Tíminn - 16.04.1966, Page 15

Tíminn - 16.04.1966, Page 15
WTKJARDAGTIR 1G. aprfl 19GG TIMINN Ji Borgin í kvöld Sýningar Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID — Gullna hliðið sýnt kl. 20. Með aðalhlutverk fara Guðbjörg Þorbjamardótt ir, Rúrik Haraldsson og Gunn ar Eyjólfsson. IÐNÓ — Orð og leikur verður sýnt í síðasta sinn I dag kl. lð. Aðalhlutverk: Gísh' Haildórs- son, Guðimundur Pálsson, Bjarni Steingrimsson, Borgar Garðarsson, Arnar Jónsson og Haraldur Bjömsson. Ævintýri á gönguför er sýnt kl. 20.30. Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Steindór Hjör- leifsson og Haraldur Björnss. Síml 18936 Hinir dæmdu hafa von Sími 22140 Fegurðarsamkeppnin (The Beauty Jungle) Sími 11384 íslenzkur texti. 4 í Texas Mjög spennandi og fræg, ný amerísk stórmynd í Utum. Geysispennandi og viðburðar- rík, ný amerisk stórmynd í lit um, með úrvalsleikurunum. Spencer Tracy Frank Sinatra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Símar 38150 og 32075 Rómarför frú Stone Skemmtanir BOGASALUR — Reykjavíkursýning- in, sýning á gömlum myndum frá Reykjavík, er opin frá klukkan 14 til 22 dag hvern. UNUHÚS VEGHÚSASTÍG. — Mál- verkasýningar Kristjáns Davíðssonar og Steinþórs Sig- urðssonar. Opið frá 9—18. MOKKAKAFFI — Sýning á listmun um Guðrúnar Einarsdóttur. Opið 9—23.30. Tónleikar AUSTURBÆJARBÍÓ — Ljóðatónleik ar Fóstbræðra hefjast kl. 3. Bráðskeonmtileg mynd frá Rank í Utum og cinemascope. Mynd er lýsir baráttu og freist ingum þeirra, er taka þátt í fegurðarsamkeppnL Aðalhlutverk: Xan Hendry Janette Scott Ronald Fraser. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FRANK DEAN SINATRA • MARTIN ANITA URSULA EKBERGANDRESS Bönnuð innan 14 ára. sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Sími 31182 íslenzkur texti. Tom Jones skyldustörf þeirra og ástir. sýnd kL 7 og 9 Bönnuð bömum. Víkingakappinn sýnd kl. 5. LAUGAVEGI 90-92 Stærsta úrvai bifreiSa á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. Stmi 11544 Sumarfrí á Spáni (The Pleasure Seekers) Heimsfræg og sniUdarvel gerð, ný, ensk stórmynd i Utum, er hlotið hefur fem Oscarsverð- laun ásamt fjölda annara við urkenninga. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Fálkanum. Albert Finney Susannah York. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Ný amerísk úrvalsipynd í lit í O sum iyþið öftiíí ^amnefndri sögu Tennessee WilUams, með hinni heimsfrægu leikkonu Vivian Leigh ásamt Warren Beatty. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Sími 50184 Doktor Sibelius (Kvennalæknirinn) ÞÓRSCA'FÉ — Gömlu dansarnir, hljómsveit Ásgeirs Sverrisson ar leikur. INGÓLFSCAFÉ — Gömlu dansamir, hljómsveit Jóhannesar Eggerts sonar leikur. * RÖÐULL — opið til kl. 1. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar og söngvararnir Vilhjálmur og Anna Vilhjálms skemmta. KLÚBBURINN — Karl Lilliendahl leikur uppi, en Elvar Berg niðri. Opið til kl. 1. SIGTÚN — Haukur Morthens og félagar skemmta til kl. 1. SILFURTUNGLIÐ _______ Einkasam- kvæmi. NAUSTIÐ — Karl Billich og félagar spila frá klukkan 8 til 1. GLAUMBÆR — ERNIR og Guðmund ur Ingólfsson skemmta til kl. 1 LÍDÓ — Unglingaskemimtun frá 9—2 Ólafur Gaukur og 5 pence leika. HÓTEL BORG — Opið til kl. 1. