Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 10.01.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 10.01.1975, Blaðsíða 4
4 Vísir. Föstudagur 10. janúar 1975. Þessi mynd var tekin i flugskýl- inu, þar sem loftbelgirnir voru fylltir helium — auðvitað áður en þeir svifu burt. MISSTU LOFT- BELGINA BURT Það varð litið úr loft- ferð þeirra Malcolm Forbes og Thomasar Heinsheimers, sem ætluðu sér að verða fyrstir til að svifa neðan i loftbelgjum yfir Atlantshafið. Eins og við sögðum frá fyrir nokkru áttu fimmtán loftbelgir að flytja þá félaga yfir þver Bandarikin og Atlantshafið á 4 til 7 dögum eða svo. En þegar þeir ætluðu að festa belgina, fyllta af helium, i körfuna, eða öllu heldur gondól- inn, þvi að þannig var stálkarf- an löguð, misstu þeir belgina frá sér. Svifu þessir risabelgir út i buskann og það siðasta, sem til þeirra spurðist, var að flugmaður einn hafði sé þá springa. í félagsskap krókódíla og eitursnóka SJÁVARFRÉTTIR SÉRRIT SJÁVARÚTVEGSINS Sjávarfréttir eru helmingi útbreiddari en nokkurt annað blað á sviði sjávarútvegs og fiskiðnaðar. Sjávarfréttir fjalla nú um spurninguna : Eigum viö að leyfa veiöar á 10 þúsund tonnum af sild hér viö land 1975. Og ef svo hvernig skal hún veidd? t umræöum taka bátt landskunnir aflamenn, þeir Eggert Gisla- son á Gisla Arna HE, Hrólfur Gunnarsson á Guömundi RE, Þórarinn ólafsson á Albert GK og Helgi Einarsson á Hring GK, og Jakob Jakobsson fiskifræöingur. Rætt er viö Jón Armann Héöinsson alþingismann um störf útgeröarmannsins. Birt er grein eftir dr. Björn Dagbjartsson um fiskrétti framtiöarinnar. Guöni Þorsteinsson fiskifræöingur ræöir um staöla i netagerö og sagt er frá Fiskvinnsluskólanum. Þá er greint frá fiskeldi I sjó og fiskeldisbúri Fiskifélags tslands I Höfnum og rannsóknum Ingimars Jóhannssonar vatnaliffræöings. Sjávarfréttir koma út annan hvern mánuö og eru þegar gefin út á sjöunda þúsund eintök. Sjávarfréttir kosta kr. 295 eintakiö og ársáskrift kr. 1770. Sjávarfréttir bjóða yður velkomin i hóp fastra áskrifenda. Til Sjávarfrétta, Laugavegi 178, Óska eftir áskrift aö Sjávarfréttum pósthólf 1193, Rvik. Nafn. Heimilisfang sfmi Útgefandi: Frjólst Framtak h.f. Laugavegi 178 - Símar 82-300 og 82-302 33 ára gamall maöur telur sig eiga heimsmet I þvi að hafa hafzt manna lengst viö meðal krókódila. Hann vari 23 daga i kerinu hjá þrem krókó- dilum i einkadýrasafni. Trevor Kruger, eins og þessi garpur heitir, segir að fyrra met hafi verið sjö dagar. Svaf hann á bedda i kerinu, sem er 7,5 m á breidd og 10,5 á lengd. Félagar hans þrir, sá stærsti var 3,5 m ollu honum engum erfiðleikum þenna tima, utan einu sinni. Það rigndi mikið einn daginn og þá vaknaði hjá þeim veiðieðlið. Eltu þeir hann þá hornanna á milli. Þessi Kruger velur sér nokkuð einkennilega svefnfélaga. 1 fyrra þóttist hann hafa sett heimsmet, þegar hann var i 36 daga samfleytt i búri með eiturnöðrum. Þeirra á meðal voru sex svartar mömbur, sem eru lifshættuleg eitur- kvikindi. NÝRHEIMSMETHAFI Dennis Kolberg frá Walnut Creek I Kalifornfu gerir kröfu til þess aö vera kallaður heimsmethafi i renniflugi. Hann lét loft- belg lyfta sér upp I 17 þúsund feta hæö, en sveif siöan neöan í væng slnum á 35 minútum til jaröar. — Þessi iþrótt hefur náö töluveröri útbreiöslu seinni árin. REUTER AP/NTB UTLONDI Kosmngaúrslitin sigur fyrir Hartling, en lítil röskun á valdahlutföllum í þinginu Árekstur flugvéla í lofti Brakinu rigndi yfir skóia- leikvöllinn í frímínútum barnanna Að minnsta kosti tiu er saknað, eftir að tvær flugvélar rákust á, fljúgandi yfir Los Angel- es i gær. Sáldraðist brakið úr þeim yfir skólaleikvöll, þar sem börn voru að leik i friminútum. Ekkert barnanna meiddist, þvi að þau hlupu i skjól, þegar flug- vélarbrakið fór að rigna yfir þau. önnur vélin var af gerðinni De Havilland Otter, sem var á veg- um flugstjórnarinnar og þjónaði flugvöllum. Hin var einshreyfils Cessna. 1 De Havilland vélinni voru tiu farþegar og tveggja manna áhöfn, en meö vissu er ekki vitað, hve margir voru i Cessnunni. Féll önnur vélin niður á skóla- leikvöll, og gekk stélið og hreyfill- innháttáannan (1,7) metra niður i jörö.

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 8. Tölublað (10.01.1975)
https://timarit.is/issue/238924

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8. Tölublað (10.01.1975)

Aðgerðir: