Tíminn - 07.06.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.06.1966, Blaðsíða 10
I DAG ÞRBDJUDAGUR 7. júní 1966 10_________________________ í dag er þriðjudagur 7. júnf — Páíl biskup Tungl í hásuðri kl. 3.48 Árdegisháflæði kl. 8.23 0 Heilsugæzla ■Jc Slysavarðstofan Heilsuverndarstóð inni er opin allan sólarhringinn sími 21230, aðeins móttaka slasaðra. Næturlæknir kl. 18. — 8 sími: 21230. ^ Neyðarvaktln: Slml 11510, opið hvem virkan dag, frfi kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borglnni gefnai 1 símsvara lækna félags Reykjavfkui i síma 18888 Kópavogsa póteklð er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—18. Helgidaga frá kL 13—16. Holtsapótek, Garðsápótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavfkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og hetgi daga frá kl. 1 — 4 Nætarvörzlu í Keflavík 8. júní ann ast Jón K. Jóhannsson. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 8. júní annast Jósef Ólaísson, Ölduslóð 27, sími 51820. Fréttatilkynning Fyrirlestrar Martinusar. Danski Hstspekingurmn Martinus flytur fyr irlestra sína í kvifcmyndasal Austur bæjarskólans við Vitastíg í dag þriðjadag 7. miðvikudag 8. og fimantudag 9. júní kl. 20.30 öll kvöld Tveir fyrstu fyrirlestrarnir fjaiia um efnið: Heiimsmyndin eilífa 1. og II. Sá þriðji um: Sköpun mannsins í mynd og líkingu guðs. Dómkirkjan í Skálholti, verður lok uð fyrst um sinn, vegna fram- kvæmda í kirkjunni. Siglingar Ríkisskip: Hekla, Esja og Herjólfur eru í Rvík Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suuðrleið. Herðubreið fer frá Vest mannaeyjum Id. 19.00 í kvöld til Rvfkur Baldur fer til Snæfellsuess- og Breiðafjarðarhafna á morgun. Flugáætlanir Flugfélag íslands: Skýfaxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 19.45 í dag frá Kmh. og Osló. Gullfaxi fór til Glasg. og ICmh kl. 08.00 f dag. Væntanlegur aftur til Reykjavikur kl. 21.50 í kvöld. Innanldansflug: í dag er áætlað að fljúga fil Ak ureyrar (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, -Vestmanna eyja (2 ferðir) Egilsstaða (2 ferðir). Gengisskráning Nr. 38. — 3/ júní 1966. Sterlingspund 119.90 120,20 Bandarlkjadollai 42,96 43,06 Kanadadollar 39,92 40,03 Danskar krónur 620,90 322,20 Norskar krónur 600,00 601,64 Sænskar krónur 834.60 836,75 Ftnnski mark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 U39.14 Franskur trankl 876,11- 378,42 Belg. frankar 86.26 86.42 Svlssn. frankar 994,50 ‘J97.05 Gyllinl 1.181.54 1.184,60 TékknesS Króna 596,4(J 698,0( V.-þýzik mörk 1.071,14 1.073,90 Llra (1000) 68,8L 63.91 Austurr.sch 166,46 166.86 PesetJ 71.60 71.80 Reifcnlngskróna — Vörusklptalöno 90B6 100.14 Relknlngspuno - Vöruskiptalönd 120.26 120,56 TÍMINN í DAG Hjónaband Laugardaginn 21. maí vora gef in saman í hjónaband í Nesklrkju af sr.. Jóni Thorarensen, ungfrú Sig ríður Guðmundsdóttir Sörlaskjóli 13 og Guðmundur Jónatansson, Sörla skjóli 24, heimili þeirra er að Sörla skjóli 24. (Studio Guðmundar) Laugardaginn 21. maí voru gefín saman x hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni, ungfrú Guðbjörg Magnús dóttir og hr. Sigurjón Gunnarsson. Heimili þeirra er að Hofi, Öræfum. (Studio Guðmundar). Félagslíf Frá Orlofsnefnd húsmæðra * 11- vík, skrifstofa nefndarinnar verður opinn frá 1. júní kl. 