Vísir - 26.08.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 26.08.1974, Blaðsíða 18
18 Vfslr. Mánudagur 26. ágúst 1974. TIL SÖLU Til sölu glæsilegur 20 feta plast- bátur, með dlsel vél (Volvo Penta 106 ha) einnig mikið af auka hlutum. Ýmiss konar skipti koma til greina. Greiöslukjör möguleg. Uppl. I sima 20064. Til sölu rafmagns harmónika og Selmer^söngkerfi. Uppl. i sima 15853. Til sölu 2 til 4 Yamaha NS, 15 hátalarabox 40 wött 80 ohm. Uppl. i sima 72760 eftir kl. 5. Veritas saumavél og Dormeyer hrærivél til sölu. Uppl. I sima 11349. Pipulagningamenn.Til sölu snitt- tæki og fl. til rörlagninga. Uppl. i sima 83177 eftir kl. 6. Mjög nýlegtalgerlega óslitið gólf- teppi (ull) ca. 30 fm. til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. I sima 16769. Til sölu Asahi Pentax sportmatic myndavélar og linsur 28 mm 3,5. 55mm 1,8. 200 mm 5,6. Seljast saman eða sin I hvoru lagi. Uppl. i sima 22811 og i síma 25074 eftir kl. 7. Til sölu barnarúm, skermkerra (Silver Cross), 2-3 fiskabúr með öllu tilheyrandi, 2 dekk 16 x 600, bilmótor Chevrolet 8 cyl 265” með spurnginni blokk, mánudag og þriðjudag frá kl. 17-20 að Kárs- nesbraut 109. Timbur tii sölu. Uppl. I sima 40881. Til sölu mótatimbur 1” x 6”, 1” x 4” og 1 1/4” x 4. Simi 81830 eftir kl. 7 á kvöldin. Trommusett til sölu. Mjög gott Ludwig trommusett til sölu, einnig Vox gitarmagnari, 30 w. Uppl. I sima 72688 eftir kl. 6 e.h. Til sölu Dual HS 42 stereosam- stæða (magnari, plötuspilari og tveir hátalarar). Einnig til sölu á sama stað vel með farið klarinett. Simi 43419. ódýrar kassettur, ferðakassettu- tæki, ferðaútvörp, auðar kassett- ur, Ampex Memorex o.fl. ódýrar kassettur með pop, soul, rock, country og þægilegri tónlist. Bókahúsið, Laugavegi 178, simi 86780 (Næsta hús við Sjónvarpið). ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bflaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum I póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Frá" Fidelity Radio Englandi stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og hátölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músik- kasettur og átta rása spólur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson Radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT Eldhúsborð og stólar, isskápur, kommóða og eða skatthol, borð- stofusett, skrifborð, sófasett eða stólar óskast keypt. Uppl. I sima 35084 til kl. 20. Riffili óskast.Riffill cal. 22 hornet - 222 - 243 eða svipað caliber óskast'. Simi 41065 og 83877. HJOl-VAGNAR Til sölu Honda SS 50. Simi 71856 eftir kl. 6. Til sölu lítið reiðhjól fyrir 5-7 ára. Uppl. i sima 19661. Til sölu Honda SS 50, árg. '72, Uppl. i slma 18382. Barnavagn til sölu. Uppl. I sima 40166. Til sölu barnakerra, litið notuð. Uppl. I sima 23376. HUSG0GN Til sölu litið sófasett ásamt sófa- borði. Uppl. I sima 83177 eftir kl. 6. Til sölu Palesander hjónarúm, einnig barnakerra. Uppl. i sima 51941 milli kl. 1 og 6. Til sölu skrifborð og skrifborðs- stóll, eldhúsborð og 4 eldhússtól- ar. Uppl. I sima 11792 eftir kl. 7. Bókaskápur óskast keyptur. Uppl. i sima 82697 á kvöldin. Kaupurn — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Til sölu ódýrir svefnbekkir, ýmsar stærðir, úrval áklaeða, einnig skrifborðssett fyrir börn og unglinga. Nýsmiði sf, Grensás- vegi 50. Simi 81612. Svefnherbergissett ilitum til sölu á góðu verði. Uppl. Auðbrekku 32. Simi 40299. HEIMILISTÆKI ísskápur til