Vísir - 30.12.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 30.12.1974, Blaðsíða 12
Vísir. Mánudagur 30. desember 1974. Vísir. Mánudagur 30. desember 1974. 13 Umsjón: Hallur Símonarson 18 ára strákur hefur breytt öllu í leik neðsta liðsins I fyrsta skipti um langt árabil varð að fresta leikjum á Englandi á laugardaginn vegna hávaða roks. Þar á meðal var stórleikurinn í Newcastle, en heimaliðið átti að fá efsta liðið í 1. deild# Liverpool/ i heimsókn. Víða var leikið/ þó aðstæður byðu alls ekki upp á, að liðin gætu leikið knattspyrnu. Hins veg- ar fylgdu storminum hlýindi — frá þvi mælingar hófust á Englandi hafa ekki komið hlýrri jól þar í landi. Hitinn á jóladag í Lundúnaborg var 13 stig. . En snúum okkur aö efninu. Ips- wich er aftur komið í efsta sæti 1. deildar eftir útisigur i Birmingham og hefur snúið öllu við frá þvi, sem áður var. Vinnur úti — tapar heima. Middlesbro er með sama stigafjölda, 30 stig, eftir gott jafntefli i Liverpool gegn Everton. Stoke City sigraði eft- ir þrjá tapleiki i röð og það West Ham. Það var ekki stórsigur 2—1. Stoke fékk vitaspyrnu, sem þulur BBC, sagöist ekkert botna i hvers vegna var dæmd, og West Ham var án fjögurra sinna beztu manna, Bonds, Brooking, Jennings og Keith Robson. Þetta var annar tapleikur West Ham frá þvi sigurgangan mikla hófst — I 18 leikjum. Manch. City tapaði i fyrsta skipti á heimavelli og virðist vera aö tapa af toppsæti. Er komið niður i áttunda sæti. En það var Luton Town, sem mesta athygli vakti i jólaleikjunum. Sigraði I þeim öllum og hlaut sex stig — eða aðeins þremur stigum minna en i 21 leik á undan. Kornungur leikmaður, Ron Futcher, sem aðeins er 18 ára, hefur algjörlega „stolið senunni” i hatta- borginni. Hann var keyptur nýlega frá Chester fyrir 100 þúsund pund. Lék sinn fyrsta heimaleik i Luton á laugardag og skoraði öll þrjú mörk liðsins — eitt með góðri aöstoö tvi- burabróður sins i Luton-liðinu, bak- varðarins Poul Futcher — og fyrr I vikunni skoraði Ron eina mark Luton I leiknum gegn efsta liðinu, Ipswich, og það nægði til sigurs. En við skulum lita á úrslitin á laugardag: 1. deild Birmingham—Ipswich 0-1 Burnley—Carlisle 2-1 Chelsea—QPR 0-3 Everton—Middlesbro 1-1 Leicester—Leeds 0-2 Luton—Wolves 3-2 Manch.City—Derby 1-2 Newcastle—Liverpool frestað Sheff. Utd.—Arsenal 1-1 Stoke—West Ham 2-1 Tottenham—Coventry 1-1 2. deild Bolton—Fulham 0-0 Bristol Rov.—Bristol C. 1-4 Cardiff—Aston Villa 3-1 Millvall—Portsmouth 0-0 Norwich—Oxford 1-0 Nottm.For,—Notts Co 0-2 Oldham—Manch.Utd. 1-0 Orient—Sunderland 1-1 Southampton—Sheff. Wed. 0-1 WBA—Blackpool 2-0 York City—Hull City 3-0 Bezt aö halda áfram aö segja frá leiknum i Luton. Miðvörður Úlfanna náði forustu fyrir lið sitt eftir horn- spyrnu á 22. min., en á 38. min. unnu tviburabræöurnir saman að jöfnun- armarki Luton. Það var Ron, sem skoraði eftir undirbúning Poul, og fjórum minútum siðar náði hann for- ustu fyrir lið sitt,þegar.hann skallaði knöttinn i mark. I siöari hálfleiknum jafnaöi Barry Powell fyrir tJlfana, en sjö minútum fyrir leikslok var Ron Futcher enn á ferðinni — skall- aði knöttinn aftur I mark. Ahorfend- ur voru 19.642, svo áhuginn er aftur að vakna i