Vísir - 26.08.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 26.08.1974, Blaðsíða 10
Keflvikingar tryggöu sér annaö sætiö i 1. deildarkeppninni i knatt- spyrnu i gærkvöldi, er þeir sigruöu Val 3:1 á Laugardalsvellinum. Með þvi tryggöu þeir sér einnig rétt til aö leika i UEFA-keppninni næsta ár, en þeir hafa á undanförnum árum ætiö tekið þátt i einhverju hinna þriggja Evrópu- móta Iknattspyrnu fyrir tslands hönd. Leikurinn I gær fór fram í hávaöa roki, og var þvi ekki um neina stór- merkilega knattspyrnu aö ræöa hjá liðunum. En miöaö viö aöstæöur var hún samt góö á köflum og oft laglega leikiö á móti' vindinum. Valsmenn léku undan vindi i fyrri háifleik, og tókst þá ekki aö nýta sér vindinn neitt aö ráöi. Þaö var helst Ingi Björn Albertsson sem fékk færi - en hann misnotaöi þau öli eins og i siðari hálfleik Keflvikingar skoruöu á siöustu sekúndum hálfleiksins. Grétar Magnússon skaut aö marki og fór boltinn i Jóhannes Eövaldsson og þaöan I Sigurö Ilaraldsson mark- vörö....og i netiö. Jóhannes bætti þetta upp meö þvi aö skora gullfallegt skallamark á 25 min. siðari hálfleiks, eftir sendingu frá „litla bóður” Atla Eövaldssyni, en áður höföu Valsmenn fengiö nokkur opin færi til aö skora. Keflvikingar komust yfir á 33 min. hálfleiksins, er Steinar Jóhannesson skoraöi beint úr aukaspyrnu, sem dæmd var á Sigurð markvörö fyrir aö fara út fyrir vitateig meö boltann. nokkra sentimetra ef þaö var þá nokkuö!! ....og á lokaminútunum sendi Hilmar Hjálmarsson boltann I netiö hjá Valsmönnum eftir góöa sendingu frá Steinari —klp— VÍKINGUR ÓLAFSVÍK OG REYNIR ÁRSKÓGS. í ÚRSLIT í 3. DEILD Það verða Vikingur Ólafs- vik og Reynir frá Árskógs- strönd, sem leika til úrslita i tslandsmótinu i3. deild, en sá leikur fer fram á Mela- vellinum i dag kl. 17,30. Vlkingur varö sigurvegari I öörum riöli úrslitakeppninnar en i hinum varö aö fara fram aukaleikur á milli Austra Eskifiröi og Reynis Arsk., sem lauk meö sigri Norölendinganna 1:0. Af einstökum úrslitum i riölakeppn- inni kom hiö stóra tap Stjörnunnar ur Garöahreppi fyrir Ólafs- vikur-Vikingunum einna mest á óvart. 1 þeim leik komst Stjarnan i 2:0 en Vikingarnar að vestan náöu aö jafna fyrir hálfleik og skora siöan 4 mörk i siðari hálfleiknum, en þá sundur- spiluðu þeir Stjörnuna. Þá kom tap Stjörnunnar fyrir Reyni Sandgeröi einnig á óvart, en liðið ölli áhangendum sinum og öbrum miklum vonbrigbum I þessari stóru, en ströngu úrslitakeppni. Þá olli Þróttur Neskaupstaö ekki siður vonbrigöum, en þessi tvö lið voru fyrirfram talin sigurstrang- legustu liöin. Þaö var aðeins I lokin aö Þróttur fór aö rétta úr kútnum og sigraði þá Reyni Arsk. 4:1 en þá var orðið of seint fyrir þá aö byrja Reynir Arskógsströnd er þaö lið sem mest hefur komið á óvart I úrslita- keppninni, en varla nokkur maöur reiknaði meö, aö þaö kæmist svona langt. í liðinu eru margir sjómenn úr Eyjafirðingum og varö aö leggja tveim bátum á meðan á keppninni stendur Þaö leikur haröa og ákveöna knattspyrnu og ekkert gefiö eftir Vitaö var aö Víkingur frá Ólafsvik var meö gott liö, en þaö er taliö skemmtilegasta lið keppninnar....létt spilandiog meö marga góöa leikmenn þar á meöal unglingalandsliös- manninn Gylfa Þ. Glslason frá Selfossi Þá hefur Austri frá Eskifiröi einnig komið á óvart og slapp liöið ótrúlega vel i gegnum þessa leiki — komst m ,a. upp meö aö nota einn leikmann frá Haukum gegn Stefni, færöi hann ekki einu sinni inn á leikskýrslu, en enginn nennti aö standa I þvl aö kæra???? Altt ó suðupunkti í leiknum við Skota! lslenzka landsliöiö i körfuknattleik sigraöi þaö irska i Dublin i fyrrakvöld meö 96 stigum gegn 75, en daginn áöur haföi liöiö sigraö úrvalsliö Dublinar 85:60. 