Tíminn - 07.06.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.06.1966, Blaðsíða 6
TÍMJNN Gísli Magnússon, Eyhildarholti: HULDUMADUR Svo var komið fyrir röskum þeirrar ættar um efni og ala máil færslu, að fráleitt er að eigna þau manni, sem situr í einu æðsta og virðulegasta embætti landsins. Sku'lu nú færð að því nokkur rök. Þess var krafizt, að þjóðin fengi alúmínmálið til úrskurðar. Ríkis- stjórnina brast kjark. Hún van- treysti eigi málstað. Því var hald ið fram í Reykj avíkurbréfi, að þjóðaretÍDvæði væri þarfleysa ein. Þjóðin hefði fellt sinn úrskurð við síðustu kosningar. Þetta er barnalegri blekking en svo, að ætla megi að borin sé fram af sjálfum forsætis ráðherra. Ekki sagði hann það Jú — jú. Ráðherrar skrökva á 1 fyrir við síðusbu kosningar, að sjálfu Alþingi, brigða loforð sín, ríkisstjórnin myndi kaffæra sjálfa gefin á sjá-Mu Alþingi, þiggja sig og þjóðina í botniausu feni mifliljónir af aimannafé fyrir eign óðaverðbólgu. Ekki sagði hann ir, sem ekki eru þess virði, fremja; það fyrir, að stjórnin mundi, ef til tveim árum, að Aliþýðuiblaðið gat ekki lengur orða bundizt um það, hversu mjög hefði hrakað öllu sið ferði í landinu — eftir nokkurra ára viðreisn. „Það er á almanna vitorði, “, sagði blaðið, ,.að skatt svik eru stunduð hér á landi í stórum stffl . . .“. „Fjárhagslegt miisferli, fjárdráttur, og þjófnað- ur, skattsvik og margvisleg önnur spiliing blómgast hér á landi á óhugnanlegan hátt.“ Já, ekki er siðferðið björgu legt í þessu viðreisnarinnar landi. „ og margvísleg önnur spilling . . . ,“ segir Aliþýðublaðið, verknað, sem nærri stappar níðslu. vald kæmi, reynast svo ótrúlega skamm sýn, að velja stóriðjunni stað á Kannast Alþýðublaðið við þetta. mesta þéttbýlis- og þenslusvæð- Ekki mundi þetta og þvíumlíkt í inu. Efcki sagði hann það fyrir, að þykja burðugt hreppsnefndarsið stjórnin myndi selja erlendum ferði í sveit. Embætti forsætisráðherra er auðhring raforku fyrir 28% lægra verð en Norðmenn og þrælbinda eitt af þrem virðulegustu embætt þjóðina við þetta lágmarksverð í um í landinu. Forsætisráðherra er aldarfjórðung. Og ekki sagði valdamesti maður þjóðarinn hann það fyrir, forsætisráð- ar, leiðtogi hennar hverju sinni. herrann, að ríkisstjórn ís- Hann er að vísu pólitískur forystu lands mundi leggjast svo ótrúlega maður og því ékki hafinn yfir lágt, að hún skirrðist ekki við að ádeilur, eins og forseti og biskup. ómerkja íslenzka dómstóla til þess En hann er fulltrúi þjóðar sinnar, að geta fulflnægt ósvifnum kröf- inn á við jafnt sem út á við, og gengur þar næst sjálfum ríkisfor seta. Fyrir því hlýtur hann að gjalda varhug við að aðhafast nokkuð það í orði eða athöfn, er verða megi til að skerða virðingu um erlendra auðjarla. Nei. Alúm- íníumsamningurinn lá »einfald- lega ekki fyrir við síðustu alþing- iskosningar. Þjóðin hefur ekki felit sinn dóm segir í Reykjavífcurbréfi. Það er þessa háa embættis. Óhlutvandur [ óhugsandi, að nokkur forsætisráð blaðamaður í hatursfulllri stjórnar herra mundi mæla svo hastarlega gegn betri vitund. Fyrstu sumarhelgina notar höf. Reykjavíkurbréfs til að bregða sér 60 ár aftur í támann. Þar dettur hann ofan á ræðu þingmanns eins sem barðist gegn 20 ára ritsíma- samningnum við Stóra Norræna. Upp úr ræðunni tekur hann langa kafla, sem eiga að sýna það og sanna, hversu fávísieg sé andstað andstöðu, getur, ef geð hefur til, leyít sér að fremja ýmsan óþrifa verknað, eins og t.a.m. að reyna að rægja af þjóð sinni lánstraust j hennar á erlendri grund. Hann á um það við eigin sál og samvizku. En sé þeim hinum sama manni lyft upp í leiðtogasæti, verður hann að leggja niður ailan for- dæðuskap. Á þeim sex áratugum, sem liðn an gegn alúmínsamningnum á því ir eru frá því er íslendingar fengu : herrans ári 1966! Þessir tveir innlenda stjórn, hafa einir 