sölu tegund Frigi- daire ca. 70 cm. breiður og 148 cm. hár. Uppl. i sima 38948. FATNAÐUR Halió dömur! Stórglæsileg ný- tizku pils til sölu, sið sam- kvæmispils, ennfremur pils úr burstuðu denim, hnésidd, I öllum stærðum. Uppl. I sima 23662. Til sölu brúðarkjóll, ásamt hatti (litur ljósblár) stærð 38. Uppl. i sima 32013. BILAVIDSKIPTI ARP. Til sölu nýr ARP synthesizer (svipaður Mini-Moog að gerð). Uppl. i sima 13043 — Arni milli kl. 7 og 8 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu Saab 96árg. ’71, mjög vel meðfarinn, ekinn 46 þús. km. ein- göngu innanbæjar. Uppl. I sima 33753. Höfum opnað bflasölu við Mikla- torg, opið frá kl. 10-7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-5. Vantar bila á skrá. Bilasalan við Miklatorg. Simar 18675 og 18677. Vegna flutnings er til sölu: Philco, stór ameriskur isskápur á 12þús., Ironrite amerisk strauvél i borði á 6 þús, tekk-sófaborð á 4 þús., máluð kommóða á 2 þús., enskt B.S.A. girahjól á 11 þús. létt stigið danskt dömuhjól á 9 þús. og Jeepster ’67 á 350 þús. Uppl. i sima 20176. Til söluTaunus 17 M ’63. Uppl. I sima 10238. Útvegum varahluti Iflestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk o.fl. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, Reykjavík. Simi 25590. Látið skrá bifreiðina strax, við seljum alla bila. Sifelld þjónusta, örugg þjónusta. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. HÚSNÆDI í Til leigu i Smáfbúðahverfi Ibúð I kjallara, 2 herb., eldhús, búr og snyrting ásamt aðgangi að þvottahúsi samtals um 35 ferm. Teppalagt, sérinngangur. Aðeins fyrir reglusamt fólk. 1-2 manneskjur. Uppl. um starf, nafn og simanúmer leggist inn á augld. Visis fyrir miðvikudags- kvöld merkt „september 12”. HÚSNÆÐI ÓSKAST >ja ára stúlka óskar ettir ner- ;rgi eða einstaklingsibúð i ca. 6 án. Vinsaml. hringið I sima 1461 e. kl. 16:00. Ung hjón utan af landi, barnlaus og reglusöm, óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Ef einhver getur hjálpað okkur, þá vinsam- legast hringið i sima 53626, eftir kl. 7 á kvöldin. Ung fjölskyldaóskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst, gegn sanngjarnri leigu. Uppl. 1 sima 35497. Læknanemi óskar eftir 2ja-4ra herbergja ibúð strax, tvennt I heimili. Uppl. I sima 22962. Tveggja herbergjaíbúð óskast nú þegar, helzt i Breiðholti, tvennt I heimili. Uppl. I sima 72990. Óska eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. I sima 30254. Tvitug stúlka, með eitt barn, er i góðri og fastri atvinnu, óskar eft- ir rúmgóðri einstaklingsibúð eða litilli 2ja herbergja ibúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitiö ásamt skilvisum greiöslum. Vin- samlegast hringið i sima 34203. Ungt par utan af landi, nemi og kennari óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið I sima 34622 eftir kl. 3. Erlent sendiráö óskar eftir l-2ja herbergja ibúð með húsgögnum frá 1. okt. til loka desember ’74, helzti Vesturbænum. Vinsamlega hringið i sima 43352. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð fyrir 1. okt. Þrjár i heimili. Góðri umgengni og skilvisri greiðslu heitið. Vinsamlegast hringið i sima 13790 eftir kl. 1 alla virka daga. l-2ja herbergja ibúð óskast 1. sept. eða siðar, 2 i heimili. Algjör reglusemi. Talsverð fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 85627. Húseigendur. Háskólastúlka með 4ra ára barn og skrifstofustúlka i góðri atvinnu óska eftir vandaðri ibúð. Uppl. I sima 21936. Skrifstofuherbergi óskast. Smá- fyrirtæki óskar eftir einu her- bergi. Tilboð merkt „5725”, send- ist auglýsingadeild VIsis. Einstaklingsibúð óskast 1. okt eða þar um bil. Uppl. i sima 84841 Ung námsstúlka utan af landi óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi. Algjörri reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið i sima 93-1539. Ung hjón með eitt barnóska eftir l-2ja herbergja ibúð tii leigu strax, getum borgað 1/2 ár fyrir- fram. Uppl i sima 84558. Stór ibúð eða einbýlishús óskast til leigu. Vinsamlegast hringið i sima 27130. tbúð óskast. Óska eftir leiguibúð. Fyrirframgreiðsla. Simi 83642. ATVINNA í Ekkjumaður með börn á skóla- aldri óskar eftir heimilisaðstoð ca. 2 daga I viku. Vinnutimi frá 12 til 18 eða eftir samkomulagi. Upplýsingar i sima 72783. Stúlka eða piltur óskast til verzlunarstarfa. Kjörbúð Vestur- bæjar, Melhaga 2, simar 19141 — 19936 eftir kl. 8 I sima 37164. HúsmæðuríOkkur vantar stúlkur l/2daginnfrá 1. sept. Hreinleg og góð vinnuaðstaða. Þvottahús A. Smith hf. Simi 17140 kl. 4-6. Lagtækur maður óskasttil fram- leiðslústarfa, aðaliega létt járn- smiði og lakksprautun. Uppl. I sima 31260. Dagbl. Vlsir óskar að ráða nú þegar eða sem fyrst stúlku til að annast bréfaskriftir og umsjón og sendingar á telextæki. Umsækjendur þurfa að hafa góða . velritunarkunnáttu, svo og kunnáttu i ensku og einu Norður- landamáli. Skriflegar umsóknir sendist á afgreiöslu blaðsins merktar „Ritari - Visir”. Umsóknum fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa, einnig kona til ræstinga. Uppl. á staðnum, ekki I sima. S.S. Álfheimum 2-4. Viljum ráða menn, vana bifreiða- viðgerðum.Vaka h.f. Stórhöföa 3„ simi 33700. Saumakona óskastá Overlook-vel I frá 1. sept. Anna Þórðardóttir h.f. Skeifan 6, simi 85611. Stúlka óskast til að aðstoöa við sniöingu. Anna Þórðardóttir, Skeifan 6, simi 85611. ATVINNA OSKAST 19 ára stúlku vantar vinnu fyrri hluta dags um miðjan næsta mánuð. Uppl. i slma 73417 eftir kl. 18. Vélverk h.f. bílasala auglýsir Ef þér ætlið að kaupa eða selja bíl, þá hafið hugfast, að það borgar sig að láta skrá bilinn hjá okkur. Allt að 20 bila innisalur, á tveimur hæðum. Eftirtaidir bilar til sölu: Opel árg, ’69, Willys árg, ’74, Willys árg. ’64, Wauxhall Victor árg. ’69, Vauxhall Victor, árg. ’65, Mersedes Benz, árg. ’65 200D, Mercury Couqar árg. ’70, Chevrolet Nova, árg. ’68, VW, árg. ’71, Bedford vörubifreið árg. ’61, Volvo vörubifreið, árg. ’63, Oldsmobil Cuplas, árg. ’69, Mersedes Benz 1113 með framhjóladrifi, árg. 1965, Vauxhall Viva, árg. ’69. Leitið uppl. Vélverk h.f.,Bildshöfða 8. Simar 85710 og 85711. Ryðvörn Getum bætt við okkur verkefnum. Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Notum hina viðurkenndu ML-aðferð. Reynið viðskiptin. Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku 44-46. Sími 42604. Bókhaldsþiónusta Tveir viðskiptafræðingar, sem annast bókhald, uppgjör fyrirtækja, rekstrar- og greiðsluáætlanir, geta bætt við sig verk- efnum. Uppl. i simum 72048 og 82623 eftir kl. 19. 4li Pi M a VARAHLUTIR Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla Gipsy - Willys - Volkswagen - Cortina Hillman - Imperial - Saab - Benz -Volvo Fiat - O'pel - BMC - Gloria - Taunus Skoda - Moskvitch - Vauxhall Renault R8 og R4 Höfðatúni 10°* Sími 1-T3-97 BÍLA- PARTASALAN Opið fró ki. 9-7 alla virka daga og 9-5 laSugardaga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.