Vísir - 30.12.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 30.12.1974, Blaðsíða 16
ÚTVARP OG SJÓNVARP UM ÁRAMÓTIN Vlsir. Mánudagur 30. desember 1974. Sjónvarp gamlárskvöld kl. 22.45 Minnisverð tíðindi skoðuð í spéspegli ,,í áramótaskaupinu a6 þessu málin, sem voru efst á baugi á sinni er ekki endilega verið aö árinu, sem er aö líða. Þaö eru keppast viö aö spanna öll stóru oft litlu málin, sem lýsa bezt tiðarandanum og ástandinu/* sagöi Tage Ammendrup, er VIs- ir leitaöi upplýsinga hjá honum um skemmtiþátt sjónvarpsins á gamlárskvöid. Myndirnar tvær, sem þessum linum fylgja, sina eina af stjörn- um þáttarins, Bessa Bjarnason. A neöri myndinni er hann i hlut- verki Spánverja, sem er aö þjóna Islenzkum stúlkum I suörænni sól. En á hinni efri er hann i hlutverki Vestur-is- lendings, sem er að heimsækja landiö sitt á 1100 ára afmælinu. „Það var ekki hjá þvi komizt að gera þjóðhátiöinni einhver skil i þessum þætti,” sagði Tage. „En það var nú hægara sagt en gert að gera hana bros- legri en hún i rauninni var, og það setti okkur beinllnis i vanda til aö byrja með,” bætti hann við. Auk Tage Ammendrup unnu þrir aðrir starfsmenn sjónvarpsins að þvi að semja áramótaskaupið. Það voru þeir Andrés Indriðason, Björn Björnsson og Hermann Jó- hannesson.Og þá voru einnig tveir aðrir, sem tóku þátt I smlöinni, nefnilega Helgi Selj- an alþingismaður og Hrafn Gunnlaugsson, „Matthildingur” meö meiru. Tónlistarmálin eru hins vegar I höndum Magnúsar Ingimarssonar. —ÞJM Þessa ágætu mynd af Páli Pampichler Pálssyni tók Ijósmyndari Vísis, Bjarnleifur, á Þingvöll- um á þjóðhátíðinni þar í sumar. Páll kemur víða við með tónsprotann í dagskrá útvarps um ára- mótin. Hann er að finna í útvarpsdagskránni á bæði gamlársdag og nýársdag — tvisvar hvorn dag —ÞJAA Enn er Billy heimsóttur Tilvist Billy Smart og sirkuss hans i sjónvarpi er að verða eins sjálfsagður hlutur i áramóta- dagskrá sjónvarpsins og koma jólasveinsins i barnatimann á jóladag. Og hver þreytist á að horfa á fimleikafólkið i þessum heimsfræga sirkusi leika listir sinar — að maöur tali nú ekki um gáskafullan leik hundanna,' þunglamalega filana og tigu- lega hestana. A myndinni hér til hliðar má sjá „sviðsstjórann”, hina föngulegu Yasmine Smart, I upphafsatriði sýningar sirkuss- ins. Og ef einhver hefði ef til vill meiri áhuga á að vita nafnið á hinum trausta fil, sem hún stendur uppá, getum við upp- lýst, að nafn hans er Birma. Jólaheimsóknina i fjölleika- hús Billy Smart er að finna á dagskrá sjónvarpsins á gamlárskvöld og er það klukku- stundar sýning. ÚTVARP • Mánudagur 30. desember shcorn, Helmuth Barth og hljómsveitin St. Martin-in- the Fields. Stjórnandi: Ne- ville Marriner. a. Fimm lög fyrir fiðlu og pianó op. 35 eftir Prokofjeff. b. Diver- timento i D-dúr (K136) eftir Mozart. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.25 Miödegissagan: „Heilög jól” eftir Sigrid Undset Brynjólfur Sveinsson Is- lenskaði. Séra Bolli Gústafssonendaru lesturinn (3). 