16 samningar séu sambærilegir. Hví- menn gegnt embætti forsætisráð-1 lík röfcfærsla! herra. Eru þá meðtaldir 5 hin I Þetta er veikara hálmstrá en ir fyrstu, er enga höfðu embættis- j svo, að verða megi til bjargar í bræður sér við hlið. Nálega aldr röfcþrota vörn fyrir vondum mál- hafa þessir náðherrar verið for- stað. Það hlýtur að vera annar ystumenn og pólitískir baráttu- og minni bógur en sjálfur for- menn. En þeir hafa eigi að síður sætisráðherrann, sem þannig fálm gætt þess í hita bardagans, að eigi ar út í kxftið. En hvers vegna hailaði á virðingu hins háa embætt minnist ekki maðurinn á íslands is. Enginn þeirra hefur, að ég ætla bankamálið, sem uppi var um talið það samboðið virðingu sinni svipaðar mundir? Þá vildu að skrifa nafnlausar skammagrein áhrifamenn íslenzkir veita er- ar í stjórnmáflablöð og fara þar lendu hlutafélagi einkarétt til með blekkingar og ósannindi. II Morgunblaðið heldur upp á hverja sunnudagshelgi með heillar síðu langloku og stundum meir. Kennir þar margra grasa. En oft- ast er drjúgum hiuta stefnt gegn andstæðingum fhaldsins, og þá ekki alfltaf „af setningi slegið" „Engi maður frýr þér vits, ,en meir ertu grunaður um gæzku", mælti Brandur biskup við Hvamm Sturlu forðum. Fyrir kemur þó, að blefckingarnar eru of barnaleg- ar og gagnsæjar, sannleikurinn of augljóslega sniðgenginn, taum haldið á böldnu geði eigi nógu traust til þess, að líkingin við Hvamm-Sturlu verði honum með öllu hneisulaus. Reykjavíkurbréf Morgunblaðs ins eru nafnlaus. Almælt er, að sjálfur forsætisráðherrann sé fað- irinn. IUa tíúi ég því. Brófin eru seðlaútgáfu á íslandi. Góðir menn og gifta þjóðarinnar mátti sín bet ur að því sinni. Höf. Rvíkurbréfs telur framfar- ir hafa orði meiri á undanförn- um veltiárum en á fjórða tug aldarinnar, þegar Framsóknar menn fóru með stjórn landsins — og er rogginn yfir. Honum finnst ekki taka því að geta þess, að þá reið yfir heimskreppa svo ægileg, að jafnvel efnahagskerfi auðug- ustu þjóðar heims, Bandaríkja- manna, riðaði til falls og atvinnu leysingjar voru þar hátt á annar. tug milljóna. Fiskmarkaður ís- lendingar hrundi til grunna, aðal útflutningsvaran óseljanleg. En til allrar hamingju var her ríkis stjórn, sem ekki lét alt reka á reiðanum. ekki var úrræðalaus. Einmitt þá á þessum miklu kreppuárum, var lagður grunnur að þeim framkvæmdum flestum er framleiðsiuativinnuvegum þjóð arinnar entust bezt til bjargar, unz verðbólga viðreisnarinnar kippti undan þeim fótum. Þessu gleymir maðurinn í Morgunblað- inu, gleymir því vifljandi. Svona óvandaðan málfflutn- ing mundi enginn forsætis- ráðlherra hafa í frammi. III. Forsætisráðherra er eins konar landsfaðir. Því er ekki annað sæm andi en gera ráð fyrir því, að hann beri hagsmuni aiþjóðar fyrir brjósti. Nú veit það hver maður, sá er vita vil, að samvinnufélög- in hafa verið og eru brjóstvörn fólksins úti um breiðar byggðir. Það hlýtur sjáKur landsfaðirinn, sem öllum vil vel, að sjá og meta. Að vísu hefur núverandi ríkis stjórn lagt á það nokkurt kapp, að þrengja kosti samvinnufélag- anna, og þá um leið þeirra þrjá tíu þúsund manna, sem að þeim standa. En ugglaust er það óvilja venk, og ekki ásetningur. Öllum getur yfirsézt og ekki sízt þeim, sem örþreyttir eru af andvökum og áhyggjum og vinna nótt með degi að velfarnaði allra landsins barna — og ekki sízt þeirra, er sitja við skarðan hlut. Höf. Rvíkurbréfs ber óvildarhug til SÍS og kaupfélaganna. Slífct er óíhugsandi um forsætisráðherra landsföður, sem að sjálfsögðu met ur fyrirtæfln og átofnanir eftir því, bve þjóðnýtar eru. „Áikefð SÍS í aukna verðbólgu." Það væri fráleitt að ætfla, að svona illgirnisleg óðavitleysa gæti S flot- ið úr penna nokkurs forsætisráð- herra. „Allir þeir, sem með fylgjast, vita, að enginn flokkur hefur nú né hefur haft nofckru sinni jafn mi'kinn fjánhagsstyrk og Fram sókn. Með því að sölsa undir sig yfirráðin í samvinnuhreyfingunni, hefur flokkurinn aflað sér svo sterkrar fjárhagsaðstöðu, að eng- in sarntök á fslandi hafa haft aðra eins.