Vísir - 30.12.1974, Blaðsíða 21

Vísir - 30.12.1974, Blaðsíða 21
Vísir. Mánudagur 30. desember 1974. 21 BRENNUR Brennur í Reykjavík Borgarbrennan verður eins og áður á horni Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Þrjár brennur við Ægis- síðu. Talsvert stórar. Ein við íþróttavöllinn í Fellunum, Breiðholti. Brenna milli Bólstaðar- hlíðar og Kennaraskólans. Tvær brennur við Elliðaárvog. Brenna sunnan við Hvassaleiti. Brenna norðan við Stekkj- arbakka í Breiðholti og önnur við Réttarbakka og Breiðholtsbraut. Og loks eru brennur við Elliðaárnar og við íþrótta- völlinn við Hraunbæ. Brennur í Kópavogi Brenna á mótum Álfa- brekku og Álfhólsvegar. Brenna vestan við Þing- hólsbraut 78 niður við sjó. Brenna norðan við Álfhóls- veg 36. Brenna norðan við Hlíðarveg 151. Brenna vestan við Ás- braut. Brennur i Hafnarfirði Bæjarbrennan er á Hvaleyrarholti. Onnur stór brenna verður STRÆ TISVAGNAR REYKJAVÍKUR ÁRAMÓTIN 11974fl975 Gamlársdagur: EkiB á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun laugardaga i leiðarbók SVR til um kl. 17.20. Þá lýkur akstri strætisvagna. Siðustu ferðir: Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 17.20. Leið 2 frá Granda kl. 17.25 frá Skeiðarvogi kl. 17.13. Leiö 3 frá Melabraut kl. 17.21 frá Háaleitisbr. kl. 17.15. Leiö 4 frá Holtavegi kl. 17.30 frá Ægissiöu kl. 17.13. Leiö 5 frá Skeljanesi kl. 17.17 frá Sunnutorgi kl. 17.20. Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 17.13 frá Öslandi kl. 17.17. Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 17.31 frá Óslandi kl. 17.27. Leiö 8 frá Dalbraut kl. 17.23. Leið 9 frá Dalbraut kl. 17.23. Leiö 10 frá Hlemmi kl. 17.10 frá Selási kl. 17.30. Leið 11 frá Hlemmi kl. 17.05 frá Arnarb-Eyjab. kl. 17.25. Leið 12 frá Hlemmi kl. 17.13 frá Suðurhólum kl. 17.26. Nýársdagur: Ekiö á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga i leiðarbók SVR að þvi undanskildu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00. Upplýsingar i simum 12700 og 82642. STRÆTISVAGNAR KÓPAVOGS UM ÁRAMÓTIN Gamlársdagur: Ekið samkvæmt timatöflu mánud. til föstud. Siðasta ferð frá Hlemmi kl. 16.48. — Siðasta ferð frá skiptistöð i Austurbæ kl. 16.33. — Siöasta ferö frá skiptistöð i við Klaustrið neðan við Reykjanesbrautina. Brenna við Álfaskeið 70. Brenna milli Krókahrauns og Smyrlahrauns. Brenna við lækinn við Reykdalsverksmiðjuna neðan við Lækjarkinn. Brenna milli Heiðvangs og Miðvangs. Brenna norðan við Blómvang við Reykjavík- urveginn. Brenna norðan við Skáta- skálann í Víðistöðum. Brenna norðan við Kapla- krika. Brenna við Ása við Reykjavíkurveg (í Norður- bænum). Brenna austan við Hamarinn við Hringbraut- ina. Brennur í Garðahreppi Brenna ofan við Skógar- lund. Brenna vestan við Hofstaðalund. Brenna vestan við Víf ilstaðaveg. Mjólkurbúðir verða opnar um áramótin sem hér seg- ir: Gamlársdag: opið frá kl. 8.30 til 13.00. Nýársdag: Lokað. Benzínstöðvar verða opnar um áramótin sem hér seg- ir: Gamlársdagur: Opið frá kl. 7.30 til 15.00. Nýársdag: Lokað. Vesturbæ kl. 16.39. — Siðasta ferö frá skiptistöð til Reykjavikur kl. 16.53. Nýársdagur: Ekið samkvæmt timatöflu helgidaga. Fyrsta ferði Austurbæ kl. 13.49. — Fyrsta ferö I Vestur- bæ kl. 13.55. — Fyrsta ferö frá Hlemmi kl 14.00. Ferðir Landleiða milli Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar um áramótin verða sem hér segir: Gamlársdagur: Ekið samkvæmt timaáætlun virka daga. Siðasta ferð frá Reykjavik kl. 17.00. Siðasta ferð frá Hafnarfiröi kl. 17.30. Nýársdagur: Ekið samkvæmt timatöflu helgidaga. Fyrstu feröir kl. 14.00. Árbæjarprestakall. Gamlársdagur: Aftansöngur i Árbæjarskóla kl. 6. Nýársdagur: Guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 2.Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Dómkirkjan. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Sr. Þórir Stephensen. Nýárs- dagur: Aramótamessa kl. 11. Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Fyrir altari sr. óskar J. Þorláks- son dómprófastur. Kl. 2.: Ara- mótamessa. Sr. Þórir Stephen- sen. Hallgrlniskirkja. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Dr. Jakob Jónsson. Nýársdag- ur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kópavogskirkja. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Sr. Þorgrfmur V. Sigurðsson fyrrverandi prófastur predikar. Sr. Árni Pálsson. Háteigskirkja. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Sr. Jón Þorvarðsson. Nýárs- dagur: Messa kl. 2. Sr. Arngrim- ur Jónsson. Grensáskirkja. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 2. Sr. Halldór S. Gröndal. Bústaöakirkja. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Guösþjónusta kl. 2. Sr. ólafur Skúlason. Laugarneskirkja. Messa á nýársdag kl. 2. Sr. Garðar Svavarsson. Glæsibær: Opið til kl. 11.30. Asar. Wilma Reading. Skiphóll: Opið til kl. 1.00. Diskótek. Röðull: Opiötilkl. 11.30. Moldrok. Templarahöllin: Bingó kl. 20.30. Klúbburinn: Lokað i kvöld. Gamlárskvöld Hótel Saga: Grillið opið frá kl. 18 til 22. Glæsibær: Lokað. Hótel Borg: Opið. Tjarnarbúð: Lokaö. Tónabær: Opið. Klúbburinn: Opið frá 20—03. Ingólfscafé: Opið. Silfurtunglið: Lokað. Skiphóll: Lokað. Nýársdagur Hótel Saga: Opið. Allt upppantað. Glæsibær: Opið. Allt upppantað. Hótel Borg: Einkasamkvæmi. Tjarnarbúð: Einkasamkvæmi. Tónabær: Lokað. Klúbburinn: Opið frá kl. 20—01. Silfurtunglið: Lokað. Röðull: Opið. Skiphóll: Opið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.