Tíminn - 16.04.1966, Side 12

Tíminn - 16.04.1966, Side 12
12 í DAG TÍMINN ■BEZS3H LAUGARDAGUR 16. aprfl 1966 í dag er laugardagur 16. apríl — Magnúsmessa Tungl í hásuðri kl. 9.32 Árdegisháflæði M. 3.08 Heilsugæzla Slysavarðstofan i Hellsuverndar stððinn! er opln allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, síml 21230 ■jf Neyðarvaktln: Simi 11510, opið hvem virkan dag, trá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu l borginni gefnar 1 sfmsvara lækna félags Reykjavfkui i síma 18888 Kópavogsapótekið er opið aila virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virfca daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar- dag til mónudagsmorguns er Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Næturvörzlu aðfaranótt þriðjudags annast Eiríkur Bjömsson Austur- götu 41. Sími 50235. Keflavík: Nætur- og helgidagaverzla Arinbjöm Ólafsson. sími 1840. Næturvarzla er í Ingólfs Apóteki. Sunnudag: Apótek Austurbæjar. Orðsending Minningarspjöld Heimilissjóðs tauga veifclaðra barna fást í Bóka'verzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrif stofu biskups, Klapparstig 27. f Hafn$rfirði hjá Magnúsi Guðlaugs syni, úrsmið, Strandgötu 19. GJAFABRÉF FRÁ SUNDUUOARSJÓOl skAlatúhshbimiliuins KTTA SEÉF EB KVITTUN, EN »Ó MIKtU FREMUR VI0URKENNIN6 FYRIR STUUN- INC VIÐ GOTT MÉIEFNI. hcihuWjCfK ir. Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Stryktarfélags vangefinna Laugavegi 11, á Thorvaldsensbazar f Austurstræti og f bókabúð Æskunn air, Kirkjuhvoli. Siglingar fei elr í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell losar á Norðurlandshöfn um. Hamrafell fór 13. frá Hamborg til Constanza. Stapafell kemur til Reykjavíkur í dag frá Vestfjörðum. Mælifell er í Sas van Ghent. Fer það an til Zandvoorde og síðan til Reykjavíkur. Kirkjan f dag efnir karlakórinn Fóstbræð ur tn Ijóðatónleika í Austurbæjar- bfót kl. 3 síSdegis I tilefni 50 ára afmælis kórsins og verSa þar flutt lög eftir Mozart, Handel og Hugo Wolf. Auk þess tónverkin ,Of life and death" effir Jón Þórarins- son, „An die ferne Geiiebte" eftir Beethoven og „Llbelieder-ivaizer" eftir Brahms, hið síSastnefnda fyrir blandaðan kvarfett og tvö píanó. Söngvarar verða Sigelinde Kahmann (sópran) og birtist hér mynd af þeirri söngkonu, Sigurveig Hjatte sted (alt), Erlingur Vigfússon (tenór) Kristinn Hallsson (bariton) og Sig urður Björnsson (tenor). Undirleik á píanó annast Guðrún Kristins- dóttir, Ólafur Vignir Albertsson og Ragnar Björnsson. ASgöngumiðar fást í bókabúðum Lárusar Blöndals. Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Gullfaxi fór til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 98.00 í morgun. Væntan legur aftur til Rvíkur kl. 21.50 f fcvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar, Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarð ar. ElliheimiliS Grund: Guðsþjónusta kl. e. h. Sr. Páll Páls son predikar. Sr. Jakob Einarsson frá Hofi þjónar fyrir altari. Heimilispresturinn. Neskirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 11 og kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Mýrar húsaskóli: Barnasamkoma kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan: Messa og ferming kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Messa og ferming kl. 2. Sr. Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11. Sr. Kristján Róbertsson. Hailgrímskirkja: Fermingarmessa kl. 11. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Fermingarmessa kl. 2. Dr. Jakob Jónsson. Háteigskirkja: Messa kl. 10.30 — Ferming. Séra Jón Þorvarðsson. Ásprestakall: Bamaguðsþjónusta kl. 11 í Laugar ásbíói. Fermingarmessa kl. 2 f Laug amesldrkju. Sr. Grímur Grimsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.