1 báöum þessum leikjum lék is- lenzka liðið mjög vel og leikaðferðir þess gengu hvaö eftir annaö svo vel upp, aö trarnir vissu ekki, hvar þeir voru á vellinum. Kolbeinn Pálsson var bezti maður liösins i báðum þessum leikj- um....sérstaklega þó i landsleiknum, þar sem hann skoraði 21 stig. Bjarni 'Gunnar skoraöi 17 stig og Jón Sigurðs- son, sem átti mjög góöan leik á móti kmds- úrvalsliðinu — skoraði þá 20 stig — var með 13 stig I landsleiknum. í gær hélt liðið frá trlandi til Skot- lands og lenti þar i all sögulegum landsleik. Skotarnir tóku á móti liðinu, og fóru meö þaö beint i leikinn úr flug- vélinni. Fengu Islendingarnir ekki aö bragöa vott né þurrt og enga hvild. Þeir voru þvi heldur framlágir fyrst i leiknum og náðu Skotarnir þá aö komast i 20 stiga mun..17:1 og slðan 30:8 en Islendingarnir héldu i við þá eftir þaö. Þeim tókst þó ekki að vinna upp bilið eins og i fyrsta leiknum i feröinni....gegn úrvalsliöi Glasgow, sem komst i 31:8 en islenzka liðið sigr- aöi 1 þeim leik 64:62. 1 fyrri hálfleik I landsleiknum var staöan 54:30 fyrir Skota og var þá svo heitt i islenzku leikmönnunum, að þeir ætluöu ekki aö fást til að fara inn á aftur. Islenzki dómarinn i leiknum, Krist- björn Albertsson, var einnig á suöur- punkti út af skozka dómaranum, sem dæmdi allt á Island, en ekkert á Skota, og munaöi engu að hann hætti undir lok leiksins. Skotarnir sigruðu i leiknum 102:82 og var Kolbeinn enn sem fyrr beztur og stigahæstur meö 19 stig. Þröstur Stefánsson kom næstur honum meö 14 stig. t kvöld leikur liðið i London viö Eng- land, sem nú er talið vera meö eitt af 10 beztu landsliðum Evrópu. —klp— VOLVO ending Samkvæmt opinberum rannsóknum "Svensk Bilprovn- ing” er ending Volvo lengri en annara bifreiða, sem seldar eru í Svíþjóð. Meðal aldur Volvo er nú 14,2 ár AKRANES ISLANDSMEISTARI Skagamenn tryggðu sér íslandsmeistaratitil- inn á laugardag, þótt enn sé ein umferð eftir með þvi að sigra Vikinga uppi á Akranesi með 2:1. Sigur þeirra var fyllilega verð- skuldaður og hefði getað orðið mun stærri. Aðeins 1100 manns komu á leikinn, en það er næst- lægsta áhorfendatala Teltur Þóröarson, A Evrópumeistaramótinu I sundi, sem lauk i gær voru, hvorki sett meira né minna en 11 heims- met, og þar aö auki fjöldi Evrópu- meta og landsmeta... meira aö segja eitt tslandsmet. Austur-þýzku stúlkurnar unnu 13 af þeim 14 greínum, sem þær tóku þátt i — Vestur-þýzka stúlkan Christel Justen kom i veg fyrir einokun þeirra meö þvi að sigra i 100 metra bringusundi... á nýju heimsmeti. Þvi er haldið fram, aö Austur- þýzku stúlkunum hafi verið gefin karl-hormónalyf fyrir keppnina. Þaö sýndi ekki aðeins árangur þeirra, sem sé eins og hjá mörgum betri sundmönnum, heldur einnig framkoma þeirra. ...þær séu meira aö segja meö bassarödd. A laugardaginn og sunnudaginn voru sett 4 heimsmet og 2 Evrópumet. Bretinn David Wilkie setti heimsmet i 200 m. fjórsund á 2:06,32 Austur-þýzku stúlkurnar settu heimsmet i 4x100 metra fjórsundi.... 