Tíminn - 07.06.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.06.1966, Blaðsíða 2
Garðyrkju og landbúnaðarverkfæri STUNGUGAFFLAR STUNGUSKÓFLUR GARÐHRÍFUR GARÐKLIPPUR KANTSKERAR ARFASKÖFUR HRÍFUR HRÍFUHAUSAR HRÍFUSKÖFT HEYGAFFLLAR STAURABORAR TÍMINN________ GIRÐINGAREFNI VIRNET Norsku þekktu MR netin 5 og 6 strengja, 50 metra rúllur. — Belgisk girSingarnet, ódýr teg- und, 5 og 6 strengja, 50 og 100 metra rúllur. Hænsnanet, 100 sm há, 550 metrar í rúllu. TRÉSTAURAR FINNSKIR 6 FETA JÁRNSTÓLPAR, galvaniseraSir. GADDAVÍR nr. 12V2 og 14. SLÉTTUR VÍR Vírstrekkjarar ÞAKJÁRN 6,7,8,9,10 og 12 feta Verðið mjög hagstætt. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Síminn er 1-11-25. ÞRIÐJUDAGUR 7. júní 1966 3 hraðar, tónn svo af ber BJjrRA BELLA MUSICA1015 Spilari og FM-útvarp AIR PRINCE 1013 Langdrægt m. bátabylgju Radióbúðin Klapparstig 26 sími 19800 TIL SÖLU Notuð, vel með farin borðstofuhúsgögn úr dökkri eik og átómatísk saumavél í tösku, mjög lítið not- uð. — Á sama stað er 13 ára strákur, sem endi-. lega vill komast í sveit. — Sími 50042. FRÍMERKI Fyrir hvert islenzkt fri- merki, sem þér sendið mér fáið þér 3 erlend. Sendið minnst 36 stk. JÓN AGNARS, P.O. Box 965, Reykjavík. Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður haldinn í Sigtúni, Reykjavík, föstudaginn 24. júní n.k. Fundarefni; Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Bótagreiðslur almannatrygginganna I Reykjavík Útborgun bótanna hefst í júnímánuði sem hér segir: Ellilífeyris miðvikud. 8. og fimmtud. 9. júni. Annarra bóta, þó ekki fjölskyldubóta, föstud. 10. júní. Fjölskyldubóta með 3 börnum eða fleiri í fjölskyldu, miðvikudag 15. júní. Fjölskyldubóta, 1—2 börn í fjölskyldu, mánudaginn 20. júní. Bætur greiðast gegn framvísun nafnskírteinis bótaþega. Afgreiðslan er opin mánudaga kl. 9.30 — 16.00. Þriðjudaga til föstudaga kl. 9.30 — 15.00. Lokað á laugardögum til septemberloka. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. KENNARAR Tvær kennarastöður eru lausar við barnaskkóla Borgarness. Gott húsnæði fyrir hendi. Umsóknir sendist skólanefnd fyrir 25. júní n.k. Skólanefnd. Hreingern- ingar Hremgerningar með nýtízku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. Hreingerningar sf., Sími 15166, eftir kl. 7 e.h. 32630.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.