Tíminn - 07.06.1966, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.06.1966, Blaðsíða 9
9 ÞREÐJUDAGUR 7. júní 1966 TjMINN iÍRliiiIÍ Larsen á sviöinu ásamt fjórum stúlkum, sem hann hefur farið æfðum höndum um hárið á. Fremst sést hár nokkurra sýningargesta Ljósmyndir: Tíminn—6E, Ff | y jjj i' Ip ■Jg. 1 ju'l "¥ j í [jij jii; i ílf> mUm jÍUigy n liiiÍii H'i 4 M i H Wk •• •' - •• ' 'i 'r Kfi Ekki skorti aðsóknina, þegar Hárgreiðslumeistarafélag ís- lands efndi til kynningar á nýj ustu hárgreiðslum og hárlitum á Hótel Sögu s.l. sunnudags- kvöld. Hvert sæti var skipað, þegar okkur Guðjón ljósmyndara bar að, og kliðurinn frá kvenfólk- inu var rétt einstaka sinnum rofinn af karlmannsröddum, rétt eins og þegar ásláttarhljóð færin gera einstöku sinnum vart við sig í sinfóníu. Út af fyrir sig var alveg nóg skemmt- un að virða samkomugestina fyrir sér. Á milli loðskinssláa biúndiu- eða brókaðikjólanna skaut upp einstaka ofsalegum litasamsetningum nýju tízk- unnar og barnakjólastfl, sem minnti á hlaupnar uflarklukk- ur. Við Guðjón smeygðum okk- ur á eftir frú Árdísi Pálsdótt- ur, formanni Hárgreiðslumeist arafélagsins og frú Stefaníu Ó1 afsson, sem kennir hárgreiðslu við Iðnskólann, inn í hliðarsal þar sem keppzt var við að klæða margar fallegar stúlkur í kvöldkjóla frá verzluninni Bezt, og Halldór, gullsmiður á Skólavörðustíg 2, hengdi á þær afla vega skartgripi, sem hann hefur sjálfur smíðað. Allar voru þær með hárið undið á rúllur, því Eigil W. Larsen, fyrrverandi Evrópumeistari í hárgreiðslu, hafði fyrr um dag inn litað og skolað hár þeirra úr litarefni frá fyrirtækinu L’Oreal de Paris, en gestir kvöldsins voru forstjóri Kaup- mannahafnardeildar þess fyr- irtækis, hr. Sales, sérfræðing- ur þess í meðferð hárlita, hr. Vestergaard og meistarinn Lar sen. Þama ríkti taugaóstyrkur og spenna, eins og vera ber fyrir hvers konar sýningar, enda voru þarna ekki á ferð æfðar sýningarstúlkur, utan ein, held ur nemar af hárgreiðslustot- um og viðskiptavinir, sem fengnar höfðu verið til að láta hr. Larsen ráðsmennskast með sín höfuðhár þetta kvöld. For stöðukona verzlunarinnar Bezt klæddi stúlkurnar ýmist i stutta eða síða samkvæmiskjóla flesta nýkomna frá útlöndum. Ein ætlaði ekki að geta andað á annarri sá í undirpilsið, en það var þá ‘bara látið falla og þvf fleygt út í horn sú þriðja mátti ekki hafa hringinn sinn, heldur annan frá Hafldón og svona gekk það sitt á hvað. En það var eins og Guðjón svifi á milli og smellti af myndum án þess að nokkur tæki eftir hon- um. Svo voru gripnar upp púður dósir og svertupenslar og að- eins áréttuð snyrtingin, sem frú María Dalberg hafði gert á andlitunum og hjörðin rekin til skoðunar hjá hárgreiðslu meistaranum, áður en sýningin skyldi hefjast.. Árdís Pálsdóttir bauð gesti velkomna og kynnti erlendu gestina, sem komu til hennar upp á pallinn. Sýndi sig þá þeg ar, að þeir höfðu fullan hug á að ganga svo frá, að enginn væri í vafa um, að þeim félli íslenzkt kvenfólk einkar vel í geð, því ýmist kysstu þeir frúna á báða vanga að frönsk um sið, eða smellkysstu hana, rétt eins og siður var hér til sveita áður fyrr. Síðan ræddi hr. Vestergaard við sýningargesti um þau á- gætu efni frá L'Oreal, sem hr. Larsen notaði við bárgreiðsl- una, en frú Guðrún Asmunds- dóttir, leikkona, kynnti á ís- lenzku. Frú Guðrún var klædd í sérlega skemmtilegan síðan kjól úr bómullarefni, sem munstraður var með batikað- ferð frá Sigrúnu Jónsdóttar Fyrst komu fram þrjár stúlk ur með fullfrágengnar greiðsl- ur, allar í síðum kvöldkiolum með þröngum pilsum og klauf upp í. Greiðslurnar voru ekki mjög háar og báru lét'an svip, en lifandi blóm notuð tii skreytingar. Eftir það var tekið að greiða stulkunum á sýningarpallinum. Hafði hr. Larsen hröð hand- tök, notaði bursta meira en greiðu og greinilegt var um flestar greiðslurnar, að það var klippingin. sem skipti rnegin-' máli. Kornung stúlka var t.d. klippt með topp, sem fylgdi að mestu augnabrúnum og kom í odda milli augna niður ir lokkar lögðust slétt niður með vöngum og síðan var hár- inu aðeins lyft lítið eiH frá hvirfli, og var stuttklippt í hnakka. Mikið var um þversttfða toppa fram á enni 'ausa, ó- reglulega lokka og stuttklippta hnakka. Ein greiðslan var með skiptingu á fremsta rok'cum vf- ir miðju enni. og harið greitt fram á vangana yfir ayrun en slétt aftur yfir hvirfi' Þetta var einstaklega falleg greiðsla við andlit stúlkunnar og sama var að segja um litinn á hárinu sem var dökkkastaníubrúnn, samsettur úr fleiri litum. að þeir félagar sögðu Nú virðast vera ur sögunni hinir óeðlilegu pasteilitir, sem upp komu fyrir nokkrum árum. Þarna sáust aðeins fltir, sem nálguðust eðlilega háraliti og greiðslurnar voru ekk- heldur eins íburðarmiklar og fuiðu- legar og oft hefur sé/.t i.ndan- Dönsku meistararnir að verki. farið. (‘ramnain 3 >i- i- Halldór Sigurðsson, guilsmiður, ásamt nokkrum stúlkum, sem komu fram é sýningunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.