Tíminn - 07.06.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.06.1966, Blaðsíða 1
r“ Auglýsing í Tímanuro kemur dagiega fyrir augu 80—100 þósund kocnda 126. tbl. — Þriðjudagur 7. júní 1966 — 50. árg. Gerizt áskrifendur aö Tfmanum. HringJð 1 síma 12323. Þannig leit gervitungliS út, þegar geimfararnir tveir komu að þvi í geimfari sinu, sem teiknarinn hugsar sér í þaksýn. Hlífarnar hafa opnast en ekki fallið af, og tenging var því framkvæmanleg. STRANGRI FERÐ GEIMINN LAUK NTB-Kennedyhöfða, mánudag. Gemini-9, með geimfarana Thomas Stafford og Eugene Cer nan inanborðs, lenti í Atlantshafi kl. 14 að íslenzkum tíma í dag að- eins 2.7 kílómetra frá flugvélamóð urskipinu „Wasp“, sem tók geim farið um borð 54 mínútum síðar. Enginn annar bandarískur geim fari hefur hingað til getað lent svo nærri áætluðum lendingarstað, og þessi velheppnuðu endalok geimferðarinnar skrifast eingöngu á reikning Staffords, sem sýndi mikið öryggi við stjórn geimfars ins í lendingunni. Þessi fullkomna lending cr eins konar uppbót fyrir óheppni þá, sem annars hefur fylgt Genúni 9 í geimferðinni. Geimfarinu var skotið á loft á föstudaginn, eftir að tvær tilraunir höfðu áður mis- tekizt. Fyrirhugað var að Gemini 9 skyldi tengt við eldflaug af Atlas gerð úti í geimnum, en hætta varð við það vegna þess, að hlífðarskjöldur á Atlas- eld- flauginni losnaði ekki frá, eins og til var ætlazt en stóð sem fastast eins og krókódílskjaftur í laginu, á enda eldflaugarinnar. Og lo-ks varð að hætta við tiiraunina með „geimstólinn", sem Cernan átti BYRJA A SJALFVIRKRI SÍLDARSÖL TUN ÍSUMAR SJ—Reykjavík, mánudag. Eins og liggur í augum uppi,' en gera má ráð fyrir, að hægt sé hafa margir hugleitt. hvort ekki sé, að endurbæta hana, ef hún skilar jafnlega vel á rússnesku vélina,, endanum komið upp niðurlagn- hægt að smíða sjálfvirkar síldar- söltunarvélar. Við fréttum af því að í ráði sé að gera tilraun með síldarsöltunarvélar í sumar hjá sfldarsöltunarstöðinni Björgu á Raufarhöfn. Tíminn hafði í dag samband við Steinar Steinarsson, tæknifræðing, sem er einn af eig endum stöðvarinnar, og bað hann að skýra frá, hvað undirbúningi 1191. Steinar sagði, að verið væri að vinna að smíði vélanna, fjárskort ur hamlaði að vísu skjótum á- rangri, en vonir stæðu til, að hægt verði að framkvæma byrjunartil- raunir í sumar. Þegar hefur verið smíðuð ein vél, og á grundvelli hennar er nú verið að smíða nýja vél, sem vonir standa til að nái góðum árangri. Tæki þetta er ís- lenzk hugmynd, en samfara próf- un á því verður sennilega prófuð rússnesk niðurlagningavél, sem við höfum séð. Mönnum lízt mis- ekki nógu góðum árangri. — Á sínum tíma smíðuðum við hjá Björgu stóra flokkunarvél, sem var mun stærri en þær, sem voru á markaðnum áður, og nú höfum við sett upp löndunarkassa fyrir tvær,„línur”. Önnur línan er fyrir síldarsöltunarstúlkurnar, en hin línan á að vera sjálfvirk. Við sjálfvirku línuna erum við að setja upp kassa og mötunarband úr honum, ásamt flokkunarvél af stóru gerðinni. Við erum nú að smíða vél. sem tekur við síldinni úr flokkunarvélinni. og á hún að raða síldinni sjálf, stilla inn haus skurð og skila síldinni tilbúinni í tunnu. Hugmyndin er síðan sú að fá eina af þessum rússnesku vél- um, setja hana niður við endann á flokkunarvélinni og reyna hæfni hennar. Við munum einnig taka til athugunar ýmsar hugmyndir manna um niðurlagningavélar og vonumst við til, að við getum á Framhald á 2. síðu. GÆR svífa’ í um himingeiminn, þar sem Cernan átti í miklum erfiðleik um með að festa hann á bak sér. Var dvöl Cernan utan geimfars ins því nokkru styttri, en upphaf lega var til ætlazt, en hann sló þó rækilega öll fyrri met með því að vera rúmar