Tíminn - 07.05.1966, Side 15
LAUGARDAGUR 7. maí 1966
TÍMINN
15
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSID — Prjónast.ofan
Sólin eftir Halldór Laxness
sýnd í kvöld kl. 20. Með aðal-
hlutverk fara. Róbert Arnfinns
son, Lárus Pálsson og Helga
Valtýsdóttir.
IÐNÓ —- Ævintýri á gönguför. 171.
sýning í kvöld kl. 20.30.
172. sýning.
Sýni
ungar
BOGASALUR — Málverkasýning
Kristjáns Davíðssonar, opin
frá kl. 10—22.
FRÍKIRKJUVEGUR 11 — sýning á
náttúrugripum stendur vfir
frá 14—22.
MOKKAKAF'FI — Sýning i þurrkuð-
um blómum og olíulitamynd-
um eftir Sigríði Oddsdóttur.
Opið frá 9—23.30.
Skemmtanir
HÓTEL BORG — Opið í kvöld. Mat
ur framreiddur frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur fyrir dansi, söngvari
Óðinn Valdimarsson.
LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur
frá kl. 7.
RÖÐULL — Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar leikur. Tékkn
esku dansmeyjarnar Renata
og Marsella sýna akrobatik.
SIGTÚN — Matur frá kl. 7. Tonic
og Einar leika og syngja.
GLAUMBÆR — Matur frá kl.
Ernir leika vinsælustu lögin.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur jpinn
í kvöld, hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur. Matur
framreiddur í Grillinu frá kl.
7. Gunnar Axelsson við píanó-
ið á Mímisbar.
NAUSTIÐ _ Matur frá kl. 7.
Carl Billich og félagar leika
HÁBÆR — Matur frá kl. 6. Létt
músík af plötum.
HÓTEL HOLT - Matur frá kl. 7
á hverju kvöldi.
ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnír í
kvöld. Hljómsveit Ásgeirs
Sverrissonar, söngkona Sigga
Maggí.
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá
kL 7. Hljómsveit Karls Lillien
daihls leikur söngkona Erla
Traustadóttir. Hinn víðfrægi
bandariski trompettleikari Joe
Newmann kemur fram ) hlé-
um, ásamt tríói sínu og söng
konunni Sandi Brown.
KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7.
Haukur Morthens og hijóm-
sveit syngja og leika.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Sími 22140
í heljarklóm Dr.
Mabuse
GERT LEX DALIAH i
FROBE BARKER LAVI1
ENNY FANTASTISK SPÆNOEND£
KWMINALF/IM OMDBNDÆMOH/SKZ
FORBRYDEfí
Feikna spennandi sakamála-
mynd. Myndin er gerð f sam-
vinnu, franskra, þýzkra og
ítalskra aðila undir vfiriim-
sjón sakamálasérfræðingsins
Dr. Harald Reinl.
Aðalhlutverk:
Lex Barker
Gert Fröbe
Daliah Lavi
Danskur texti.
Stranglega bönnuð börnum inn
an 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Simi 50184
Doktor Sibelius
(Kvennalæknirinni
Stórbrotln læknamvno am
skvidustör) pelrra og ástir.
Sýnd kl. 9
síðasta sinn.
Sönnuð oörnum.
Næturklúbbar
heimsborganna
2 hluti.
sýnd kl. 7
Lemmy í lífshættu
sýnd kl. 5
Sveinn H. Valdimarsson,
hæstaréttarlögmaður,
Sölvhólsgötu 4,
(Sambandshúsinu 3.h.)
Símar 23338 og 12343.
LINDARBÆR
Leikfélag Hveragerðis sýnir
„Óvænt heimsókn"
í Lindarbæ á mánudag kl. 9 e.h.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Aðgöngumiðasala í Lindarbæ á sunnudag og mánu
dag frá kl. 2 e.h. báða dagana.
