Tíminn - 04.05.1966, Síða 12
12
TBMINN
MIÐVIKUDAGUR 4. maí 1966
FRAMBOÐSLISTAR við bæjarstjórnarkosningar í Keflavíkurkaupstað 22. maí 1966.
A. B. D.
Framboðslisti Alþýðuflokksins í Framboðslisti Framsóknarfélag- Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins
Keflavík. anna í Keflavík. í Keflavík.
1. Ragnar Guðleifsson 1. Valtýr Guðjónsson 1. Alfreð Gíslason
2. Ólafur Björnsson 2. Margeir Jónsson 2. Kristján Guðlaugsson
3. Karl Steinar Guðnason 3. Hilmar Pétursson 3. Sesselja Magnúsdóttir
4. Þorbergur Friðriksson 4. Hermann Eiríksson 4. Jón Sæmundsson
5. Guðfinnur Sigurvinsson 5. Páll Jónsson 5. Ingólfur Halldórsson
6. Benedikt Jónsson 6. Birgir Guðnason 6. Sigríður Jóhannesdóttir
7. Þórhallur Guðjónsson 7. Sigfús Kristjánsson 7. Jón Halldór Jónsson
8. Sigríður Jóhannesdóttir 8. Guðjón Stefánsson 8. Árni Þorgrímsson
9. Guðmundur Þ. Guðjónsson 9. Aðalbjörg Guðmundsdóttir 9. Gunnlaugur Karlsson
10. Þorbjörn Kjærbo 10. Örn Erlingsson 10. Marteinn Árnason
11. Guðleifur Sigurjónsson 11. Kristinn Danivalsson 11. Garðar Pétursson
12. Vilhjálmur Þórhallsson 12. Kristinn Björnsson 12. Jóhann Pétursson
13. Jóna Guðrún Guðlaugsdóttir 13. Ólafur Hannesson 13. Tómas Tómasson
14. Gunnar P. Guðjónsson 14. Albert Albertsson 14. Magnús Jónsson
15. Óskar Jósefsson 15. Jón Arinbjörnsson 15. Hreggviður Bergmann
16. Kjartan Ólason 16. Ingibergur E. S. Jónsson 16. Helgi Jónsson
17. Ásgeir Einarsson 17. Guðmundur Gunnlaugsson 17. Kári Þórðarson
18. Jón Tómasson 18. Huxley Ólafsson 18. Guðmundur Guðmundsson
Yfirkjörstjórnin í Keflavík
► Ólafur A. Þorsteinsson Sveinn Jónsson Þórarinn Ólafsson.
HÁRÞURKUR
Southwind de luxe
fyrir hárgreiðslustofur
jafnan fyrirliggjandi.
Hagkvæmt verð.
Raftækjaverzlun fslands,
Skólavörðustig 3,
símar 17975 og 17976. .
HAFNARFJÖRÐUR
Næstu kvöld munu menn á vegum Vatnsveitunn-
ar í Hafnarfirði ganga í hús bæjarins og leita uppi
bilanir á vatnsæðum og tækjum.
Auk þess er fólk beðið að gefa upplýsingar um bil-
anir á vatnsæðum og tækjum í húseignum síniun,
í síma bæjarskrifstofunnar.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.
HAFNARFJÖRÐUR
Verkamenn vantar nú þegar til vinnu. Upplýsing-
ar gefur verkstjórinn í síma 50-4-88 og tæknifræð-
ingurinn 1 síma 50-1-13 eða 51-6-35.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.
NY VEL
í rússajeppa til sölu. Upp-
lýsingar í síma 23-4-94
milli kl. 7 og 8 í kvöld og
næstu kvöld.
-----------------i_
Ný þjónusta
Tökum a3 okkur
útveganir og innkaup
fyrir fólk búsett
utan Reykjavíkur.
Sparið tima
og fyrirhöfn.
Hringið í síma
18-7-76
Áburða-
dreifari
Vil kaupa minni gerð af á-
burðardreifara fyrir hús-
dýraáburð.
Markús Jónsson,
Svartagili, sími um Þing-
völl.
Sumardvöl
Óska eftir sumardvöl á góð
um sveitaheimilum fyrir
duglega 11 ára telpu og 7
og 8 ára drengi.
Upplýsingar í síma 1-20-10.
BARN ALEIKT ÆKI
★
ÍÞRÖTTATÆKl
Vélaverkstæði
BERNHARÐ5 HANNESS.,
Suðuríandsbraut 12,
Sími 35816.
*
Utgerðarmenn
Fiskvinnslustöðvai
Nú er rétti tíminn að at-
huga um bátakaup fyrir
vorið. Við höfum til sölu-
meðferðar úrval af skipum
frá 40-180 lesta. Hafið sam
band við okkur, ef þér
þurfið að kaupa eða selja
fiskiskip.
Uppl. i símum 18105 og
16223, utan skrifstofutíma
36714.
Fyrirgreiðsluskrifstofan,
Hafnarstræti 22.
Fasteignaviðskipti:
Björgvin Jónsson.
Auglýsið í Tímanum
IopÍF
W',
<Tefl/re
U
Einangrunargler
Framleitt einungis úr
úrvals gleri — 5 ára
ábyrgð.
Pantið tímanlega.
KORKIÐJAN h.f.
Skúlagötu 57 Sími 23200