3.30 til 5 e. h. Alla virka daga nema laugardaga sími 17366. Þar verða allar upplýsing ar um orlofsdvalir er verða að þessu sinni að Laugagerðisskóia á Snæ- fellsnesi. Kvenfélag Neskirkju. Aldrað fólk í sókninni getur fengið fótasnyrtingu í fundarsal félagsins í Neskiréjukiall aranu mmiðvikudaga kl. 9—12 f. h. Tekið á móti tímapöntunum í síma 14755 á þriðjudögum kl. 10— 11. f. h. Stjórnin. GJAFABRÉF FRA S U H D LA U C A R SJ Ú Ol. SK&LATÚNSHEIMILISIHS ÞEITA BRÉF ER KVITTUN. EN ÞÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN- INO VID GOTT MÁLEFNi. «rxurlK, k ir. t-K Smcflai.flflf.MA. SkilMuUlailUJH KR._____________ Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Stryktarfélags vangeflnns Laugavegl 11 á Thorvaldsensbazar ' Austurstrætl og ' bókabúð Æskunn ar Kirkjuhvoli Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöidum 6töð um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni Goðheim um 22 stma 32060; Sigurði Waage Laugarásvegi 73, simi 34527: Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 sími 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðar garði 54 sírnl 37392 Minningarkort Geðvemdarfélags tslands eru seld 1 Markaðnum Hafn arstræti og i verzlun Magnúsar Benjaminssonar l Veltusundl. ■fr Minnlngarspjc '• Heilsuhælissjóðs Náttúrulækningaféiags tslands fást hjá .lónj Sigurgelrss'’ dverfisgöti 13B Hafnarfirðl slml 60433. DENNI DÆMALAUSI — Afi veit hvernig á a'ð fara meS sfráka. Mikið vfldi ég aS hann ætti nokkra sjálfur. Söfn og sýningar Ameríska bókasafnið Hagatorgi 1. er opið yfir sumarmánuðina alla virk daga nema laugardaga 1:1. 12. 00—18.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og tnið- vikudögum frá kl. 1.30—4. Asgrimssafn BergstaðastrætJ 74 er opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30 — 4 Bókasafn Seltjarnarness. er opið mánudaga kl 17.15 — 19,00 og 20. —22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl 17,15—19.00 og 20— 22 if Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæS, tli hægrl Safnið er opið á tímabilinu 15. sepL tii 15. mal sem hér segir: Föstudaga kL 8—10 e.h. Laugardaga kL 4—7 a h. Sunnu- daga kl 4—7 a h. Listasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnudaga kl 1.30 ti) 4 Þjóðminjasafnið, opið daglega frá kl. 13.30. — 16. Minlasafn Reykjavíkurborgar. Opið daglega frá kL 2—4 e. h. nema mánudaga Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðju dögum, miðvikudögum, fimmtudög um og föstudögum Fyrir böm kl. 4.30 — 6 og fullorðna kL 8.15 —10. Bamabókaútlán í Digranesskóla og Kársnesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSl — Skipholt) 37. — Opið alla virka daga frá kL 13 — 19t nema laugardaga frá 13 — 15. (1. júni L okt lokað á laugar dögum). k’inm — Kiddi! Þú ert snillingur. Enginn ann — Jæja vinir. Nú þurfum við að snúa — Þeir verða öruggir án okkar og ef ég ar hefði getað gert þetta. okkur að öðru. tek þig með mér, verða þeir ekki matar- — Þetfa er okkar leyndarmál. Vig skul — Ó, Kiddi, ég held við ættum a'ð vera lausir. um láta alla halda að Kutch hafi allt f hérna og hjálpa til við aS passa lestina. einu orðið gjafmildur. — Hvað er hann að segja við hann? — Hvað er þetta? — Þetta er eins og stór pottur. — Hver veit það

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.