Vísir - 02.11.1974, Page 15

Vísir - 02.11.1974, Page 15
Vlsir. Laugardagur 2. nóvember 1974. 15 Peter Pender, fyrrum skautameistari en nú einn af kunnari bridgespilurum USA, er að stofna sveit atvinnu- manna i bridge vestra. Hann vann nýlega ásamt félaga sinum Grant Baze — jafnir Bob Wolff og Bob Hamman — fyrstu Pan-amerlsku tvi- menningskeppnina, sem háð var I Mexikó-borg. Pender var með spil austurs I Mexikó — I vörn I þremur hjörtum. Baze spilaði út laufatvisti. * Á1094 * K1076 ' ♦ enginn * G9843 A G8732 ♦ D V G52 V D4 ♦ 9742 ♦ KDG53 * 2 * AK1076 A K65 V A983 * A1086 * D5 Pender tók slaginn á laufa- kóng og spilaði spaðadrottn- ingu. Suður tók á kóng og spilaði hjarta á kónginn. Pender lét hjartadrottningu á stundinni — og vonaði að hann gæti með þvi „hrært I stöðunni”. — Og þetta óvenju- lega blekkiafkast ruglaði spilarann I suður. Hann áleit vestur með þrjú tromp I stöðunni og spilaöi þvl ekki trompi áfram á ásinn — heldur laufi. Pender tók á laufaás og spilaði laufatlu. Suður kastaði tlgli —mistök. Vestur trompaöi og spilaði spaða, sem austur trompaði. Enn lauf og suður gat ekki komizt hjá þvl að gefa vestri slag á hjartagosa. Þá hverfum við aftur til skákmótsins I Búlgarlu I ár. Það er 14. umferð. Laslo „kallinn” Szabo átti leik I stöðunni hér á eftir og stýröi svörtu mönnunum gegn Spas- ov. Szabo hafði nægan tlma — fékk sér konfektmola — og skrifaði Kc7 I bók slna, en lék svo Dc7? — Spasov lék á stundinni Dxg6+ og konfekt- molinn hrökk ofan I stórmeist- arann. Hann tapaði skákinni — og fékk þar með skýringu á hinum óskiljanlegu mistökum Lein i 13. umferöinni, sem við sáum hér I þættinum I gær. 'Reykjavik Kópayogur. I)agvakt:kl. 08.0Ö— 17.00 mánud. — fö.studags, ef ekki næst i heimilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. IlafnaKfiörður — Garðahreppurj Nætur- og fié‘lgidagavarz.lá' upplýsingar I lögreglu- varðstofunni simi 51166. Á laugardögum ög helgidögum; eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld- nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 1.-7. nóv. er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 ú sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. t Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Langholtsprestakail Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius Nielsson. óska- stundin kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hliðar. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Félagsheimili Seltjarnarness. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirk'ja Lesmessa kl. 9.30 Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Digranesprestakall. Barnaguðs- þjónusta i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Kársnesprestakall. Barnaguðs- þjónusta i Kársnesskóla. kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 Séra Arni Pálsson. Arbæjarprestakall. Barnasam- koma i Arbæjarskóla kl. 10.30 Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Æskulýðsfélagsfundur á sama stað kl. 20.30. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Breiðholtsprestakall. Messa i Breiðholtsskóla kl. 2 sunnudag. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Grensássókn.Barnasamkoma kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Frikirkjan Reykjavik. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Asprestakall. Barnasamkoma kl. 111 Laugarásbiói. Messa kl. 1,30 á sama stað. Séra Grimur Grims- son. Dómkirkjan. Messa kl. ll.'Séra Öskar J. Þorláksson dóm-* prófastur. Allra sálnamessa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Barna- samkoma kl. 10.30 I Vesturbæjar- skólanum við öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrlmskirkja. Fermingar- guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, Messa kl. 2. Ræðuefni: Endurfundir eftir dauðann. Dr. Jakob Jónsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Róbert Jack prédikar. Æskulýðs- félagsfundur kl. 20.30. Séra Ólafur Skúlason. Prestar I Reykjavik og nágrenni. Munið hádegisverðarfundinn i Nórræna húsinu á mánudaginn. Hótel Saga: Ragnar Bjarnason og hljómsveit. Hótel Borg: Hljómsveit Ölafs Gauks. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Veitingahúsið Glæsibæ: Asar. Silfurtunglið: Sara. Veitingahúsið Borgartúni 32: Hljómsveit Hauks Morthens og Fjarkar. Röðull: Moldrok. Skiphóll: Stuðlar. Tjarnarbúð: Roof Tops. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Ingólfsacafé. Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Félagsstarf eldri borg- ara. Hallveigarstaðir. Mánudaginn 4. nóv. verður opið hús frá kl. 1.30. Þriðjudaginn 5. nóv. verður föndur og félagsvist frá kl. 1.30. Norðurbrún 1. Mánudaginn 4. nóv. verður fótsnyrting, föndur, smiðar og leirmunagerð. Þriðju- daginn 5. nóv. verður hársnyrt- ing, félagsvist, teiknun og málun. Filadelfia Hátiðarsamkoma i kvöld kl. 20.30 vegna 75 ára afmælis Ásmundar Eirikssonar. Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Safnaðar- guðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20.00 Karlakór Filadelfiu sér um sönginn. Ræðu- maður Villy Hansen. Lokun Keflavíkursjón- varpsins er fundarefnið á almennum borg- arafundi, sem Junior Chamber Hafnarfjörður gengst fyrir i Skiphól i Hafnarfirði klukkan tvö eftir hádegi i dag, laugardag. Frummælendur á fundinum verða þeir Hreggviður Jónsson, framkvstj. „Frjálsrar menningar”, og Sigurður Lindal, lagaprófessor. Fundurinn er öllum opinn. JCH Öllum þeim sem glöddu okkur með kveðjum og gjöfum á 70 ára og 75 ára afmælum okkar færum við innilegustu þakkir. Guðfinna Pálsdóttir. Magnús Gamalielsson Ólafsfirði. w • _ =- i 'TB "M& i :g :! , & & f! • ■ ' wm W . Auglýsing Staða hjúkrunarkonu við heilsugæslustöð- ina á Þórshöfn er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuney tinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 31. okt. 1974. CORNELIS OG TRILLEI NORRÆNA HUSINU Visnasöngvararnir TRILLE frá Dan- mörku og CORNELIS VREESWIJK frá Sviþjóð syngja i Norræna húsinu fimmtu- daginn 7. nóv. kl. 20.30 og laugardaginn 9. nóv. kl. 16.00. Aðgöngumiðar á kr. 400 seldir i kaffistofu Norræna hússins frá mánudeginum 4. nóvember. NORRÆNA HUSIÐ Ný hárgreiðslu og snyrtistofa Við bjóðum yður nýtt permanent sem fer betur meö hárið, hár- greiðslu, nýtlzku klippingar og litanir, tökum hárkollur I lagningu, hand- fó+og andlitssnyrting, and- litsböð, likamsnudd og Sauna. Opiö á föstu- dögum til kl. 8 e.h. og laugar- dögum kl. 8.30-4 e.h. Sparið tlmann, fáiö allt á sama stað. /■ip\ Innréttingar — fatahengi úr járni Tilboð óskast i innréttingar i kennara-, kennslu- og smiðastofur og ennfremur fatahengi úr járni, allt fyrir Æfingaskóla Kennaraskóla íslands. útboðsgögn eru af- hent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.