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar söngvari Óðinn Valdimarsson. HÁBÆR _ Matur frá kl. 8. Létt músík af plötum. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. HÓTEL SAGA — Súlnasaiurinn op- inn. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Matur frá kl. 7. Mímisbar, Gunnar Axelsson við píanóið. Matur framreidd ar í Grillinu frá kl. 7. Opið til j kl. 1. Einkalíf leikkon- unnar (A Very Private Affair) íþróttir HÁLOGALAND — Handknattleikur í 1. deild kvenna, Ármann— Víkingur og Fram—Breiða- blik. í 2. deild karla leika ÍR og Víkingur. Fyrsti leikur kl. 20.15. 600 Á SKRÁ Framhald af bls. 16. verði alþjóðlegt. Á skipinu verður hljómsveit, læknar og hjúkrunar- lið, er mun veita ókeypis aðstoð ef á þarf að halda. Um borð í skipinu verða kvikmyndasýning- ar, og gert er ráð fyrir, að sund- laug verði komig fyrir um borð. I Víðfræg frönsk kvikmynd í litum og með ensku tali. Brigitte Bartot Marcello Mastroianni Sýnd kl. 5, 7 og 9. Baltika er smíðað í Hollandi ár ið 1940 og var endurbætt eftir stríð. Baltika heldur uppi föstum áætlunarferðum milli Leningrad, Frakklands og Norðurlanda á tímabilinu maí-sept. og kemur það hingað frá London. Skipið er 445 feta langt og gengur 22 sjó- mílur. Ragnar Ingólfsson, formaður Karlakórs Reykjavíkur, rómaði mjög aðstoð sovézkra sendiráðs-! manna hér og forstöðumanna; ferðaskrifstofunnar Landsýnar, en 1 framkvæmdastjóri hennar er Kjartan Helgason. Karlakórinn mun halda fimm söngskemmtanir í Reykjavík í apr ; íliok. BÓLUEFNI Framhald af bls 1. Þá tilkynnti bandaríska iand búnaðarráðuneytið, að fundinn hefði verið upp auðveld og ó- dýr aðferð við að hreinsa úr korni Strontíum-90 Vísindamennirnir. sem unnið hafa að því að finna upp efni gegn geislavirku úrfalli, vinna báðir við Cornell-háskólann í New York o-g heita r. Wiliard J.Visek og Dr. Hung Chen Dang Bráðskemmtileg amerísk Cin- emascope litmynd um ævintýri og ástir á suðrænum slóðum. Ann-Margret Tony Franciosa Carol Lynley Pamela Tiffin Sýnd kl. 5, 7 og 9. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ^ullnó hli(M sýning í kvöld kl. 20. Ferðin til Limbó sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Endaspreftur Sýning sunnudag kL 20. Fáar sýningar eftir. pjúfmMph gjétui eftir Halldór Lexness Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Frumsýning miðvikudag 20. apríl kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða mánudagskvöld. Önnur sýning föstudag 22. apríl kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. jtpiQAyúamS Orð og leikur sýning í dag kl. 16. síðasta sinn. Ævintýri á göngufor Sýning í kvöld kl. 20.30. Grámann Sýning í Tjarnarbæ sunudag kl. 16. síðasta sýning. sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opln frá kL 14. Siml 13191. Aðgöngumiðasalan i Tjarnarbæ er opin frá kL 13. Sími 15171. i» uu inuiininnma KOMyiDiC.SBI Sími 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd í iltum og Panavision. Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 50249 Þögnin (Tystnaden) Ný Ingmar Bergmans mynd Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL 7 og 9. Hundalíf sýnd kl. 5 HAFNARBÍÓ Marnie Spennandi og sérstæð ný lit> mynd gerð af Alfred Hitccock. Með Tipí Hedren og Sean Counery. Islenzkur textL Sýnd kL 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.