Tíminn - 04.05.1966, Page 14
14
MIÐVIKUDAGUR 4. maí 1966
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
Opið alla daga (líka laug-
ardaga og sunnudaga
frá kl. 7.30 tíl 22).
Sfmi 31055 á verkstæði
og 30688 á skrifstofu).
LAUGAVEGI 90-92
Stærsta úrva» bitreiða á
einum stað. — Salan er
örugg hjá okkur.
RULOFUNAR
BINBIR
MTMANNSSTIG 2
Halldór Kristinsson
gullsmiSur - Sími 16979.
GÚMMÍVINNUSTOFAN hf
Skipholti 35, Reykjavík.
VÉLAHREiNGERNING
Vanir
menn.
Þægileg
fljótieg,
vönduð
vinna.
Þ R I F —
símar 41957
og 33049
Látið okkur stilla og herða
upp nýju bifreiðina. Fylg-
izt vel með bifreiðinni.
BlLASKODUN
I Skúlagötu 32. Simi 13-100.
ÞAKKARÁVÖRP
Mínar innilegustu þakkir sendi ég öllum þeim vinum
mínum, sem mundu mig og heiðruSu á áttugasta og
fimmta afmælisdegi mínum með heimsóknum, gjöfum
og skeytum. .
Eg bið Guð að blessa niðjasamtökin, alla nágranna
og vini mína, og að halda verndarhendi sinni yfir ís-.
landi urh alla framtíð um leið og ég þakka honum fyrir
fortíðina.
Jófríður Ásmundsdóttir,
Gunnlaugsstöðum.
Hjartans þakkir færum vi'ð öllum, sem sýndu okkur samúð og hlý-
hug við andlát og jarðarför
Þóreyjar Guðmundsdóttur
Þurranesi.
Guð blessi ykkur öll.
Dætur, tengdasonur, barnaböm og
aðrir vandamenn.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma.
Sveinbjörg Brynjólfsdóttir
Stóradal,
andaðist á Landsspítalanum 2. maí.
Dætur, tengdabörn og barnabörn.
Konan mín og móðir okkar
Sigurbjörg Jónsdóttir
frá Vinaminni, Stokkseyri
andaðist á Landspítalanum 2. mai.
Kjartan Ólafsson og dætur.
Útför systur okkar,
Málfríðar Guðjónsdóttur
Krossi, Austur-Laridevjum,
verður gerð frá Fossvogskirkju, föstudaginn 6. maí kl. 10.30.
Athöfninni verður útvarpað.
Systkini hinnar látnu.
TÍMINN
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
samdægurs.
Senduro um allt land.
H A L L D Ó R .
Skólavörðustíg 2.
FRÍMERKI
F5ró hvert tsienzkt frl-
merki, sem þér sendið mér
fáið þér 3 erlend. Sendið
minnst 36 stk
JÓN AGNARS,
P.O. Box 965,
Reykjavík.
. PÚSSNINGAR-
SANDUR
VIKURPLÖTUR
Einangrunarplast
Seljum aliar gerðir at
pússningasandi, heim
fluttan og blásinn inn.
Þurrkaðar vikurplöfur
og einangrunarplast.
Sandsalan við Elliðavog sf.
Elliðavog 115, simi 30120.
RYÐVORN
Grensásvegi 18, sími 30945
Látið ekki dragast að ryð-
verja og hljóðeinangra bif-
reiðina með
TECTYL
| BÍLALEIGAN
VAKU R
Sundlaugavegi 12
Sími 35135 oe eftir lokun
símar 34936 og 36217.
SKÚLI J. PÁLMASON,
héraðsdómslögmaður.
Sambandshúsinu, 3.hæð
Sölvhólsgötu 4,
Símar 12343 og 23338.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson,
gullsmíður,
Bankastræti 12.
Okkur vantar íbúðir af
öllum stærðum.
Höfum kaupendur með
miklar útborganir.
Símar 18105 og 16223,
utan skrifstofutíma
36714.
Fyrirgreiðslustofan,
Hafnarstræti 22.
Fasteignaviðskipti:
Björgvin Jónsson.