hattaborginni. önnur úrslit, sem stinga i augun, áttu sér stað i innbyrðisviöureign Lundúnaliðanna, Chelsea og QPR. Eftir góðan sigur Chelsea gegn Arsenal I leiknum á undan bjuggust flestir við, að QPR mundi ekki ná stigi á Stamford Bridge. En það var eitthvað annað — eftir að visu, að Phil Parkes, markvörður QPR, haföi bjargað liöi sinu i fyrri hálfleik. Leikni leikmanna Vesturbæjarliðs Lundúna, QPR, naut sin i siöari hálf- leiknum — og þá máttu kraftarnir sin ekki mikils hjá leikmönnum Chelsea. Fyrst skoraði Gerry Francis á 50. min. með þrumufleyg og siðan skoraði Irski landsliðsmað- urinn, Don Givens, tvivegis. Ahorf- endur 38.917. Það tók Ipswich aðeins 90 sekúnd- ur að skora gegn Birmingham og þetta eina mark Roger Osborne nægði til sigurs. Birmingham reyndi alla klæki i bókinni, en allt kom fyrir ekki — litli Sivell átti afburðaleik i marki. Ipswich var með fjóra vara- menn — tvo 17 ára stráka — og er sigur liðsins þvi enn athyglisverðari. Everton sótti meir gegn Middlesbro — sem treysti á skyndisóknir. Þær væru oft hættulegar, en Everton náði forustu meö marki Bob Latchford á 47. min. — skalli — en tiu min. siðar jafnaði Willie Maddren. West Ham lék lengi vel prýðilega i Stoke, þrátt fyrir fjarveru hinna sterku manna liösins — og Merwyn Day átti enn einn snilldarleikinn I marki. Pat Holland náði forustu fyrir Lundúnaliðið á 53. min. og lengi vel leit út fyrir að það mundi nægja. En á 70. min. var dæmd vitaspyrna á West Ham, sem kom eins og þruma úr heiðskiru lofti. Geoff Samlons jafnaöi úr henni — og sigurmarkið skoraði svo annar Geoff, sá frægi Hurst, eftir að John Mahoney hafði átt hörkuskot i þverslá. West Ham varð lika fyrir áfalli i leiknum. Alan Taylor var borinn illa meiddur af leikvelli. Stoke vann loks — I fyrsta skipti eftir aö liðið komst i efsta sætiö á dögunum. Mark Hurst var hiö sjö- unda, sem hann skorar á leiktimabil- inu. Annar frægur kappi kom, sá og sigraöi á Maine Road. Það var Francis Lee — enski landsiiösmað- urinn, sem Manch. City seldi i sumar til Derby. Hann skoraði sigurmark Derby — mark ársins I ensku knatt- spyrnunni, sögðu þulir BBC — með hörkuskoti utan vltateigs. Þar meö átti hann þátt i fyrsta tapi sins gamla félags á heimavelli — og hinir 40 þús- und áhorfendur á Maine Road hefðu áreiðanlega viljaö hafa hann „sin megin”. Honum var fagnað innilega, þegar hann birtist i leikbyrjun og eins, þegar hann yfirgaf leikvöllinn i leikslok. Henry Newton skoraði fyrra mark Derby á 20.min. en Colin Bell jafnaði fyrir City á 65. min. Nokkrum sekúndum siðar skoraði Lee sigurmarkiö. Um aðra leik i 1. deild er það að segja, að Charlie George kom á ný inn hjá Arsenal og skoraði eftir sex min. Tony Field jafnaði fyrir Sheff. Utd. Leeds sýndi litiö I fyrstu gegn Leic- ester — en skoraöi svo tvö mörk á fjórum minútum. Fyrst skoraði Frank Clarke á 35. min. og Duncan McKenzie siðan. Leicester gerði allt i leiknum — nema skora mörk. Greinileg óheppni fallliðs. Colin Stein skoraði fyrir Coventry á White Hart Lane eftir átta min. en 15 min. fyrir leikslok skoraði Wilf Smith sjálfsmark. Martin Peters átti þá skot i þverslá og Smith varð fyrir knettinum, þegar hann var að koma á mikilli ferö I vörnina. Þar með náði Tottenham stigi. Carlisle skoraöi i fyrri hálfleik gegn Burnley — Martin — en þeir James og Collins skoruðu fyrir heimaliðið I siöari hálfleik og tryggðu þar með sigurinn. 1 2. deild tapaði Manch. Utd. i ná- grannaborginni Oldham. Eina mark leiksins var skorað úr vitaspyrnu á 68. min. eftir aö knötturinn haföi lent á hönd Arnold Sidebottom. Maurice Whittle skoraöi úr vitinu. Hávaöarok var og völlurinn svo slæmur, aö ó- mögulegt var fyrir liöin að sýna knattspyrnu I leiknum. Mikil læti uröu á áhorfendapöllum. 25 hand- teknir á meðan á leiknum stóð og aörir 10 siöar i borginni, þegar fylgj- endur Manch. Utd. misstu stjórn á A Maine Road heföu þeir viljað hafa hann i þessum búning — Francis Lee á miöri mynd, og bakvið hann er Rodney Marsh, fyririiði Manch. City. Sá i hvitu peysunni er Cyril Knowies, bakvörður Tottenham. skapi sinu vegna tapsins og létu það bitna á rúðum Oldham-borgar. Sunderland skoraöi eftir aðeins 36 sekúndur gegn Orient, Billy Hughes, en náði þó ekki nema jafntefli gegn jafnteflismeisturum ensku knatt- spyrnunnar. Derrick Downing jafn- aði fyrir Lundúnaliöið siðari i fyrri hálfleik. Phil Boyer skoraöi eina mark Norwich gegn Oxford og það nægði til sigurs. Staðan i 1. deild er nú þannig: ÞEIR SKORA MEST Eftir ieikina á laugardag eru þess- Leighton James, Burnley. ir leikmenn markhæstir i ensku 11. — Francis Lee, Derby, Bob deildunum. ' Latchford, Everton og Colin Beil, Manch. City. 2. DEILD 13 - Malcolm McDonald, New- 18 _ Ray Graydon, Aston Villa. castie og Brian Kidd, Arsenal. |8 — F>hil Boyer, Norwich og Mick 12 Alan Foggon, Middiesbro, Channon, Southampton. 12 — „Pop” Robson, Sunderiand, n _ Mel Holden, Preston og Erníe Billy Hughes, Sunderiand og Stuart Pearson, Manch. Utd. 1. DEILD 3. DEILD 19 — Peter Eastoe, Swindon Dick McNeil, Hereford. 18 — Alan Buckley, Walsall. og Moss, Chesterfield. 4. DEILD 19 — Ray Clarke, Mansfield. 16 — Richard Habbin, Reading. 14 — John Chester, Chester. 13 — Paul Stratford, Northampton. Ipswich Middlesbro Liverpool Everton Stoke City West Ham Burnley Manch. City Derby Newcastle Leeds Wolves QPR Sheff. Utd. Coventry Birmingham Tottenham Chelsea Arsenal Carlisle Leicester Luton 2. deild. Manch. Utd. Sunderland Norwich WBA Bristol City Oxford Aston Willa Blackpool Notts Co. Hull City Fulham Bolton Nottm. For. Bristol Rov. Orient Southampton York City Cardiff Oldham Portsmouth Sheff.Wed. Millvall 25 14 25 11 23 12 24 8 25 11 25 10 25 11 25 11 24 10 23 10 25 10 24 8 25 10 24 9 25 16 24 13 24 11 25 11 24 10 25 11 24 10 25 9 34-19 30 37- 28 30 34- 20 29 33-25 29 39-33 29 42-33 28 45-40 28 31- 33 28 38- 33 27 33-31 26 35- 30 25 32- 30 25 32- 33 25 31-36 24 33- 41 23 35-39 22 30-35 21 26-41 21 28-30 20 25-33 17 22-37 16 22-37 15 19 37 -17 33 •20 31 -18 29 -16 27 •34 27 -21 26 -20 26 -35 26 ■42 25 ■19 24 ■24 24 ■32 24 -34 22 -24 22 -32 21 -35 21 -32 20 -28 19 -32 19 -38 18 ■35 17 8 34 8 24 7 32 8 28 8 24 9 26 10 27 11 25 6 16 9 29 12 29 10 24 10 23 11 19 12 27 12 23 KA heilsar nýju ári án taps í 2. deildinni! Sigraði KR fyrir norðan 22:17, en KR sigraði Þór 18:14 Akureyrarliðið KA tryggði enn betur stöðu sina I 