Tíminn - 07.05.1966, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 7. maí 1966
Aðalfundir
Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn föstu-
daginn 3. júní n.k. kl. 2. e. h. í Hótel Loftleiðir.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
•
Hluthafar fá afhenta atkvæðaseðla í aðalskrifstofu
Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli fimmtudaginn 2.
júní.
Stjórn Loftleiða h.f.
toFTlEIDIR
Verktakar -
Stjórnendur véltækja
Verktakar, stjórnendur véltækja og aðrir, sem
annast jarðvinnu á orkusvæði Rafmagnsveitunnar
eru alvarlega áminntir um að afla sér gagna um
legu jarðstrengja og hafa samband við verkstjórn
Rafmagnsveitunnar áður en framkvæmdir hefjast.
Athygli er vakin á því, að óheimilt er að grafa
í götum eða gangstéttum án sérstaks graftrar-
leyfis, sem skrifstofa borgarverkfræðings lætur
i té.
Við gröft í lóðum ber einnig að gæta varúðar og
kynna sér fyrst legu heimtauga.
Rafmagnsveitan veitir alla fyrirgreiðslu í þessu
sambandi endurgjaldslaust, en þeir, sem valda
tjóni á jarðstrengjum eru látnir sæta fullri ábyrgð.
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
Kýr til sölu
Að Grafargili, Skagafirði, eru til sölu nú þegar eða
síðar í vor 20 mjólkurkýr, flestar ungar.
Upplýsingar gefnar á staðnum, sími um Varma-
hlíð.
Il\/l/^\f?^ Ir^TI
SKARTGRIPIR
Gull og silfur til ferminaargjata.
HVERFISGÖTU I6A - SlMl 21355
___TÍMINN______
ÓSKA EFTIR
STARFI
Ung, reglusöm hjón með 2
börn óska eftir starfi og
húsnæði. Margt kemur til
greina, nelzt í sveit. Tilboð
með upplýsingum sendist
blaðinu fyrir 25. maí merkt
„Sveit 2303“.
Rafali 35 kw.
220/380 v. 50 rið ásamt !
töflubúnaði til sölu.
Upplýsingar í símum 23144
og 41727
SVEIT
Tveir bræður 8 og 9 ára
gamlir óska eftir að komast
á gott neimili í sveit. Með-
gjöf.
Upplýsingar í síma 19457.
PILTAR,
EFÞlÐ EIGIÐ UNMUSTIÍNA
ÞA Á É<?
se/t/re
jjD
00
ÚTBOÐ
Kísiliðjan h.f. óskar eftir tilboðum í flutning á
kísilgúr frá Húsavík til vestur- og suður-Evrópu-
hafna.
Útboðslýsinga má vitja á skrifstofu vora, Borgar-
túni 7.
Útboðsfrestur er til kl. 11 f.h. föstudaginn 13. maí
n.k.
KÍSILIÐJAN H.F.
M.S. „GDLLFOSS"
fer frá Reykjavík laugardaginn 7. maí kl. 9 síð-
degis til Tórshavn, Hamborgar, Kaupmannahafnar
og Leith. (
Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 8.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Skipstjóri óskast
á 70 tonna bát, sem stundar liandfæraveiðar við
Vestfirði í sumar.
Upplýsingar í Sjávarafurðadeild S.Í.S.,
sími 17080.
Tilkynning
frá Sjómannadagsráði
Sjómannadagsráð efnir til hófs í Súlnasalnum Hót-
el Sögu á Sjómannadaginn, sunnudaginn 15. maí
n.k. kl. 20.
Nánari upplýsingar og miðapantanir í Aðalumboði
Happdrætti D.A.S., Vesturveri, sími 17757.
Okkur vantar íbúSir af
öllom stærðum.
Höfum kaupendur með
Ný þjónusta
Einangrunargler
FTamleitt einungis úr
úrvals gleri — 5 ára
ábyrgð.
Pantið tímanlega.
KORKIÐJAN h.f.
Skúlagötu 57 Sími 23200
Tökum að okkur
útveganir og tnnkaup
fyrlr fólk búsett
utan Reykjavíkur.
Sparið tima
og fyrirhöfn.
Hringið ) síma
miklar útborganir.
Símar 18105 og 16223,
utan skrifstofutíma
36714.
FyrirgreiSslustofan,
Hafnarstræti 22.
dralon
18-7-76
FasteignaviSskipti:
Björgvin Jónsson.
FRÍMERKI
F'yrir nvert isienzkt fri-
merki. sem þér sendið mér
fáið þér 3 erlend Sendið
minnst 36 stk
JÓN AGNARS,
P.O. Bo> 965,
Reykjavík.
Látið okkur stilla og herða
I upp nýju bifreiðina. Fylg-
izt. vel meS bifreiSinni.
BÍLASKODUN
| Skúlagötu 32. Sími 13-100.