tvær klukkustund ir utan geimfarsins. Stafford og Cernan fóru 45 sinn um umihverfis jörðina þá 72 tíma, sem geimferðin stóð yfir. Ætlunin var, að þeir sk.vidu tengja geimfarið við Atlast eldflaug, sem áður hafði verið sfeotið á loft, en þar sem hlífðarskjöldurinn hafði efeki losnað af þeim enda eldflaug arinnar. sem geimfarið skyldi tengt við, varð að fresta tilraun inni. Ákváðu vísindamenn að reyna að láta Ceman losa skjöld inn, þegar hann færi út úr geim farinu, en það átti upphaflega að gerast á laugardaginn. Framhald á bls. 14 Vilja setja Bretland I olíubann NTB—Liverpool, mánudag. Livenpool-deild brezka sjó- mannasambandsins lagði til í dag, að gripið yrði til ráðstaf- ana til þess að stöðva olíuflutn inga til Bretlands. Er þess kraf izt. að sjómannasambandið setji öll erlend olíuskip. sem sigli til Bretlands, og öll brezk skip í erlendum höfnum á svartan lista. Stjórn sambandsins mun koma til fundar á morgun, og er talið, að verkfallsaðgerðir verði efldar. Verður þá ákveðið hvort sambandið skuli fara fram á það, að hafnarverka- menn vinni ekki við þau skip, sem sambandið hefur sett á svartan lista. Viðkomandi sam bönd hafa lofað sjómannasam- bandinu að verða við slikri beiðni. ef hún verður lögð fram. Talið er, að í Bretlandi séu 2—3 mánaða olíubirgðir, en því er haldið leyndu af öryggis ástæðum. 80 ÁR FRÁ STOFNUN KEA KT—Reykjavík, mánudag. Aðalfundur Kaupfélags Eyfirð inga hófst í morgun kl. 10 í sam komuhúsinu á Akureyri. Það setti nokkurn svip á þennan fund, að KEA verður 80 ára gamalt á þessu jári. og er í tilefni af því fyrirhug ! að að gefa út afmælisrit. en það á að koma út í haust. Á fundinum í dag var lesin upp skýrsla framkv.stjóra. o gstóðu umræður um hana fram eftir degi. Fundurinn hefst svo aftur kl. 10 í fyrramálið. Nánar verður skýrt frá fundinum á næstunni. Kennedy gegn apartheid NTB-Höfðaborg, mánudag. Bandaríski þingmaðurinn, og fyrrverandi dómsmálaráðlierra, Robert Kennedy, sagði í dag, að apartheid, eða aðskilnaðarstefnan, væri böl, og skoraði á unga ðuður- Afríkubúa að losa sig við blekk inguna um, að mismunur væri á fólki eftir hörundslit þess. í ræðu, sem hann hélt fyrir stúdenta við háskólann í Höfða- borg, mælti Kennedy með sterk um orðum fyrir jafnrétti og rétt læti fyrir blökkumenn. Hann sagði að jafnrétti allra manna yrði að viðurkennast á öllum sviðum þjóð lífsins, og skoraði á ungt fólk að sýna siðferðislegt þrek, en sá eiginleiki væri verðmætastur þeim sem vildu breyta þráum heimi. Kennedy, sem er bróðir hins látna forseta J. F. Kennedy, nefndi apartheid í sömu andránni og mis rétti í New York, hungurdauða 4 götum Indlands og fangelsun menntamanna í Sovétríkjunum. — Þetta böl er mismunandi en er oft ast skapað af mönnum. Það endur speglar, hve ónógar réttlætishug tök mannsins og tilfinning okkar fyrir þjáningum meðbræðra okk- ar til þess að nota þekkingu til þess að auka velferð annarra eru, — sagði Kennedy. Kennedy minnti á, hversu þjó'5 irnar nálgast hver aðra vegna þróunarinnar í tækni og samgöng um, sem gerir einangrun fyrri tíma að engu, og blekkingin um mismun milli manna, grundvöllur óréttlætis haturs og sityrjalda, hvérfur með straumnum. En enn þá eru þeir til, sem búa við þá eitruðu bábilju, að heimur þeirra nái et?ki lengra en að næstu hæð. að veröld þeirra endi við árbakk ann og að mannkynið. er þeir til heyri, takmarkist af þeim bronga hóp manna, sem býr í þorpi þeirra og hefur sömu skoðanir og sama litarhátt. Það er verkefni æskunn ar að losa siðmenninguna við þess ar síðustu leyfar böls þessarar fornu trúar, — sagði Kennedy. — Ef hatur. ótti og tilbunar Framhald á bls l4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.