2. deild íslands- mótsins I handknattleik karla I gær meö þvi að sigra svo til nafna sinn úr Reykjavlk — KR — I tþróttaskemmunni á Akureyri með 22 mörkum gegn 17. Er KA eina liðið I deildinni, sem ekki hefur tapað leik til þessa — hitt Akureyrarliöiö, Þór, sem einnig átti möguleika á að heilsa nýju ári án taps, tapaði fyrir KR á laugardaginn með 18 mörkum gegn 14. KR-ingarnir settu Þórsarana út af laginu með góðum leik strax I byrjun og komust i 9:1, en hinir réttu úr kútnum og komust i 5:9 fyrir hálfleik. Þessum 4ra marka mun héldu KR-ingarnir út siðari hálfleikinn og 18:14. Ingólfur Óskarsson var maður- inn á bak við þennan sigur KR. Hann stjórnaði liðinu vel og hélt öllu spili gangandi. Þórsararnir voru I daufara lagi, t.d. skoraði aðalmarkaskorari liðsins frá i fyrra, Þorbjörn Jensson, ekki nema eitt mark, og er þetta 3ji leikurinn i mótinu, sem hann skorar svo litið. I leiknum á milli KA og KR tók heimaliðið strax forustu og hafði 3 mörk yfir i hálfleik 10:7. KR sótti sig aðeins i siðari hálfleik, en náði ekki að jafna — komst næst þvi 16:17, er 4 minútur voru til leiksloka. En „gömlu Landsliðið gegn USA A föstudaginn og sunnudaginn I þessari viku leikur islenzka kvennaiandsliðið i handknattleik tvo landsleiki við Bandarlkin. Fer fyrri leikurinn fram I Laugar- dalshöllinni á föstudagskvöldið, en sá slðari I iþróttahúsinu i Njarðvfkum á sunnudag kl. 14,00. Þetta eru fyrstu landsleikir Bandarikjanna I kvennahand- knattleik, en liðiö æfir nú af kappi fyrir undankeppni olympiuleik- anna I Kanada, þar sem það á góöa möguleika á að komast, með þvi að sigra I Amerikuriölinum. Islenzka landsliðið, sem leikur fyrri leikinn, veröur þannig skipað: Gyöa Olfarsdóttir FH, Jónina Kristjánsdóttir KR, Arnþrúður Karlsdóttir Fram, Björg Jónsdóttir Val, Erla Sverrisdóttir Armanni, Guðbjörg Jónsdóttir, Guðrún Sigurþórs- dóttir Armanni, Hansina Melsteö KR, Hjálmfriður Jóhannsdóttir KR, Oddný Sigsteinsdóttir Fram, Ragnheiður Blöndal Val og Sig- rún Guðmundsdóttir Val. —klp— Jafntefli Búlg- ara og ítala ttalla og Búlgaria gert i jafn- tefli án þess mark væri skorað I landsleik I knattspyrnu I Genoa i gær. Ahorfendur voru 45 þúsund. Leikurinn einkenndist af furðu- legri grimmd ieikmanna — tveir leikmenn Búlgariu voru bornir af leikvclli á börum — og langtimum saman var lltið annað en brot og brot. Þó byrjaði leikurinn vel og leikur italska liðsins var oft glæsiiegur upp að markteig, en eftir að Boninsegna, miðherji ttaiiu, hafði fengið aðvörun dómara fyrir að slá mótherja i andiitið, Rangelov, fór allt I bál og brand. Bæði liö áttu þá sök á hinum siæma leik. mennirnir”, sem þá fóru inn á, héldu ekki i horfinu og KA skoraöi 5 mörk gegn 1 á lokasprettinum. KA lék skemmtilegan sóknar- leik og markvarzlan hjá Gauta Gautasyni var góð. Munaði mikið um það, enda var markvarzlan hjá KR i lakara lagi. AE/—klp— 69. heimsmet þess sterka! Sterkasti maður heims, Vasili Alexeyev, Sovétrikj- unum, var enn á ferð I gær og setti nýtt heimsmet i yfir- þungavigtinni I lyftingum. Hann setti sitt 69. heims met, þegar hann jafnhenti 243.5 kilóum á móti i Shakhoty. Þaö er pundi betra en eldra heimsmetið, sem hann átti auðvitað sjálfur — setti fyrir tveimur vikum. Valsstrákarnir voru allstaðar í úrslitum! — en töpuðu í öllum flokkum nema einum Ungu knattspyrnumenn Vals voru náiægt þvi að vinna sérstakt afrek á Reykjavlkurmóti yngri flokkanna I innanhússknatt- spyrnu, sem fram fór um helgina. Þeir komust I úrslit I öiium fjór- um flokkunum, sem keppt var I, en höfðu aðeins sigur i einum þeirra. Það er glæsilegt afrek að kom- ast I úrslit I öllum flokkum i svona móti, þar sem á milli 80 og 100 leikir eru leiknir, og voru Vals- menn að sjálfsögðu ánægðir með það, þótt svo að hitt hafi nú verið skemmtilegra að sigra i þeim öllum. Eini flokkurinn, sem Valur Ingimar og Austur- ríkismaður efstir Italinn Franco Bieler náöi sln- um fyrstu stigum I Evrópukeppn- inni á skiðum, er hann sigraöi I stórsviginu I Ebnat Kappel I Sviss I gær. Hann var 24 sekúndubrotum á undan Heini Hemmi frá Sviss, sem var á undan i fyrri um- ferðinni, Bieler keyröi mjög vel i siöari umferðinni og vann þá upp forskot hans — og vel það. Röö efstu manna I þessari stór- svigskeppni varö annars þessi: Franco Bieler, Italiu 2:28,49 HeiniHemmi, Sviss 2:28,73 ErnestGood, Sviss 2:29,01 Jan-Luc Fournier Sviss 2:29,14 Eftir þetta mót er staða efstu manna i Evrópukeppninni sem hér segir: Ingemar Stenmark, Sviþjóð 50 Kurt Engstler, Austurrr. 50 Peter Feyersinger, Austurrr. 40 Hans Hinterseer, Aust. 31 ChristianW.Doering, Aust. 30 Piero Gros, ttaliu 25 Franco Bieler, Italiu 25 —klp— sigraði I, var 2. flokkur. Þar léku Valsmenn viö Þrótt i úrslitum og sigruðu 5:3. t 3. flokki léku lið frá sömu félögum til úrslita, en þar sigraði Þróttur 10:3. Úrslitaleikurinn i 4. flokki var á milli KR og Vals, og lauk honum með sigri vesturbæjarliðsins. t 5. flokki léku til úrslita Valur og yngsta knattspyrnufélagið i Reykjavik — Leiknir úr Breið- holti — og lauk þeirri viðureign með sigri Leiknisstrákanna, sem skoruöu 3 mörk gegn 2. —klp— Asgarður — nýtt íþrótta- hús í Garðahreppi A iaugardaginn var form- lega tekiö i notkun nýtt og giæsilegt iþróttahús i Garða- hreppi, og hlaut það nafnið As- garður. Húsið er 1242 fcrmetr- i ar á stærð og i þvi 18x33 metra salur, sem hægt er að skipta i þrjá hluta, þannig að Iþrótta- kennsla getur farið fram á þrem stöðum samtimis. Húsið tekur á milli 400 og 500 áhorfendur i sæti. Undir áhorfendasvæðinu er annar minni salur, sem ætlaður er undir borðtennis, salur fyrir þrekæfingar, 6 búningsklefar og böð og saunabað ásamt fleira. Gólfið I salnum sjálfum er svonefnt „Spoknol-gólf”, sem er sænsk framleiðsla og þykir sérlega gott. Er þetta fyrsta iþróttahúsið hér á landi, sem svona gólf er sett i. Húsið og allar innréttingar teiknuðu þeir Manfreð Vilhjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson og er þar öllu mjög haganlega komið fyrir. Flugeldasala hjá Vikingum Knattspyrnufélagið Vikingur gengst fyrir flugeidasöiu I félags- heimili sinu við Hæöargarð I dag og á morgun. Sent er heim ef þess er óskað, og þess má geta, að yfirleitt eru flest iþróttafélögin i Reykjavik með flugeldasölu um þessi áramót. Leikdagurinn gegn Lima-liðinu... Bommi, þú leikur siðarf hálfleikinn. Hætti ekki áneitt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.