Tíminn - 07.06.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.06.1966, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 7. júní 1966 15 Borgin í kvöld Leikhús ÞsJÓDtEIKHÚSlÐ — Látbragðsleik- arinn Marcel Marceau leikur Bstir sýnar í kvöld kl. 29. Sýningar MOKKAKAIFFI — Sýning á þurrk- uðum blómum og olíulita- myndum eftir Sigriði Odds- dóttur. Opið 9,—23.30. AMERÍSKA BÓKASAIFNIÐ _ Mfil- verkasýning Edith Paulke op- in frá kl. 12—18. Skemmtanir HÖTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lillien dahls leikur, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. HÓTEL SAGA — Súlnasalur iokaður f lcvöld, matur framreiddur í GrUUnu frá kl. 7. Gunnar Axelsson við píanóið á Mímis bar. HÓTEL BORG — MATUR frá kl. 7. Guðjón Pálsson leikur á píanó til kl. 11.30. HÓTEL HOLT - Matur frá kL 7 é hverju kvöldL HÁBÆR _ Matur frá kL 8. Létt músík af plötum NAUSTIÐ — Opið til kl. 11.30. Karl BilUch og félagar sjá um fjór ið. LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leUta. LlDÓ — Matúr frá kL 7. Sextett Olafs Gauks leikur, söngkona Svanhildur .lakobsdóttir KLÚBBURINN. — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Elvars Berg leikur. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld, Lúdó og Stefán. RÖDULL — Matur frá kl. 7. Magnús Ingimarsson og félagar leika fyrir dansi. Söngvarar VU- hjálmur og Anna Vilhjálms. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Dát ar og Tríó García leika. SJÓORRUSTA Framhald af bls. 8. herskipin gegn kafbátaárás. Þetta gat haft örlagarikar af- leiðingar, þar sem bæði her- skipin sigldu mjög nærri þýzka kafbátnum U-556. Skipstjóri kafbátsins gat aftur á möti ekk ert gert, þar sem öll tundur- skeyti hans voru búin. og varö hann því að láta sér nægja að horfa á herskipin sigla fram hjá. 27. maí kl. 8.45 gátu brezku herskipin tvö loksins hafið skot hríð á Bismarck, sem sást eins og grár skuggi gegn regnmett- uðum himni, og skömmu síðar tóku Norfolk og Dorsteshire einnig þátt í orrustunni svo að þýzka herskipið fékk yfir sig skot af öllum stærðum, þung og íétt, en það svaraði stöðugt skothríðinni með vel- miðuðum skotum. Um klukkan 9 varð King George V að draga úr skothríð sinni vegna skemmda, sem við aðrar að- stæður hefðu reynzt alvarleg- ar, en nú lá Bismarck í krampa teygjunum — svo illa farinn, að áhafnir brezku flugvélanna gátu ekki lengur séð útlinur skipsins, sem flaut eins og formlaus svartur klumpur Auglýsið í TÍMANUM Slml 22140 Fjölskyldudiásnið (The family jewels) Ný amerísk litmynd. I pessari mynd leikur Jerry Lewis öli aðalhlutverkin 7 að tölu. síðasta sinn Sýdn kl. 5, 7 og 9. •rr»Tci iiiiinnini nnm Slm 41985 Skæruliðaforinginn (Gpngehpvdingen) Spennandi og vel gerð, ný dönsk stórmynd. Dirch Passer Gita Norby Sýnd kl. 5 7 og 9. ’l 't i t ifffTT Sim) 50249 Þögnin (Tvstnadem Ný Ingmar Bergmans mynd Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.10. Brauðhúsið Laugavegi 126 — Sími 24631. ★ Alls konar veitingar. ★ Veizlubrauð snittur. ★ Brauðtertur, smurt brauð. Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. sjónum. Báðir reiðamir voru horfnir, skorsteinninn hafði ver ið skotinn niður og fallbyssurn ar þögnuðu smám saman. Svört reykjarsúla steig upp úr brak- inu og skæra birtu bar út um rifur og göt á skipshliðunum. Á þilfarinu hlupu þeir, sem enn voru lifandi, fram og aft- ur. eða stukku fyrir borð til þess að bjarga lífinu, en að- eins tæplega 150 björguðust af 2000 manna áhöfn. Klukkan 10.15 gaf Tovey að míráll skipun um að skothríð- inni skyldi hætt, og fyrirskip- aði Dorsetshire að gefa þýzka orrustuskipinu banastunguna með tundurskeytum. Skömmu síðar valt Bismarck á hliðina, hægt og sígandi, og sökk síðan eftir hetjulega baráttu í dýpi hafsins. Því næst var brezki flotinn sendur heim. „Force H“ setti mið suður á bóginn ásamt Ark Royal ,sem hafði átt svo mik- inn þátt í sigrinum. 