Tíminn - 29.04.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.04.1966, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 29. apríl 1966 6 TÍMINN Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9 apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum v/Tryggvagötu, dagana 2., 3. og 4. maí þ.á., og eiga hlutaðeigendur er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h., hina til- teknu daga. Óskað er eftir, að þeir, sem skrá sig, séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. Hreingern- Hreingerningar með nýtizku vélum Fljótleg og vönduð vinna. HREINGERNINGAR SF„ Simi 15166, eftir kl. 7 e.h. 32630. TIL SÖLU 30 til 40 stólar og veitingaborð, ennfremur Grill- ofn, hentugur fyrir veitingastofu. Upplýsingar 1 síma 2 13 60. Fundarboð Aðalfundur Hjartaverndar, samtaka hjarta- og æðaverndarfélaga á íslandi, verður haldinn laug. ardaginn 30. apríl kl. 14.00 í fundarsal Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnarinnar um starf síðastliðins árs. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til sam- þyklctar og úrskurðar. 3. Stjórnarkosning. ...... 4. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara. 5. Lagabreytingar. 6. Önnur mál. Stjórnin. GOTT STARF Viljum ráða gjaldkera til starfa að Hvolsvelli. Um- sóknir þurfa að berast til Ólafs Ólafssonar, kaup- félagsstjóra, fyrir 10. maí n.k., og gefur hann upplýsingar varðandi ráðninguna. KAUPFÉLAG RANGÆINGA. ingar EKC9 SJÓNVARPSTÆKIÐ MJÖG HAGSTÆÐIR_______ AFBORGUNARSKILMÁLAR. Laugavegi 178, sími 38000. RAF-VAL Lækjarg. 6 A, sími 11360, EKCO-SJÓNVARPSTÆKIÐ SEM VEKUR ATHYGLI. ................. KÝR TIL SÖLU Vil selja 12—14 kýr nú - BÆNDUR - HUÐGRINDUR - léttar - liprar Ökuhlið m/lömum og læsingu settið, 2x2 mtr. Gönguhliðgrind. 1 mtr. Stálstaurar pr. stk. Galvanisering á ökugrindum Galvanisering á göngugrindum Verð án söluskats. Þeir bændur, sem gera pöntun fyrir 17. júní, fá ókeypis bæjarnafnaskilti áfesta á hliðgrind. FJÖLVIRKINN HF. Kópavogi — Sími 40450. Kr. 4.800,00 — 1.800,00 — 450,00 — 1.000,00 — 250,00 þegar. Hey einnig til sölu. Bragi Bjarnason, Syðra-Langholti, Sími um Galtafell. SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS M.s. Hekla fer austur um land í hringferð 3. maí. Vörumótttaka á mánu- dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar. Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar. Raufar- hafnar. Húsavíkur og Akureyr ar, Farseðlar seldir á mánudag M.s. Baldur fer til Patreksfjarðar og Tálknafjarðar á þriðjudag. Vörumóttaka á mánudag. Fermingar- gjofin i ar Gefið mennfandi og þrosk- andi fermingargjöf. Björn Sveinbjörnsson, hæsta rétta r lögmaður. Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3. hæð Símar 12343 og 23338. GUOJÓN STYRKARSSON hæstaréttarlögmaður. Hafnarstræti 22, sfmi 18-3-54. Jón Grétar Sigurðsson, héraðsdómslögmaður. Laugavegi 28b, II. hæð, sími 18783. NYSTROM Upphleyptu landakortin og ; ; hnettirnir leysa vandann í við landafræðinámið | Festingar og leiðarvísir með hverju korti. Fást í næstu bókabúð. Beatles bók nr. 27, 28, 29, 30, 31, 32, 33. Rolling Stones bók nr. 18, 19, 20, 21, 22, 23. Stykkið kr 15,00 Sendum ef greiðsla fylgir. FRÍMERKJASALAN, Lækjargötu 6A. Heildsölubirgðir: Árni Ólafsson & Co Suðurlandsbraut 12 sími 37960. HÖRÐUR ólafsson, hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 14, 10-3-32 — 35-6-73. ÞORSTEINN JÚLÍUSSON héraðsdómslögmaður. . Laugavegi 22, (inng. Klapparst.) Sfmi 14045.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.