EKCO
SJÓNVARPSTÆKIÐ
AFBORGUNARSKILMÁLAR,
orplÍLca
Laugavegi 178, sími 38000.
RAF-VAL
Laekjarg. 6 A, sími 11360,
EKCO-SJ 0N VARPSTÆKIÐ
SEM VEKUR ATHYGLI.
Sveinn H. Valdimarsson,
hæstaréttarlögmaður.
Sölvhólsgötu 4,
(Sambandshúsinu 3.h.)
Simar 23338 og 12343
I FÆREYJAFLUG
I Framhald af bls. 16.
eftir Björn Þorsteinsson, sagn-
fræðing. Þessi bæklingur er kom
inn út á íslenzku og ensku. Þá
hefir Flugfélagið einnig gefið út
á færeysku, kynningarbækling um
Fofeker Friendship skrúfuþotumar.
Flugtíminn milli Reykjavíkur og
Færeyja er um tvær stundir. Á
innanlandsflugleiðum hafa Friend
ship skrúfuþoturnar sæti fyrir
48 farþega, en í millilandafluginu
verða sæti fyrir 40 farþega.
ÓPERAN
Framhald af bls. 16.
tónlistarunnendum, að því er
Bohdan Wodizko hljómsveitar-
stjóri sagði á fundi, sem Guðlaug
ur Rósenkranz þjóðleikhússtjori
efndi til með fréttamönnum í
dag.
Þjóðleikhússtjóri lét svo nm-
mælt, að til þessarar óperu hefði
verið vandað eftir föngum, kvað
hann það sérstaka ánægju að hafa
fengið hingað leikstjórann Leif
Söderström, sem stjórnaði flutn
ingi óperunnar Madame Butterfly
í fyrra. Efeki kvað hann það síður
ánægjulegt að bjóða hinigað vel-
kominn Magnús Jónsson öperu-
söngvara, sem að öllum líkindum
væri bominn heím til langrar dval
ar eftir margra ára dvöl erlendis.
Æfingar á óperunni hófust í
febrúar, en hins vegar kom Leif
Söderström leikstjóri ekki hingað
til lands fyrr en 1. apríl. Magnús
Jónsson hóf æfingar 20. apríl, en
þess ber að geta, að fyrir nokkr
um árum söng hann hlutverk Hoff
manns við Konunglega leifebúsið
í Kaupmannahöfn og að því er
þjóðleikhússtjóri sagði í dag, hlaut
hann afar góða dóma fyrir túlkun
sína.
Á VÍOAVANG
Framhald af bls. 3.
málum er því á þá lund, að
ríkisstjórnin megi svíkja alveg
sinn þátt í samningunum og
þurfi ekfci að standa við neitt,
og geti látið dýrtíðina herja á
almenning að völd, en verka-
fólkið standi við sín heit um að
gera ekki nýjar kaupkröfur.
En hverjir aðrir vilja telja
slík samskipti ríkisstjórnar og
þegna „heillabraut"?
FRÉTTABRÉF SÞ
Framhald af bls. 5.
í Vesturási verður lögð fram
í skýrslu, sem Sameinuðu þjóð
irnar hyggjast leggja til grund
vallar svipuðum námskeiðum í
framtíðinni.
Frímerkjasýning S.Þ.
á hjólum.
f sumar kemur frímerkjasýn
ing á hjólum til Norðurlanda.
I júnílok leggur sérstaklega bú
inn langferðabíll upp frá Genf
með eintök af öllum frímerkj
um sem Sameinuðu þjóðirnar
hafa gefið út. Á þremur mán-
uðum verða þau sýnd og seld
á 23 stöðum í 17 Evrópulönd
um, fyrst í Suður-Evrópu, síð
an Austur-Evrópu, þar næst
Norðurlöndum og loks í Vest-
ur-Evrópu.
Jón Grétar Sigurðsson
héraSsdómslögmaður.
Laugavegi 28b, II. hæð,
sími 18783.
Hörður Ólafsson,
hæstaréttarlögmaður.
Austurstræti 14,
10-3-32 — 35-6-73.