Tíminn - 07.06.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.06.1966, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 7. júní 1966 TÍMINN Frá Stýrímannaskólanum í Reykjavík í ráði er að starfrækja 1. bekk fiskimannadeildar á ísafirði og í Neskaupstað á vetri komanda ef næg þáttaka fæst. Námstími 1. okt. til 31. marz. Próf upp úr 1. bekk veitir minna fiskimannaprófs- réttindi (120—tonna réttindi). Ekki verður haldin deild með færri en 10 nemendum Sérdeild verður við Stýrimannaskólann (væntan- lega í síðasta sinn) fyrir þá, sem hafa minna fiski- mannaprófið, en vilja lesa undir meira próf. ef næg þáttaka fæst. Námskeið í íslenzku og stærðfræði t'yrir þá, sem ætla að ganga undir próf upp í 2. bekk fiskimanna deildar hefst 15. september. Umsóknir um skólavist sendist undirrituðum fyr- ir 1. ágúst. Skólastjórinn. STÚRSTÚKEJÞING Stórstúkuþing 1966 verður sett í Góðtemplarahús- inu í Reykjavík fimmtudaginn 9 júní Þingið hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 2, séra Óskar J. Þorláksson prédikar. Að lok- inni þingsetningu kl. 3 verður minnzt 80 ára af- mælis stórstúkunnar. Þess er óskað, að sem allra ílestir templarar úr Reykjavík og nágrenni mæti við guðsþjónustuna í Dómkirkjunni og við þingsetninguna Fulltrúar utan af landi, sem ekki hafa sent kiörbréf af- hendi þau á skrifstofu Stórstúkunnar miðvikuoag- inn 8. júní eftir kl. 2 s.d. Unglingastúkuþint? hefst 1 Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn 8. júní kl. 10 árdegis. Ólafur Þ. Kristjánsson, stórtemplari . Kjartan Ólafsson, stórritari. Veiðimenn - Veiðífélög Höfum ávallt nýtíndan ánamaðk til sölu. Sendum ef um mikið magn er að ræða. Símar á daginn 23324 — 12504 og á kvöldin í 40656 — 41224. ÓDÝR NÁMSDVÖL Dugleg og ábyggileg stúlka getur fengið frítt fæði og húsnæði í húsmæðraskólanum á Löngumýri í Skagafirði n.k. vetur gegn því að leysa af hönd- um umsjónarstörf fyrir skólann utan kennslu- stunda, eftir samkomulagi, m.a. að stjórna úti- leikjum nemenda. Umsókn um starf þetta fylgi afrit af síðasta próf- vottorði og upplýsingar um fyrn störf Skólastjóri. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæSin. Veitir aukið öryggi i akstri BRIDGESTONE ávallt fyrirligoiandi GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðrjerðir, sími 17-9-84 GúmmíH?*r$irm h.f.. Brautarholti 8. TREF.IAPLAST PLASlSlYPA Húseigendur! Fylgu <neð tímanum Ef svahrnar <?ðe þakið þarf að endurnýjun- ar við eð? ef hér eruð að I ■ byggja, bá látið ikkur -ínn j ast um lagningu trefja- plasts eða plaststeypu á j þók, svalir qólf oo veggi á húsum yðar,: og þér þurt ið eki að hafa áhyggjur af því > framtíðinni Þorsteinn Gislason, málarameistari sími 17-0-47 Látið okkur stiÚT oc herða upp nýju bifreiðma Fylg- izt vel með bif.eiðinni. BÉLASKOOUN Skúlagötu 32, simi 13100. PÚSSNINGAR- SANDUR VIKURPLÖTUR Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningasandi, heim- fluttan og blásinn inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog sf. Elliðavog 115, sími 30120. Tilkynning vegna garöaúðunar Þeir, sem hyggjast stunda úðun á görðum í Reykja vík í sumar eru beðnir að koma til fundar í Heilsu verndarstöðinni kl. 20 í kvöld, þriðjudagskvöld. Gengið inn við súlurnar á austurhlið. Borgarlæknir. Lausar stööur Tvær stöður aðstoðarmanna a veðurstofunni, Keflavíkurflugvelli, eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launasamningum starfsmanna ríkisins. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Veðurstofunnar, Sjómannaskól- anum fvrir 20 júní n.k. Veðurstofa íslands. FRÁ MENNTASKÓLAN- AÐ LAUGARVATNI Umsóknir um skolavist næsta vetur skulu berast fyrir 1 iúlí. Umsóknum þarf að fylgja landsprófsskírteini og skírnarvottorð. Skólameistari. BARNAVERNDARFULLTRUI KÖPAVOGS er tiJ v'iðtais a skrifstofu Barnaverndarnefndar á 2. hæð Félagsheimilisins kl. 10 — 12 alla virka daga nema laugardaga. Sími 41570, heimasími 41088 Kópavogi 6 júní 1966, Bæjarstjórinn. Blöörur - Blöörur fyrir 17. júní — 5 tegundir og margir litir. Gunnar Jóhannsson, sölumaður, sími 38 4 50. SKRIFSTOFAN FLUTT Skrifstofa vor er flutt, að Bergstaðastræti lla, op- in kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Húseigendafélag Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.