4:13,78 en þar setti Ulrika Bichter heimsmet i 100 metra baksundi 1.03,08 og um hjá þeim þar i sumar, aðeins Vestmannaeyja- leikurinn dró færri að sér. Var fögnuður þeirra ákaflegur i lokin, og voru Skagamenn hylltir ákaft. Leikurinn var allllflegur á köflum og byrjuöu Vikingar öllu betur og skoruöu þá sitt eina mark, en þaö gerði Jóhannes Bárðarsson eftir aö hafa fengið þoltann frá Eiriki Þorsteinssyni, leikiö á einn varnarmann og þrumað knettinum siðan i blá- horn marksins. Óverjandi fyrir hinn agæta markvörö, Daviö Kristjánsson. A þessu timabili brá oft fyrir skemmtulegu spili á hægri væng og var Þórhallur Jónasson oftast að verki. Eftir þennan 15 minútna fjörkipp tóku Skagamenn leikinn i sinar hendur, og var aöeins spurning um, hvenær markið kæmi. Á loka-minútum fyrri hálf- leiks kom markið, og var þaö sér- lega fallegt. Matthías Hallgrims son fær boltann úm það bil á miöju vallarins og tekur á rás aö marki Víkinganna, og þegar annar miövöröurinn fór á móti honum gaf hann boltann vel út á hægri kantinn til Karls Þórðar- sonar, sem var óvaldaöur. Karl lék aö vitateig, og I staö þess aö skjóta sjálfur eins og menn liklega héldu, aö hann myndi gera, gaf hann boltann vel fyrir til Jóns Alfreðssonar, sem var I ennþá betra færi, og skoraði Jón örugglega meö utanfótar- snúningi. Siöari hálfleikur var eign Skagamanna og hefðu þeir getað skorað miklu fleiri mörk, en þetta eina, t.d. átti Eyleifur — sem kom inná fyrir Hörö J. um miöjan helgina setti hún einnig heimsmet i 200 metrunum ,...2:17.35min. Á meðan á Evrópumeistara- mótinu stóö og heimsmetin voru aö falla byrjaöi bandariska sund- meistaramótiö og ekki fuku metin þar siöur. Tim Shaw, 16 ára, setti nýtt heimsmet i 200 m skriðsund synti á 1:1.66 og Shirley seinni hálfleik — skalla, sem smaug framhjá stöng, og Matthias skaut rétt yfir, og Karl Þóröarson átti hörku kollspyrnu, sem Diörik Ólafsson i marki Vikings varði meistaralega vel. A 28. minútu slðari hálfleiks kom eina tækifæri Vikinganna i hálf- leiknum, þegar Gunnar örn Kristjánsson átti hörku gott skot, Vilmundur . Vilhjálmsson KR varð fimmti i Noröurlandamóti unglinga I tugþraut, sem haldið Babashoff i sömu grein kvenna á 2:02.94 kvenna. Þá bætti Jenny Turrall eigið met i 100 metra skriösundi... syntiá 16:33.94 min.. Hún er frá Astraliu og keppti á mótinu sem gestur. og Tim Shaw tók heimsmetið I 100 metra skrið- sundi karla...synti á 1531,75 sem Daviö varöi meistaralega. Loks þegar stundarfjórðungur var til leiksloka kom markiö sem haföi legiö svo lengi i loftinu. Dæmt vpr frispark rétt fyrir utan vitateig Vikinganna, og skaut Haraldur Sturlaugsson úr henni. Boltinn fór I varnarvegginn, og þaðan i stórum sveig yfir vörnina, þar sem Jón Gunnlaugsson var var i Fredrikstad I Noregi um helgina. Hann hlaut 6430 stig I eldri flokknum og er það mjög góöur árangur hjá honum,þegar þess er gætt, að þetta er i fyrsta sinn, sem hann keppir i tugþraut. Vilmundur varð sigurvegari I þrem greinum.......100 metra hlaupi 10,8 sek, 400 metra hlaupi 51,0 sek og 1500 metra hlaupi 4:37,8 min, en árangur hans I öörum greinum var ekki eins góö- ur. I yngri flokknum kepptu tveir íslenzkir piltar, Jón Þóröarson og Þráinn Hafsteinsson og lentu þeir i 7. og 8. sæti. Jón náöi ágætum árangri