Vísir - 10.12.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 10.12.1974, Blaðsíða 4
4 Vísir. Þriðjudagur 10. desember 1974. Aðvörun til söluskattsgreiðenda í Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Kjósarsýslu um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt heimild i lögum nr. 10/1960 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja, hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir júli—september 1974, nýálagð- an söluskatt vegna fyrri tima svo og eldri söluskatt stöðvaður, án frekari viðvörun- ar, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt dráttarvöxt- um og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar. Hafnarfirði, 5/12 1974. Bæjarfógetinn Hafnarfirði, Bæjarfógetinn Seltjarnarnesi, Sýslumaðurinn Kjósarsýslu. fp Sjúkraliðar Sjúkraliði óskast í heimahjúkrun Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur 2 daga i viku, mánudag og þriðjudag. Forstöðu- kona veitir nánari uppl. i sima 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Breiðholtsradíó Eyjabakka 7 óskar eftir litlu herbergi til útvarps- og sjónvarpsviðgerða. Simi 14269. VELJUM ÍSLENZKT » fSLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kjöljárn Kantjá rn ÞAKRENNUR $ :*x* J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU 4 - 7 13125,13128 Fiskimjölsframleið- endur vondaufír um verðhœkkun „Stöðvun veiðanna I Perú hefur liklega litil sem engin áhrif á markaðsverö á fiskmjöli, að sögn Sveins Benediktssonar, formanns félags fiskmjölsframleiðenda. Sveinn sagði, að annað réði mestu um verðið. Að sögn fiskmjölsframleiöenda herma siöustu fregnir, að áhrif stöðvunarinnar séu hverfandi litil og álit kaupenda sé enn hið sama SUÐURVERI SfMI 38890 Heitar samlokur Ármanns samloka Hitað brauð, roast beef, remolade og hrásalat. FH samloka Ristað brauð, skinka, bacon, ostur, ananas, rauðkál og cocktailsósa Fram samloka Heitt brauð, hangikjöt, ostur, aspargus og ristaður ananas Hauka samloka Heitt brauð, pylsur, bacon, ferskja. ÍR samloka Hitað brauð, bacon, ost- ur, aspargus og hrásaiat. KR samloka | Ristað brauð, egg, rauðkál, salat. og undanfarnar vikur, að þeir muni geta keypt fiskmjölið á lægra verði siðar meir með þvi að fresta kaupum. Saman fari stórminnkuð iblöndun fiskmjöls i fóðurblönd- ur, miklar birgðir af ýmsum mat- og fóðurvörum hjá efnuðum þjóö- um, lækkandi verð á sojabaunum og sojabaunamjöli, landbúnaöar- kreppa i flestum löndum heims, fjárskortur og lánsfjárkreppa. Perúmenn stöðvuðu veiðar á ansjóvetu við strendur landsins frá miðnætti 2. desember, sökum þess hve torfurnar voru blandaðar seiðum uppvaxandi ansjóvetu. Tilkynning um þetta var undir- rituð af Javier Tantaleán Vanini hershöfðingja, sjávarútvegsráö- herra Perú, og sagt, að þetta væri gert til verndunar fiskstofnsins. Ansjóvetuveiðarnar við Perú hófust fyrir 20 árum og námu 1960 rúmlega 3 milljónum tonna. Þær fóru hraðvaxandi og náðu 12.5 milljónum tonna 1970. Þá fengust úr aflanum 2,7 milljón tonn af mjöli. Lýsisprósentan er mjög mismunandi frá vertið til vertiðar. Siðan 1971 fór aflinn hraðminnkandi. Orsakirnar voru taldar ofveiði og breyttir haf- straumar. Framleiðslan var að- eins 423 þúsund tonn af mjöli 1973, og voru veiðarnar stöðvaðar i október i fyrra fram i marz i ár. Perúmenn ætluöu gætilega af stað til að varast frekari ofveiði en leyfðu þó fljótlega veiði á 1 til 1.5 milljónum tonna sem há- marksveiði. Þegar til kom héldu þeir veiðum áfram langt fram i Rœtt við Svein Benediktsson um veiðistöðvun Perúmanna mai, sem ekki hafði verið ætlunin, og þá höfðu þeir veitt 2,4 milljón tonn og fengiö úr þeim afla 547 þúsund tonn af ansjóvetumjöli. Fengu 270 þús. tonnum minna en þeir ætluðu í haust var nokkuð á reiki, hve miklar veiðar yröu leyfðar. Veið- ar hófust 30. september, og var ákveðið að veiða 2 milljón tonn, en jafnframt var heildarfram- leiðsla á mjöli áætluð 1,1 milljón tonn, sem bendir til, að þeir hafi ætlað að veiða meira en 2 milljón tonn af ansjóvetu. Þegar veiðarn- ar voru nú stöðvaðar, nam árs- framleiðslan 830 þúsund tonnum af ansjóvetumjöli eða um 270 þús. tonnum minna en áætlað. Á fyrsta verðlagstímabili á þessu ári hér á landi var loðnu- veröið til skipta miðað við 9,50 Bandarikjadollara próteineining- in i tonni (cif), en nú er söluverðið meira en helmingi lægra en i fyrra. Allur kostnaður á sjó og landi hefur stórhækkað. Sala á fiskmjöli hefur verið treg frá þvi um 8. október. Epchap, mjöleinkasala Perú- manna, og Norsildmel, er selur allt fiskmjöl Norðmanna, héldu verðinu i 5,40 til 5,50 dollurum fyrir próteineingu i tonni lengst af i október og nóvember. Siðasta söluverðið, sem Perúmenn hafa ákveöið, er 4,61 dollar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.