Vísir - 07.11.1974, Qupperneq 11
Vlsir. Fimmtudagur 7. nóvember 1974.
n
#WÓOLE!KHÚSIÐ
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
i kvöld kl. 20. Uppselt.
laugardag kl. 20.
HVAÐ VARSTU AÐ GERA
1 NÓTT?
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15.
SOVÉZKIR LISTAMENN
Tónleikar og listdans.
Mánudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
LITLA FLUGAN
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15-20.
Slmi 1-1200.
EIKFÉIAG
YKJAVÍKUR'
ÍAGÍ&
ÍKUgB
KERTALOG
i kvöld. — Uppselt.
ISLENDINGASPJÖLL
föstudag. — Uppselt. — Græn
áskriftarkort gilda.
FLÓ A SKINNI
laugardag. — Uppselt.
MEÐGÖNGUTIMI
sunnudag kl. 20,30. — 3. sýning.
ISLENDINGASPJÖLL
þriðjudag kl. 20,30.
KERTALOG
miðvikudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
AUSTURBÆJARBIÓ
ISLENZKUR TEXTI.
Standandi vandræði
Portney's Complaint
Bráðskemmtileg, ný bandarisk
gamanmynd i litum og Pana-
vision byggð á hinni heimsfrægu
og djörfu sögu eftir Philip Roth,
er fjallar um óstjórnlegá löngun
ungs manns til kvenna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
/N THE GREAT TRAD/TION
OF AMER/CAN THR/LLERS. I
2o.h
Century-Fox
presents
THE FRENCH
CONNECTION
Aðalhlutverk
Gene Hackman
Fernando Rey.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABIO
irma La Douce
Myndin var sýnd i Tónablói fyrir
nokkrum árum við gifurlega að-
sókn.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Billy Wilder. Tónlist:
André Previn.
Sýnd kl. 5 og 9.
BönnUð börnum.
HASKGLABÍO
Hin ríkjandi stétt
The ruling class
„Svört kómedia” i litumfráAvco
Embassy Films. Kvikmynda
handrit eftir Peter Barnes, skv.
leikriti eftir hann. — Tónlist eftir
John Cameron. Leikstjóri: Peter
Medak
Islenzkur texti
Aðalhlutverk: Peter O’TooIe,
Alastair Sim
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
+
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
DATSUN 1971 til sölu
Tilboð óskast i Datsunbil, árgerð 1971, i
þvi ástandi sem hann er eftir árekstur.
Billinn er til sýnis við bilaverkstæðið
Höfðanaust, Hátúni 4.
Tilboðum skal skila til verkstjórans i
Höfðanausti fyrir kl. 17 á morgun, föstu-
dag 8. nóvember.
Blaðburðar-
börn óskast
Blesugróf
Skarphéðinsgata
Suðurlandsbraut
Seltjarnarnes
Skjólin
Tjarnargata
VISIR
Simi 86611
Hverfisgötu 44.
Ný hórgreiðslU’
og snyrtistofa
Við bjóðum yður nýtt permanent
sem fer betur með hárið, hár-
greiðslu, nýtlzku klippingar og
litanir, tökum hárkollur i lagningu.
hand- fót-og andlitssnyrting, and-
litsböð, likamsnuJd og sauna.
Opið á föstu-
dögum til kl. 8
e.h. og laugar-
dögum kl. 8.30-4
e.h.
Sparið timann, fáið allt á sama
stað.
flFRBÐIÐfl
Laugœmg 13 simi 14656
1 x 2 — 1 x 2
12. leikvika — leikir 2. nóv. 1974.
Úrslitaröð:
X 1 1 — 1 2 1 — 111 — X 1 i
1. VINNINGUR: 12 réttir — kr. 403.000,00
35697 (Reykjavik)
2. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 28.700.00
163 8551 9518 36391 36705 37738
Kærufrestur er til 25. nóv. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 12. leikviku
vcrða póstlagðir eftir 26. nóv.
Handhafar nafnlausra seðia verða að framvlsa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVIK