Tíminn - 16.04.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.04.1966, Blaðsíða 1
Auglýsing 1 Timanum kesmur dagiega fyrir augu 80—100 þásund lesenda Gerizt áskriíendur aö Tímanum. Hringið í síma 12323. 85. tbl. — Laugardagur 16. apríl 1966 — 50. árg. Bóluefni er gerir geisla- virkt úrfelli ósaknæmt? NTB-Atlantic City, föstudag. Tveir bandarískir vísinda- menn tilkynntu í dag, að þeir befðu búið til meðal, sem þýtt gæti, að einhvern tíma í fram tíðinni væri hægt að bólusetja fólk gegn áhrifum geislavirks úrfellis eftir kjarnorkuspreng- ingu. Vísindamönnunum hefur tekizt að gera mýs að hluta til ónæmar gegn skaðlegum áhrif um geislunarii!»ar, á svipað an hátt og fólk er bólusótt gegn sjúkdómum.' Þetta igetur leitt til þess, að hægt verði að vernda fólk gegn lífsihættulegu magni geislunar, segja vísindamennirnir í skýrslu sinni. Þeir segja, að einungis 30% þeirra músa, sem fenigu innsprautað efni þetta, hafi lát izt af völdum gamma-geislunar, en 80% þeirra, sem ekki voru látin hafa efnið. Hafa vísinda- mennimir stundað þessar tfl- raunir sín í mörg ár. Framhald á bls. 15. STORHÆKKUNA SteJORLIKI 0G FISKI ■ NIÐURSREIDSLUM HÆTT AÐ UNDANFÖRNU hafa víða um lönd verið mótmæla aðgerðir gegn stefnu Banda ríkjanna í Víetnam, en þó hvað harðastar í Suður- Víetnam og Bandaríkjunum sjálfiun. Þessi mynd er frá Berkley í Kaliforníu og sést lögreglumaður að þjarma að ein um þeirra, sem fóru þar í mót- mælagöngu, sem endaði í óeirð um göngumanna og lögreglunnar, eftir að göngumenn höfðu hengt dúkku, sem tákna átti Lyndon Johnson, forseta Bandaríkjanna. AK—Reykjavík, föstudag. — í dag eða næstu daga mun koma til framkvæmda mikil verðhækkun á nokkrum brýnustu neyzluvörum almennings, og nemur sú verðhækkun 3—4 vísitölustigum, þar sem ríldsstjórnin mun nú hætta niðurgreiðslum á saltfiski, nýjum fiski og smjörlíki. Gengið mun liafa verið frá þessum málum í verðlagsnefnd í gær. Eins og blaðið sagði frá fyrir rúmum mánuði, hafði ríkisstjórn in samþyikkt að láta þessa verð hækkun koma til framkvæmda 15. marz. Samþykkt hafði þá verið í ríkisstjóminni að láta þetta þeg ar koma til framikvæmda, en þá brá svo við, að hinn gamalreyndi verkalýðsforingi Alþýðuflokksins, Jón Sigurðsson, neitaði algerlega að samþykkja þetta, og kvað það hiklaust brot á samkomulaginu við verkalýðsfélögin. Heyktist Gylfi og aðrir Alþýðuflokksráðherrar þá um sinn, og var málið lagt í handraða. Þegar ríkisstjórnin lagði svo fram frumvarp sitt um sér- stakar ráðstafanir vegna sjávarút- vegsins vegna páskanna en þáð fól í sér um 80 millj. kr. útgjöld úr ríkissjóði, án þess að nokkuð væri ætlað á móti í fjárlögum, þá lýsti stjórnin yfir í greinargerð, að hún hefði í hyggju að minnka niður- greiðslur á neyzluvörum sem þessu Framhald á 14. síðu. Eðvarð Sigurðsson, form. Dagsbrúnar: VERKALÝÐSHREYF- INGIN SAMDIAF SÉR! TK—Reykjavík, föstudag. Eðvarð Sigurðsson, alþm., for- maður Verkamannafélagsins Dags brúnar, og aðal samningamaður verkalýðshreyfingarinnar, er svo Starfshæfni Sexmanna- nefndarinnar er tryggð TK—Reykjavík, föstudag. Ríkisstjórnin lagði fram á Al- þingi í dag frumvarp um breyt- ingu á lögum um framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl. Með frum- varpi þessu verður tryggt, að verð lagningarkerfið er ekki unnt að gera óvirkt vegna synjunar þátt- töku eins eða fleiri aðila að verð lagningunni, og í því sambandi er neitunarvald afnumið í sex manna nefnd og þarf aðeins einfaldan meirihluta i nefndinni til ákvörð unar verðlagsins. Frumvarp þetta er að mestu samið af nefnd, sem landbúnaðar ráðherra skipaði í nóv. s.l. til að leita eftir samkomulagsgrundvelli milli framleiðenda og neytenda, en eins og kunnugt er neitaði ASÍ að tilnefna í sex manna nefnd á s.l. ári. Landbúnaðarráðherra skipaði eftirtalda menn í nefnd- ina: Ólaf Björnsson, prófesor, for mann, Vilhjálm Hjálmarsson, fyrr verandi alþm., Gunnar Guðbjarts son, formann Stéttarsambands bænda, Einar Ólafsson, bónda, Sæmund Ólafsson, framkvæmda- stjóra, Ottó