“ Þetta stendur í Reykjavíkur bréfi. Nú spyr ég — ekki forsætisráð- herra, því að hann mundi trauðla bera sér í munn orð, sem eru svo órafjarri öllum sannleika, — nú spyr ég höfund Reykjavíkurbréfs: Hversu háar fúlgur greiða mátt arstólpar Sjáflfstæðisfflokksins til flokksiþarfa? Hversu mikið -greiðir SÍS og kaupfélögin tl floikksþarfa Fram sókn arflokksins ? Höf. þykist kunna skil á þess- um hflutum, og standa því svörin vonandi ekki í honum. Nú eru kosningar fyrir dyrum og spurn- ingar sem þessar tímabærar. Hver sifcrifar Reykjavíkurbréf? Þau eru allvefl skrifuð og stundum prýðilega. Því er loku skotið fyrir, að ritstjórar Morgunblaðsins komi þar nærri. Þau eru oft ísmeygi- leg um orðafar og stfl, en grá- lyndið gægist hins vegar upp úr æði víða. Eins árs úrval ósann- inda og blekfcinga mundi endast Almenna bókafélaginu til útgáfú einnar mánaðarbókar afllþykkrar. Hver er höfundurinn? Gísli Magnússon. I REIMT VERK É BOLHOLTI 6. (Hús Belgjagerðarinnar). HUSNÆDI Ung hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð fyrir 1. júlí n. k Upplýsingar í síma 36051. SVEIT Er nokkurt sveitaheimili, sem gæti veitt 9 ára dreng úr Reykjavík dálitla sumardvöl, Þótt ekki væri um nema stutt- an tíma að ræða. Fullt meðlag. Upplýsingar í síma 32273. SVEIT Rösk 11 ára telpa óskar eftir plássi í sveit við barnagæzlu eða snúninga. Upplýsingar í símum 23405 eða 32550. SlMRFÖTiN DRENGJAJAKKAFÖT írá 5 t« 13 ára MATRÓSAFÖl. MATRÓSaKJÓLAR. DRENGJAJAKKAR, stakir. TELPUPEVSUR. mikið úr val nýkomið SÆNGURE ATNAÐUR, kodd- ar, sængurver. lök. GÆSADÚNN. HÁLFDYNN. FIÐUR DUNHELT OG FIÐURHELT LÉREFT PATTONSGARNIÐ i UtavaU. 4 grófleikar. hieypur ekin. Póstsendum Vesturgötu 12, simi 13-5-770. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13- flokki a sigraði Víkingur með 6:0 og í 4. fl. a vann Víkiingur 3:2. og 5. fLokki a með 9:0. í 4. £L b sigraði c-Uð Fram b-lið Víkings 3:1. Mótinu verður haldið áfram n. k. laugardag. ÞRIÐJUDAGUR 7. júní 1966 SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS Ms. Esja fer vestur um land í hringferð 10. þ.m. Vörumóttaka á þriðju dag til Patreksfjarðar, Tálkna fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísa fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar, Húsavíkur og Raufarhafn- ar. Farséðlar seldir á þriðju- dag. M.s. Herftubreíð fer austur um Iand í hringferð 11. þ.m. Vðrumóttk á fimmtu- dag. ti! Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hfnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Baldur fer til Rifshafnar, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Hjallaness, Skarðsstöðvar, Króksfjarðarness og Flateyjar á miðvikudag. Vörumóttaka á þriðjudag. BÍLAKAUP TANUS 12 M ‘65 ekinn 27 þús km SKODA COMBI ‘65 ekinn 15 þús. km. CONSUL CORTINA ‘65 hvítur. DAFFODIL ‘65 ekinn 6 þ km. RENAULT CORDINE ’65 ekinn 7 þús km. HILLMAN IMP ’65 ekinn 14 þús km. VOLKSWAGEN 1300 ‘65 fæst á góðu verði. VOLKSWAGEN 1500 ‘64 station — hvítur. MERCEDES BENZ 190 D ’64 rauður. MERCEDES BENZ 190 D ‘63 grár. MERCEDES BENZ 1413 ‘66 óekinn með nýjum palli og sturtum. BÍLAKAUP — BÍLASALA BÍLASKIPTI Bílar við allra hæfi Kjör við allra hæfi. Opið til kl. 9 á hverju kvöldi, einnig opið alla laugardaga. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 v/Rauðará. — sími 15 8 12. DRENG EÐA UNGLING sem vill vera allt árið í sveit, vantar á gott sveitaheimili á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 24662. SVEIT Vantar gott sveitaheimili fyr- ir 6 ára dreng. Upplýsingar í síma 16232 eftir kl. 6 á kvöld- in.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.