Vísir - 07.11.1974, Side 1
64. árg. — Fimmtudagur 7. nóvember 1974. — 221. tbl.
Víkings-risinn
skaut Val niður
— Sjá íþróttir bls. 7-8-9
Frakkarnir
splundruðu
Spíit
— sjá íþróttir
bls. 7-8-9
Púlvinna hjá
þingmönnum
í vetur
— baksíða
Slysatrygging
ökumanna kann
að hafa áhrif á
bensínverðið
— baksíða
Slökkviliðs-
maðurinn enn
í málaferlum
- nýtt
meiðyrðamál
í uppsiglingu?
— baksíða
Hugarfarsbreyting
í suðurfylkjum
Bandaríkjanna
— Sjá bls. 5
Mellumamma
tapaði
naumlega
- Sjá bls. 5
Ár konunnar
í bandarískum
stjórnmálum
— Sjá bls. 6
Veiðibœndur vilja víst
regnbogasilung Skúla
— veiðifélag í Ölfusi óskar eftir honum austur
■
Eldisstöövarnar I Laxalóni — fást þær loks fluttar austur i ölfus?
Það er nú komið í Ijós, að
það voru ekki „réttu"
bændurnir, sem mótmæltu
flutningi eldisstöðvar
Skúla Pálssonar í Laxalóni
austur í ölfus. Bændur á
því veiðisvæði, sem eldis-
stöð hans yrði á, hafa með
sér veiðifélag, Veiðifélag
Varmár og Þorleifslækjar.
Þeir hafa nú samið álykt-
un, þar sem þeir óska eftir
því, að leyfi fáistfyrir eldi
regnbogasilungs í ölfus-
inu, og benda á, að það
yrði óbætanlegt tjón, ef
Laxalónsstof ninn yrði
drepinn niður. Þeir fara
einnig fram á, að fengið
verði álit erlendra sér-
fræðinga á þvf, hvort regn-
bogasilungurinn sé hættu-
legur fyrir það náttúrulíf,
semfyrirer.Sjá nánar bls.3
Veiðibœndur vilja ekki
regnbogasilung Skúla
„Full óstœða til að fara varlega i sakirnar," segir Jörundur
------- ----;--. - -- Brynjólfsson
Veiðifélag Arnessýslu varaöi á
sinum tíma stranglega viö „Aö-
fluttum fiskstofnum og teg-
undum”. En Veiðifélag Varmár
og Þorleifslækjar er ekki i Veiöi-
félagi Arnessýslu.
SUÐURNES HITUÐ MEÐ
HEITU VATNI 1978?
1700 milljón króna hitaveituframkvœmdir komnar á rekspöl
„Ég er bjartsýnn á, aö hitar
veitumáliö sé nú komið á góöan
rekspöl,” segir Jóhann
Einvarðsson, bæjarstjóri i
Keflavik. í nýframkomnu fjár-
lagafrumvarpi er óskaö eftir
heimild til að leggja fram 25
milljónir upp I hlut rikissjóös i
hitaveitu Suöurnesja.
„Þetta er sett i frumvarpið til
aö fá alþingi til að taka ákvörö-
un I málinu fyrir sitt leyti,”
sagöi Matthias A. Mathiesen i
viötali við Visi. „Ég vona, aö
þetta leiöi til þess, aö hægt veröi
aö hefjast handa sem fyrst.”
1 framhaldi af þessu má einn-
ig vænta þess, að lagt verði
fram sérstakt frumvarp á þing-
ínu um þétta mál.
Unnið hefur verið að sam-
starfssamningum allra sveitar-
félaga á Suðurnesjunum fyrir
sunnan Hafnarfjörð, er hyggj-
ast taka þátt i hitaveitufram-
kvæmdunum. Eins hefur verið
unniö að verkfræðilegu skipu-
lagi á vinnslu hitans á Svarts-
engi og dreifingu hans um
byggðarlögin.
„Það var gerð kostnaðaráætl-
un i júni i ár, og var þá reiknað
með, að framkvæmdir gætu
kostað rúmlega 1700 milljónir,”
segir Jóhann Einvarðsson,
bæjarstjóri.
„Til stendur, að sveitarfélög-
in stofni með sér hlutafélag um
hitaveituna og þar kemur rikis-
sjóður einnig inn vegna flug-
vallarins. 25 milljónirnar eru
staöfesting á hlut rikisins.
Jafnvel má búast við, að
verklegar framkvæmdir hefjist
um áramótin, og ég er raunar
bjartsýnn á það. Miðað við að
byrjað verði þá, gæti hitaveita
um Suðurnes orðið að veruleika
1978.”
Grindavfk á stytzt að sækja i
heita vatnið á Svartsengi. Þar
voru holur boraðar 1971, og þeg-
ar mikið af heitu vatni fannst
vaknaði áhugi á hitaveitu. öðr-
um sveitarfélögum á Suðurnesj-
um var boðin þátttaka i þeim
framkvæmdum. Eirikur Alex-
andersson, bæjarstjóri i
Grindavik, sagði, að þrátt fyrir
nálægð heita vatnsins væri
Grindavik bara eins og hver
annar aðili að samvinnunni.
„Við þurfum að leggja hingað
leiðslu út af fyrir okkur, en hinir
leggja sameiginlega leiðslu i
hina áttina. Ég reikna þvi ekki
með þvi, að okkar hlutur verði
neitt ódýrari,” sagði Eirikur.
Ekki er enn kannað, hvort
hagkvæmt er að leggja hita-
veitu um öll Suðurnesin. Til
dæmis er leiðin til Hafna nokkuð
löng. Þótt i ljós komi, að raf-
magnshitun verði þar hag-
kvæmari, verða Hafnirnar engu
aö siður þátttakandi i hitaveitu-
samvinnunni. Þeir munu njóta
góös af þátttöku sinni á þann
hátt, að hitunarköstnaður
þeirra verður sá sami og ann-
arra sveitarfélaga.
-JB
VILDI AIR VIKING FÁ TVÆR MILLJÓNIR?
Samningar tókust ekki meö
Amunda Amundasyni umboðs-
manni og Air Viking um
fluttninga á brezku popphljóm-
sveitinni Slade hingaö til lands.
Amundi ætlaði að nota þotu
flugfélagsins til þess að sækja
popparana og fara svo með þá
aftur til Kaupmannahafnar, þar
sem næstu hljómleikar verða.
Framsóknarfélögin I Reykjavik
ætluðu að fara hóperð með
tómri þotunni til London og láta
hana svo sækja hópinn i baka-
leiðinni frá Kaupmannahöfn.
En vegna þess að samningar
tókust ekki, verður ekki af
Framsóknarferðinni fyrr en
seinna.
Popphljómsveitin kemur þvi
hingað með áætlunarflugi, en
tæki og rótarar verða flutt með
Iscargo vél.
Sagt er að peningaástæður
jliggi að baki þvi aö ekki tókust
samningar um flutninga með
Air Viking. Hafi flugfélagið
viljað fá 2 milljónir króna fyrir
Slade kemur með
áœtlunarflugi og
Iscargo því
samningar tókust
ekki við Sunnu
flutningana, en Amundi ekki
viljað börga þá upphæð.
—ÖH
»