Tíminn - 29.04.1966, Page 4

Tíminn - 29.04.1966, Page 4
4 TÍMINN FÖSTUDAGUR 39. aprfl 196« GLEYMIÐ EKKI AÐ ENDURNÝJA. BÆNDUR Vetrarklippt ull flokkast að öðru jöfnu mun bet- ur en af sumarrúnu fé og gefur því meir í aðra hönd. Vinsamlegast sendið alla ull hið fyrsta til kaup- félags yðar, því að löng geymsla getur orsakað skemmdir, sem rýra verðgildi hennar. Búvörudeild S.Í.S. \\\r /L^LxÍtnn J LJ SKARTGRIPIRl L!t=, Gull og silfur til fermingargjafa. HVERFISGÖTU 16A — SlMl 21355. J Slvlíll BORÐ FYRIR HE1M1L1 OG SKRIFSTOFUR DE L.TJXE L - g F TT í 1.—c ■ frAbær gæði ■ ■ FRlTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLlOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAYERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940 Rnílnn HE,MSFRÆG cnnuil ^afmagnstæki Hrærivélar — Steikarpönnur — Brauðristar Hárþurrkur — Háf jallasólir. Fást í raftækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land. BRAUN umboðið RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF., Skólavörðustíg 3, Reykjavík. TIL SÖLU Sláttutætari Taarup DM 1100 vinnubreidd 110 sm. Tætarinn er 2ja ára og svo að segja ónotaður. 2 st. rokblásarar, reimdrifnir, lítið notaðir. 1 st. Farmall dráttarvél B 275, árgerð 1963. 1 st. Farmall dráttarvél B 275, árgerð 1960. 1 st. Farmall dráttarvél B 250 árgerð 1958. 1 st. Farmall A dráttarvél árgerð 1947. 1 st. Ferguson dráttarvél, diesel, árgerð 1957. 1 st. Ferguson dráttarvél benzín, árgerð 1956. 1 st. dráttarvagn fyrir þungar vélar. Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstj. KAUPFÉLAG RANGÆINGA. Viljum selja Henchel vörubifreið með dieselvél, hlassþungi 6 tonn, smíðaár 1955, með 6 farþega húsi. Bifreiðin er í mjög góðu ástandi, mikið af varahlutum getur fylgt. Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson, kaupfélags- stjóri, Hvolsvelh. KAUPFÉLAG RANGÆINGA. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grens- ásvegi 9 mánudaginn 2. maí kl. 3—4. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.