI Pyr” nven isænzki trl merk’ sem be* sendið mér fáið pér H r:end Sendið Tiinrisl <T.k lON AGNaRS * O Bo> ve.5, Revkja vík. Framhald af bls. 2. stórar veðurfræði- og fjarskipta miðstöðvar, sem m. a. gætu notað rafeindareikna til þess að leita uppi og leiðrétta villur í veður- skeytum. Yrði þetta gert til að safna og dreifa veðurskeytum á skömmum tíma. Einnig eru uppi raddir um að nota gervitungl til fjarskipta og gætu þau til að mynda safnað veðurathugunum I frá sjálfvirkum veðurstöðvum á sjó og landi og sent þær áfram til miðstöðvanna. Hyggur Alþjóðaveðurfræðistofn unin á ýmsar aðrar breytingar og áætlanir, en alþjóðlegi veðurdag urinn er öðru fremur helgaður þeim risavöxnu áætlunum, sem Alþjóðaveðurfræðistofnunin vinn ur nú að um alþjóðlega veður gæzlu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.