(30 — Ferming, altaris ganga. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan i Reykjavík. Fermingarmessa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall. Fermingarguðsþjónustur í Háteigs kirkju kl. 1,30 og kl. 4. Sr. Ólafur Skúlason. Æskulýðsfélag Bústaða- sóknar: Grensásprestakall: Breiðagerðisskóli B^rnasamkoma kl. 10. kl. 11, (ath. breyttan tíma) Sr. Felix Ólafsson. Kópavogskirkja: Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 2.00 Séra Gunnar Árnason. Hafnarf jarðarkirkja: Fermingarmessa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. Kálfatjarnarkirkia: Sr. Bragi Benediktsson umsækjandi um Garðaprestakall messar kl. 2. Sókn arnefnd Kálfatjamarsóknar. GarSa- kirkja: Sr. Bragi Benediktsson um- sækjandi um Garðaprestakall mess ar kl. 5. Sóknarnefnd Garðasóknar. Fríkirkjan f Hafnarfirði. Messa kl. 2 — Ferming. Sr. Kristinn Stefánsson. DENNI DÆMALAUSI — Eg heiti Denni og er ná- granni hans hr. Vilsons. Ha? Já, han ner hér. Síminn til þin. Pennávinur 20 ára gamall stúdent óskar eftir að komast í bréfaskipti við íslenzka stúlku 18—20 ára. Aðaláhugamál hans eru, bókmenntir, tónlist, list málun. vísindi og ferðalög. Skrifar á þýzku, ensku og frónsku Heimilisfang hans er: Horst Kuhli. 3558 Frankenberg/Eder Obermarkt 20 Germany. holtsskóla kl. 8.30. Rætt verður um vorferðina. Stjómin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag Islands fer gönguferð á Hengil á sunnudaginn. Lagt af stað kl. 9,30 frá Austurvelli, farmiðar seld ir við bílinn. Upplýsingar i skrif- stofu félagsins símar 19533 og 11798. Félagslíf Kvenfélag Langholtssafnaðar held ur fund í Safnaðarheimilinu mánu daginn 18. apríl kl. 20.30. Stjórnin. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur fund i Hagaskólanum mánu Munið Skálholtssöfnunlna. daginn 18. apríl kl. 8,30 Gjöfum er veitt móttaka 1 skrtt stofu Skálholtssöfnunar, Hafnar Æskulýðsfólag BústaSasóknar: Fundur á mánudagskvöld f Réttar- strætl 22 Símar 1-83-54 og 1-81-05. Ríklsskip: Hekla er á Austfjarðarhöfnum á norðurleið. Esja er í Reykjavík Herjólfur fer frá Homafirði i dag til Vestmannaeyja. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á vesturleið. Herðubreið er á Austfjarðahófnum á noruðrleið. Hafsklp h. f.: Langá fer frá Stralsund í dag til Nörrköping. Laxá er i Reykjavík Rangá er í Hull. Selá fór Reykja vik 14 tU Belfast og Hamborgar. Elsa F fór frá Hamborg 14. til Reykjavíkur. Star fór frá Gautaborg 1 gær til Reykjavíkur. Ottopreis fer frá Hamborg í dag til Reykjavikur Jöklar h. f. Drangajökull fer í dag frá North Sidney til Le Havre, London og Rotterdam. Hofsjökull er í Dublin. LangjökuU fór í gærkvöldi frá London tU Las Palmas, Kanarfeyjum og Sao Vicente, Kapverdieyium. Vatnajökull lestar f Vestmannaeyj um. Svend Sif lestar f London mánu dag 18. fer þaðan til Rvíkur. Sklpadeild SÍS: Amarfell fór 11. frá Reykjavík tll Gloucester. Jökulfell er í Rends- burg. Dísarfel er í Zandvoorde. Litla — Það verður ekki erfitt að leita Jeff Hlé er gert á lcitinni um stundarsakir. UPP'- — Hvað gerðist Jeff, hvar er vagninn? — Það segirðu saff, þvi hér er hann — Indfánarnir brenndu hann. komlnn. — Voru þeir margir ' — Nei þetta var lítill hópur, en getur valdið miklu tjóni ef við eltum hann ekkl strax. — Ég verð að leita vel hérna i kiallar- anum. — Kannski kemst ég að orsök vælsins — Gufa, og sérkennileg sæt lykt hvernig ætli standi á henni?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.