Schopka, viðskipta- fræðing og Hannibal Valdimars- son, alþm. í febrúar sendi nefndin land- búnaðarráðuneytinu tillögur sín- ar. Hannibal Valdimarsson stóð ekki að þeim tillögum og skilaði séráliti. Eftir að nefndin sendi ráðherra tillögurnar náðist endan legt samkomulag með nefndar- mönnum, öðrum en Hannibal, um 5. gr. frumvarpsins, sem fjallar um viðmiðun við útreikninga á kaupi bóndans. Er greinin svo- hljóðandi í frumvarpinu: „í verðlagsgrundvelli skal, sbr. 6. gr. tilfæra ársvinnutíma bónd- ans, skylduliðs hans og hjúa á búi af þeirri stærð, sem miðað er við hverju sinni, og virða | vinnutíma til samræmis við kaup | gjald verkamanna, sjómanna ogj iðnaðarmanna, eins og það er við j upphaf hvers verðlagstímabils. Eigi skal þó taka til viðmiðunar ákvæðisvinnu verkamanna og iðn aðarmanna né aflahlut sjómanna. Til kaupgjalds teljast hvers kon ar samningsbundin fríðindi.“ Engar athugasemdir um þessa grein er að finna í athugasemdum frumvarpsins, en þessi ákvæði skýrast væntanlega, er ráðherr-; ann mælir fyrir frumvarpinu. í frumvarpinu segir, að noti einhver aðili ekki rétt sinn til til nefningar í sexmannanefnd fyrir 15. júlí ár hvert skuli landbúnaðar ráðherra tilefna í stað þeirra sam taka framleiðenda, sem ekki nota rétt sinn, en félagsmálaráðherra á sama hátt í stað samtaka neyt- enda. Þá þarf aðeins einfaldan meiri- hluta í sexmannanefnd til ákvörð- unar verðlagsgrundvallar, en fá- ist ekki meirihluti skal sáttasemj ari leitast við að finna málamiðl- un í ágreiningsatriðum og leggja fram tillögur til úrlausnar. Beri sáttaumleitanir ekki árangur, skal skipa 3 manna nefnd, er felli fullnaðarúrskurð. Hvor nefndar- hluti sexmannanefndar hefur rétt Framhald a 14. síðu NÝJAR LÁNTÖKUR RÍKISSJÓÐS Á ÞESSU ÁRI landshafna 18 milljónir, til ,’ega 30.8 milljónir, flugmála, 26,3 milljónir, skóla, 14,9 milljónir og TK—Reykjavík, 15. apríl. ■ valla- og vegagerða á Vestfjórðum i frá Flóttamannasjóði Evróparáðs Ríkisstjórnin iagði í dag fram | ins, 318 þús. dollara til sanddælu á Alþingi frumvarp um heimild tækja til handa hafnarmálastjórn, til sjúkrahúsa 10 milljónir. 100 til samtals 178.7 milljón króna lán 6 milljónir til öryggistækja 'lug milljónum króna af þessu lánsfé töku til ýmissa framkvæmda á þjónustunnai, 45,5 milljónir *il raf verður aflað með sölu á ríkis- þessu ári. 13.5 milljónir til flug-1 orku- og jarðhitaframkvæmda, til skuldabréfum eða spariskírteinum. nefnt júní-samkomulag var gert árið 1964, sagði á Alþingj j dag, í umræðum um frumvarp ríkis- stjórnarinnar um vísitölubindingu útlána, að verkalýðshreyfingin hefði samið af sér varðandi verð tryggingu Iána frá húsnæðis- málastjórn í júní-samkomulaginu, Eðvarð Sigurðsson sagðist hafa tekið eftir því i Tímanum í dag, að því væri haldið fram, að verka lýðshreyfingin hefði samið af sér er hún hefði samþykkt verðtrygg ingu húsnæðislána ríkisins í júní samkomulaginu. Sagði Eðvarð, að það mætti til sanns vegar færa, að verkalýðshreyfingin hefði sam ið af sér, hvað verðtryggingu lán- anna snerti, en framhjá hinu l mætti þó ekki ganga, að ýmislegt j annað jákvætt hefði náðst fram. j Segja mætti, að verkalýðshreyf- i ingin hefði samið af sér, vegna þess að ríkisstjórnin hefur ekki staðið við þau loforð, sem voru forsenda þessara samninga, þ.e. hömlur á verðlagi og stöðvun verð vaxtarins. Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamála ráðherra. sagði, að vísitöluhækk- anrinar á afborgunum lánanna rynnu til þess að efla húsnæðis- málasjóð og kæmi húsbyggjend- um framtíðarinnar til góða, og væri það fyllsta réttlætismál og ennfremur yrði að hafa í huga, að allir launþegar fengju vísitölu- uppbætur á laun. Einar Ágústsson benti á, að húsnæðiskostnaðurinn væri ekki talinn nema tæp 13 þús. á ári í útreikningum á vísitölunni og vissu allir, hve fjarri lagi það væri. Hækkun vísitölu á laun væri því ekki í neinu samræmi við hækkun húsnæðiskostnaðarins, Framhald á 14. sfðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.