i mörgum greinum og fór yfir 6000 stig, eða nákvæmlega 6026 stig. fyrir, og skallaði hann knöttinn I gagnstætt horn. Óverjandi fyrir Diðrik. Var þetta önnur koll- spyrna Jóns aö marki Vikinganna I leiknum og hafði hitt skotið komið á innanveröa stöng og þaðan til Diðriks. Fátt geröist þær minútur, sem eftir voru og var eins og leikmenn biðu aðeins eftir aðdómarinnflautaðileikinn af, einkura þó Akurnesingarnir, að sjálfsögöu. Jónarnir og Karl Þóröarson voru bestir þeirra lA-manna en Diðrik hjá Vikingi. Þegar leiknum lauk.varð mikill fögnuður hjá áhorfendum, og hylltu þeir leikmenn sina ákaft. Meðal annars var Kirby, enski þjálfarinn þeirra, tolleraður, af leikmönnunum. Þaö er enginn vafi á, aö leikmenn liösins áttu allar hyllingar skiliö, þvi aö þeir hafa verið áberandi bezta liðiö i deildinni, aö minnsta kosti siöari umferöina, og er liöiö mjög jafnt. Sem sagt, bikarinn fer upp. á Skaga i þetta sinn og er enginn vafi á,að þar á hann best heima, þegar litið er yfir leikina i heild i sumar. —ey- Hélt íslandsmetinu í 3 mínútur Friðrik Guðmundsson og Sigurður Ólafsson skiptust ó um að sló íslands metið i 200 metra skriðsundi ó Evrópumeistaramótinu islandsmetið i 200 metra skriösundi var tvislegið á Evrópumeistaramótinu i sundi, sem lauk i Vinarborg I gær, en þar kepptu þrir tslendingar. Sigurður ólafsson synti i fyrsta riðli I 200 metra skrið- sundinu og bætti tslandsmetið, sem Friðrik Guðmundsson átti, úr 2:04,1 i 2:03,13. En hann fékk ekki að halda metinu nema i rétt Iiölega þrjár minútur, þá var Friðrik búin að ná þvi aftur. Hann synti I næsta riöli á eftir og kom I mark á 2:02,94, sem er mjög þokkalegur timi og nægði hann honum til aö komast I eitt af 15 fyrstu sætunum af liðlega 30 I þessari grein. Upplýsingar um árangur islenzku keppendanna á EM er heldur af skornum skammti. Vitaö er, að Friðrik synti 100 metra skriðsundið á 57,0 sek og var við tslandsmetið I 400 metra skriösundi og einnig I 1500 metra skriösundinu. Um árangur Sigurðar vitum við enn minna, og það eina, sem við höfum frétt af Þórunni Álfreðsdóttur var, að hún synti 400 metrana á 5:06,0. —klp Það er öruggt, að allir útlendu þjálfararnir hefðu viljað vera i sporum George Kirby á Akranesi á laugardaginn, er lið hans tryggði sér íslandsmeistaratitilinn I knattspyrnu i ár......jafnvel þótt þeir hefðu fengið margar ókeypis loftferðir eins og hann fékk I leikslok, en það voru margar hendur. sem vildu taka þátt I þeirri „tolleringu” og komust færri að en vildu. (Ljósmynd: Bjarnleifur) Fengu þœr hormónalyf? Austur-þýzku stúlkurnar sagðar vera eins og karlmenn í framkomu og tali Erlendur með met Kastaði kringlunni 64,32 metra ó Snœfellsnesi Maðurinn, sem vildi ekki fara til Rómar, vegna þess að hann taldi árangur sinn í ár ekki nægilega góðan — Erlendur Valdimarsson, setti stórg læsi legt islandsmet í kringlukasti í gær Hann tók þátt í móti á Snæfellsnesi og kastaði þá kringlunni 64,32 metra, sem er liðlega tveim metrum lengra en gamla metið, sem hann átti sjálfur, en það var 62.08 metrar. Þessi árangur hans er einn sá bezti, sem náðst hefur í kringlukasti í Evrópu í ár og setur hann á pall með beztu kringlu- kösturum heims. —klp— Vilmundur vann þrjór greinar og varð fimmti á NM unglinga í tugþraut

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.