LEIKFÉLAG HVERAGERÐIS.
Ismi 112841
Sími 11384
Fetuleikur
Bráðskemmtileg ný sænsk gam
anmynd I litum
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Jan Malmsjö og Catren
Westerlund.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
Sfmi 31182
Islenzkur texti
Tom Jones
Heimsfræg oe snilldarvel gerð,
ný. ensk stórmynd i litum, er
hlotið hefur fern Oscarsverð-
laun ásamt fjölda annara við
urkenninga Sagan hefur komið
sem framhaldssaga 1 Fálkanum.
Albert Finney
Susannah York.
Sýnd kL 6 og 9.
Bönnuð bömum
síðasta sinn.
Sakamálaleikritið
Vegna þess hve margir þurftu
frá að hevrfa við síðustu sýn
ingu verður leikritið sýnt n.
k. sunnudag kl. 8,30
Allra síðasta sinn.
Óboðinn gestur
Gamanleikur
Eftir Svein Halldórsson,
Leikstjóri: Klemenz Jónsson
Leikmynd: Þorgrímur Einarsson
Tónlist: Jan Moravek.
Undirleik og söngstjórn:
Kjartan Sigurjónsson.
Ljósameistari: Halldór Þór-
hallsson.
Frumsýning mánudag 9. mal
kl. 8,30.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða sinna í síðasta lagl sunnu
dagskvöld sími 41985.
Aðgðngumiðasalan opln frá kL 4
Slmi 4-19-85.
Sími 18936
Frönsk Osearsverðlaunakvik-
mynd
Sunnudagur með
Cybéle
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Konungur sjóræn-
ingjanna
Spennandi sjóræningakvikmynd
í litum.
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára.
Simar 38150 09 32075
Heimur á fleygiferð
(Go Go Go World)
Ný ítölsk stórmynd í Litum
með ensku tali og íslenzkum
texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Miðasala frá kl. 4.
GAMLA BÍÓ |
Síml 114 75
Sirkusstjarnan
(The Main Attraction)
Spennandi ný kvikmynd i lit-
um.
Nancy Kwan
Pat Boone
Mai Zetterling
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
t«.« iiiiuni mnwren
K0.BAyiOiC.SBI
11
Simi 41985
Konungar sólarinnar
Stórfengleg og snilldar vei gerð
ný, amerlsk stórmynd • lltum
og Panavision
Yul Brynnei
sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð lnnan 12 ára.
Slmi 50249
Þögnin
(Tystnaden)
Ný togmai Bergmans mynd
togrid rhulln
Gunnei Lindblom
Bönnuð tnnar 16 ira.
sýnd kl. 7 og 9.
Neðansjávarborgin
Ný spennandi litmynd
Sýnd kl. 5 J
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
pjýówMtangífjn
Sýning í kvöld kl. 20.
1
Sýning sunnudag kl. 20.
Ferðin til skugganna
grænu
Og
Loftbólur
Sýning í Lindarbæ sunnudag
kl. 20.30.
^uIIm MiM
Sýning þriðjudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala opin frá kL
13.15 til 20. Simi 1-1200.
Ævintýri á gönquför
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Sýning sunnudag kl. 20.30
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá kl 14 Síml 13191.
Aðgöngumiðasalan l Tjarnarbæ
er opto frá kL 13. SímJ 15171.
Simi 11544
Maðurinn með járn-
grímuna
(,JLáe Masque De Fer”)
Simi 16444
Marnie
Islenzkui cextx
Sýnö Ki a og 9.
Hækkað verö.
Bönnuð tonan 18 ðra.
Óvenju spennancb og ævintýra j
rík Frönsk Cinema Scope stór
mynd 1 Utum byggð á skáld-
sögu eftir Alexander Dumas.
Jean Marais
Sylvana Koscina
(Dansklr textar)
sýnd kl. 5 og 9.
(Ath. breyttan sýningartimaí