29. maí kom heimaflotinn í enska höfn með næstum tóma olíutanka, en orrustubeitiskipið Hodd og tundurspillirinn Mashona voru á hafsbotni. Fórnir beggja aðila voru því mjög miklar, en þýðing orrust unnar í stríðinu var mikil. Hún stóð í sex daga og náði yfir 3000 sjómílna svæði, og er íor dæmi um frábært samstarf milli herskipa og flugvéla af flestum gerðum. Slmi 11384 Dear Heart Hin heimsfræga ameríska stór mynd í litum og Cinema ácope Sýnd kl. 9. Sjóliðar í vandræðum Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd með Mickey Roney og Buddy Hackett Sýnd kl. 5 og 7 Tónabíó Siml 31182 Porgy og Bess Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með ísl texta. Aðafhlutverk Glenn Ford Geraldine Page Sýnd kl. 9. Vaxmyndasafnið Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Sim> 18936 Hjálp! (Heip!) Heimsfræg og afbragðs skemmtileg, ný ensk söngva og gamanmynd f litum með binum vinsælu „The Beatles" Sýnd kl. 5 7 og 9 HÁRGREIÐSLUSÝNING Framhald af bls. 9. Þeir sýningarmenn voru ailt af að minnast á það öðrii hvoru hve þetta væru fallegar stúlk- ur, sem þeir voru að greiða. og mi'kið horfði hárgreiðslumeist arinn einu sinni sárum vonar- augum á eftir eymalokk, sem hrökk niður í hálsmálið á einni stúlkunni! Inn 1 sjálfa sýninguna var fléttað gamanefni. Flakalegur kvenmaður sótti ákaft á að fá hársnyrtingu. og auðvitað var henni að lokum breytt í mesta glæsikvendi með greiðsla, sem minnti á blómkrónu, og þegar búið var að rekja af henni nokkrar lufsur stóð hún eftir í glæsilegum kvöldkjól. Þá spillti Ómar Ragnars ekki skapi manna með vísum sínum og smáþáttum og hljómsve't hússins lék á meðan á sýningu stóð. Á mánudag munu svo þessir sendimenn frá fyrirtækinu L'Oreal veita meisturum í hár- greiðslu tilsögn f ýmsu þvi, sem lýtur að hárgreiðslu og notkun þeirra efna. sem fvrir tækið selur. S. Th. Simar 38150 og 32075 Söngur um víða veröld (Songs in the World) Stórkostleg ný Itölsk dans og söngvamynd 1 litum og Cinema scope með þátttöku margra heimsfrægra Ustamanna. tslenzkur textL Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS börnum innan 12 ára. GAMLA BÍÓ í Síml 114 7* Kona handa pabba (The Courtship of Eddies Father) Bráðskemmtileg ný bandarísk Cinemascope Utmynd. Glenn Ford Shirley Jones Stella Stevens Dina Merrili Sýnd kl 5 og 9 Síðasta sinn. RUL0FUNAR RINGH 'AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson, gullsmiður — Simi 16979. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ GESTALEIKUR Látbragðs'eikarinn MARCEL MARCEAU Sýning f kvöld kl. 20. Síðasta slnn. Ó þetta er indælt stríd Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sýning miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. farlrfklir Sýning fimmtudag kl 20.30 næst síðasta sinn. Ævintýri á gönguför 182. sýning föstudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. AðgöngumiSasalan t Iðnó er opln frá kL 14. Siml 13191. Slmt 11544 Ástarbréf til Brigitte ©ear Brlgltte Sprellfjörug amerlsk grln- mynd. James Stewart Fabtan Glynls Jones ásamt Brigitte Bardot sem hún sjálf. Sýnd kL 5, 7 og 9. Slm VI184 Sautján GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEN OLE MONTY LILY BROBERQ Ní dönsi atkvllanyna eftir Mnr> amdeUds Htnötund Soya Sýnd kl. 7 og 9 Bðnnuð oönium HAFNARBÍÓ Slm 16444 Skuggar þess liðna Hrtfandl og efnlsmikU ný ensk amerisb Utmynd með tslenzkur textL Sýnd kL 7,10 og 9 Hækkað verð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.