15.00 Miödegistónleikar Kristen Flagstad syngur helgisöngva eftir Mendels- sohn, Gruber og Gounod. Filharmóniuhljómsveit Lundúna leikur meö: Sir Adrian Boult stjórnar. Felicja Blumental og Sin- finiuhljómsveitin i Salzburg leika Pianókonsert i C-dúr op. 7 eftir Kuhlau: Theodore Gushlbauer stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorniö 17.10 Tónlistartlmi barnanna Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli Ingvar As- mundsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Bryndis Schram talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blööin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Máttur móöurástar, smásaga eftir Þórarin Har- aldsson I Laufási I Keldu- hverfi. Guörún Asmunds- dóttir leikkona les. 20.55 Tii umhugsunar Sveinn H. Skúlaáon stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 Frá tónlistarhátiöinni i Schwetzingen s.l. sumar Flytjendur: Philipp Hir- 21.30 tltvarpssagan: „Dag- renning” eftir Romain Rol- land Þórarinn Björnsson is- lenskaði. Anna Kristin Arn- grimsdóttir les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Byggöa- málFréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafniö I um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Bryndls Schram spjallar um daginn og veginn I útvarpinu i kvöld. Bryndis náöi iandsfrægö fyrirleik sinn á fjölum Þjóöleik- hússins, en nú sinnir hún leik- listinni á isafiröi þar sem maö- ur hennar Jón Baldvin Hanni- balsson, er skólameistari viö menntaskóiann. ÚTVARP • Þriðjudagur 31. desember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Knútur R. Magnússon les ævintýriö „Hjarðmeyna og sótarann” eftir H.C. Andersen i þýöingu Stein- grims Thorsteinssonar. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur „Hin gömlu kynni” kl. 1Q.25: Valborg Bents- dóttir sér um þátt með frá- sögnum og tónlist frá liðn- um árum. Hijómplötusafniö kl. 11.00 (Endurt. þáttur Gunnars Guðmundss.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Fréttir liöins árs. Fréttamennirnir Gunnar Eyþórsson og Vilhelm G. Kristinsson rekja helstu at- burði ársins 1974 og bregða upp svipmyndum og rödd- um úr fréttaaukum. 14.30 islensk tónlist Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur: Páll Pampichler Pálsson stj. a. „A krossgötum”, svita eftir Karl O. Runólfs- son. b. „tJr myndabók Jón- asar Hallgrimssonar” eftir Pál tsólfsson. 15.05 Nýárskveöjur — Tón- leikar (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir) (Hlé 18.00 Aftansöngur I Neskirkju Prestur: Séra Jóhann Hliö- ar. Organleikari: Reynir Jónasson. 19.00 Fréttir. 19.20 Þjóölagakvöld Flytjend- ur: Söngflokkur undir stjórn Jóns G. Asgeirssonar og fé- lagar I Sinflniuhljómsveit Islands. 20.00 Avarp forsætisráöherra, Geirs Hallgrimssonar. 20.20 „Nýársnóttin”, forleik- ur og milliþættir eftir Arna Biörnssonviö leikrit Indriða Einarsson. Sinfóniuhljóm sveit Islands leikur; Páll Pampichler Pálsson stj. 20.40 Allt I steik.Yfirkokkur: Jónas Jónasson. Kokkar: Hilmir Jóhannesson, Einar Georg Einarsson, séra Jó- hannes Pálmason og Sig- urður Pálsson. Fram- reiðslufólk: Anna Kristin Arngrimsdóttir, Ingunn Jensdóttirf fréttamenn út- varpsins, þulir, Guðmundur Gunnarsson, Kjartan Ólafs- son, Ólafur Axelsson, Harpa Gunnarsdóttir o.fl. Mót- tökustjóri: Bessi Bjarna- son. Undirleikari: Gunnar Axelsson. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Poppað á árinu.örn Pet- ersen sér um þáttinn. 23.00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Jónas Dagbjartsson stjórnar. Einsöngvari: Guð- mundur Jónsson. 23.30 „Brenniö þiö, vitarV Karlakór Reykjavikur og tJtvarpshljómsveitin flytja lag Páls Isólfssonar undir stjórn Sigurðar Þórðarson- ar. 23.40 Viö áramót, Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálm- ur. Aramótakveöja. Þjóð- söngurinn. (Hlé.-Q 00.10 Dansinn dunar-Hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar sérum fjöriö fyrsta hálftim- ann. Siðan leikið af plötum. 02.00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.